annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: janúar 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, janúar 26, 2005. Posted by Anna at 22:44. Laugardagur, janúar 15, 2005. Þó að ég sé afar ánægð með mitt val og hefði aldrei viljað vera annars staðar þá er ekki laust við að ég hlakki skrambi mikið til að standa uppi á sviði með stúdentshúfuna og skírteinið. Allt í einu er það ekki fjarlægur draumur lengur heldur eitthvað sem á án efa eftir að skella á fyrr en mig grunar. Ég vildi að ég myndi aldrei fá samviskubit þegar ég eyði...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: febrúar 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Fimmtudagur, febrúar 24, 2005. Ætla ég bara að láta frekjuna taka öll völd og biðja alla þá sem kynnu að ramba inn á þessa síðu að kommenta ef þeir hafa eitthvað til málanna að leggja. Mig langar svakalega mikið að fara til útlanda á næsta ári og núna er ég með magaverk af spenningi fyrir að fara til Danmerkur í lýðháskóla. Mig vantar meðmæli með ákveðnum skólum, góðar hugmyndir, reynslusögur, hryllingssögur. Allan pakkann. Þriðjudagur, febr...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: mars 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Fimmtudagur, mars 31, 2005. Fórnarlamb manns með andstæðuna við gráa fiðringinn. Hvað heitir það? Posted by Anna at 21:41. Ég ætla aldrei að missa af Desperate housewives aftur, þetta eru bestu þættirnir í sjónvarpi núna. Ég er svo spennt að vita hvað býr undir hjá öllu þessu fólki. Það er greinilega eitthvað mjög gruggugt við Paul, mann dánu konunnar, og einnig við Mike, sæta manninn. Ég er svo SPENNT! Posted by Anna at 21:05. Góðri pásu á ...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: Af framtakssemi
http://annasamuels.blogspot.com/2008/09/af-framtakssemi.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Þriðjudagur, september 02, 2008. Tók ákvörðun um að kaupa mér stúdentakort í Baðhúsinu og fara svo að gefa blóð. Aaaarrrr, áfram framtakssemi! Gekk því út með debetkortið grenjandi af vonbrigðum í töskunni. Næstu þrjá daga hef ég þó það vald að mega labba þarna inn, segja kennitöluna mína og fá að fara að æfa. Ætla í pallatíma í hádeginu á morgun. Já! Næst hugsa ég mig tvisvar um áður en af framtakssemi af þessari stærðargráðu verður.
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: maí 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, maí 25, 2005. Ég var að taka til uppi í skáp hjá mér til að reyna að koma öllu námsdótinu einhversstaðar fyrir þegar ég rakst á sögubókina mína síðan í 4. bekk í grunnskóla. Ég byrjaði náttúrulega að lesa og skemmti mér hið besta. Ég furða mig þó á ímyndunarafli mínu. Ég virðist hafa glatað þessum hæfileika til að koma öllu sem mér finnst fyndið og áhugavert niður á blað. Ég greinilega skil ekki sjálfa mig sem krakka. Það er ót...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: Sumarið er tíminn
http://annasamuels.blogspot.com/2008/07/sumari-er-tminn.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, júlí 30, 2008. Fingur mínir svífa yfir lyklaborðið eins og þeir hafi sjaldan gert annað. Eins ótrúlegt og það virðist hafa þeir ekki skrifað eitt einasta orð hingað inn í rúma þrjá mánuði. Ekki má sjá það á gæðum þessara skrifa að svo langur tími sé liðinn síðan internetið fékk að njóta. umm. mín? Posted by Anna at 12:37. Mosfellsbær, Iceland. Skoða allan prófílinn minn. Thegar eg var i Nam.
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: Notalegt
http://annasamuels.blogspot.com/2007/12/notalegt.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Fimmtudagur, desember 13, 2007. Ég er voðalega meyr þessa dagana. Langar ekkert meira en að eiga lítið sætt kot í fallegu landslagi þar sem ég get kveikt upp í arni, og átt lítil börn og hunda. Og drukkið te á meðan snjóar úti. Dæs. Þessi próflestur lætur hugann reika. Posted by Anna at 12:41. Mosfellsbær, Iceland. Skoða allan prófílinn minn. Rétt í þessu æpti ég upp yfir mig með miklum fögnu.
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: júní 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Sunnudagur, júní 26, 2005. Ég þoli bara alls ekki Yellow submarine með Bítlunum. Mér finnst það ógeðslega leiðinlegt og hreinlega lélegt. Ég hlusta alltaf á Revolver tilbúin að skipta af Here, there and everywhere yfir á She said she said. Ullabjakk hvað mér finnst Yellow submarine leiðinlegt! Posted by Anna at 14:36. Laugardagur, júní 11, 2005. Augnablik sem gleymast ekki. Damien Rice kom aftur í september 2004 og ég mætti eldsnemma á lauga...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: Hugleiðingar
http://annasamuels.blogspot.com/2007/12/hugleiingar.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Fimmtudagur, desember 20, 2007. Ég fór í próf í breskum bókmenntum í dag. Fyrir prófið las ég um öll helstu skáld viktoríanska tímabilsins og skemmti mér hið besta. Sérstaklega af því að prófið gekk svo vel. Þolinmæðin þrautir vinnur allar. en ég held samt að ég hefði ekki getað skrifað 6000 lína ljóð á þessum aldri. Let me count the ways. Þessi maður, Robert Browning, hætti í Oxford af því að hann kunni allt sem þeir voru að kenna, það var ...