drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2003_07_01_archive.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Miðvikudagur, júlí 30, 2003. Rottan sem ég sá vappa fyrir utan skólann í gær á víst heima hér. Mikkel (kærastinn minn) hefur séð hana nokkrum sinnum. Ætli hún finni á sér að nemendur skólans séu dýravinir þannig að hún spásserar óhrædd um skólasvæðið? Já sem betur fer er enginn hér sem sendir meindýraeyðinn á allt sem líkist rottu.þá væri greyið hundurinn minn í hættu! Posted by Freyja @ 9:19 e.h. Þriðjudagur, júlí 29, 2003. Af sömu ástæðu og að við eigum ekki að b...
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Laugardagur, janúar 31, 2004. Ég fékk hrukkukrem í afmælisgjöf! Þar fóru allar mínar vonir um að ég væri ennþá ung og falleg. Þegar maður er orðinn 25 ára er maður semsagt kominn í hóp hrukkudýra og gigtveikra gamlingja. Ég ætlaði eitthvað að prófa hrukkukremið í gær, en fann bara eiginlega engar hrukkur og vissi því ekkert hvar ég ætti að setja þetta blessaða krem. Kannski er ég bara í afneitun. Posted by Freyja @ 11:29 e.h. Sunnudagur, janúar 18, 2004. Þess má ge...
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Miðvikudagur, mars 31, 2004. Maja vinkona er að fara að koma í heimsókn núna á eftir. Hún er á leiðinni heim til Íslands frá Tokyo, og stoppar hjá mér í eina nótt. Það verður nú gaman.hún ætti nú að vera búin að lenda.hmmmmm.verð að tékka á því. Nú er það ekkert mál því ég er með internet trallalla! Posted by Freyja @ 4:14 e.h. Sunnudagur, mars 28, 2004. Til hamingju Freyja, þér tókst enn einu sinni að sanna að þú ert einn mesti hrakfallabálkur sem fyrirfinnst!
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2012/03/feliz-compleanos.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Mánudagur, mars 19, 2012. Ásberg hóf 33 ára afmælisdaginn sinn í Uruguay og endaði hann í Argentínu, ekki amalegur afmælisdagur það. Við fórum í yndislega sólarhringsferð til Colonia í Uruguay, en það vill svo skemmtilega til að sá bær er aðeins í klukkutíma siglingarfjarlægð frá Buenos Aires þannig að okkur fannst tilvalið að skella okkur. Og við sáum svo sannarlega ekki eftir því. Os, eða krakkasafnið. Það gat hún leikið sér í hinum ýmsu hlutverkaleikjum, svo...
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Þriðjudagur, apríl 20, 2004. Loksins loksins losnaði ég við hækjurnar.eða allavega í tvo daga. Ég var nefnilega byrjuð að ganga á gipsinu (það má víst þegar það eru liðnar 3 vikur) en tókst ekki betur til en svo að ég braut gipsið! Nú get ég sem sagt aftur farið um á tveimur ekki-jafn-fljótum (hægri fóturinn er fljótari en sá vinstri) og það er þvílíkur munur. Þessar hækjur voru bara tómt vesen. Nú er ég öll að koma til. Posted by Freyja @ 9:41 e.h. Og núna: "Halló...
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2012/03/vinsmokkun.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Fimmtudagur, mars 08, 2012. Argentína er víst ekki eins ódýr og við bjuggumst við. Með falli krónunnar og stöðugt aukinni verðbólgu í Argentínu, er verðlagið bara svipað og í Vestur-Evrópu, og sumt er hreinlega dýrara en á Íslandi. En það er þrennt sem er ódýrt hérna:. Rauðvín, nautakjöt og góðar ólívur. Og því grípum við að sjálfsögðu tækifærið og lifum á þessu. Sem sagt allt gott að frétta héðan, hinum megin af hnettinum. Posted by Freyja @ 2:33 f.h.
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2012/02/i-regnskoginum.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Mánudagur, febrúar 27, 2012. Rigning, rigning endalaus rigning! Það var svo sem við því að búast í regnskógi. En samt ekki, því minningar mínar úr regnskóginum voru bara raki og hiti og örsjaldan rigning, og þá yfirleitt bara stuttur regnskúr. En hingað vorum við semsagt komin og ég sem hafði ætlað að sýna mínum heittelskaða og fjölskyldunni þessar gömlu heimaslóðir. Mínar En svona í rigningunni var sjarminn takmarkaður. Christian hafði tekið ranga beygju og við ur...
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2012/02/carnival.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Miðvikudagur, febrúar 22, 2012. Það helsta sem ég tók eftir á leið ok. Það er svo skrítið hvernig partur af mér vill að allt sé nákvæmlega eins og það var. Mér fannst eitthvað svo sjarmerandi hvað allt var prímitívt hér einu sinni. En auðvitað á ég að gleðjast yfir því að efnahagur Ecuador sé að glæðast og fólkið búi nú við betri lífsgæði en áður. Og átti þá auðvitað við Diego teiknimyndapersónu sem bjargar öllum dýrunum í regnskóginum. Á morgun heimsækjum við ...
drfreylitle.blogspot.com
Dr.Freylittle
http://drfreylitle.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Ef gottid er gott heitir gottid.Freyja! Föstudagur, október 31, 2003. Mamma og pabbi eru að koma á eftir, ásamt Jóni Kristjáni litla bróður. Ég ætla að fara út á flugvöll og taka á móti þeim. Svo verður bara að koma í ljós hvort við komumst öll fyrir í litla herberginu mínu! Gestabókin virkar ekki þessa stundina. Ég mun reyna að laga það einhvertíman á næstunni, en ekki núna um helgina. Posted by Freyja @ 8:39 f.h. Mánudagur, október 27, 2003. Posted by Freyja @ 7:41 f.h. Sunnudagur, október 26, 2003.