rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 09/01/2005 - 10/01/2005
http://rigningarrass.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Sunnudagur, september 25, 2005. Jæja Ég var klukkuð af tónskáldinu. Ætli ég verði þá ekki að blogga í anda hans? 1 Mest kynæsandi er víðlesinn karlmaður að halda fyrirlestur. Turn off eru karlmenn sem eru vondir fyrirlesarar (má sem dæmi nefna arkítektinn Jean Nouvel, verri fyrirlesara hef ég aldrei hlustað á). 2 Eins og tónskáldsins, er uppáhalds drykkur minn kaffi. En bara ef það er gott kaffi. Og helst klukkan sjö á morgnanna. Skoða allan prófílinn minn.
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 06/01/2005 - 07/01/2005
http://rigningarrass.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Miðvikudagur, júní 29, 2005. Margar nýjar myndir á síðunni hans Tóbí. Ef einhvern vantar dvergpáfagauka, værsgo og spis. Erum á leið til Íslands 1. júlí í þrjár vikur, þar á eftir til Hundested á ströndina í viku. Er að vinna að frústrerandi samkeppni með einum arkítekt, tveimur félagsfræðingum og einum landafræð- og mannfræðingi. Á að skila prógrammi fyrir lokaverkefnið í miðjum ágúst. Held ég sé búin að fá prófessorinn til að taka mig að sér.
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM
http://rigningarrass.blogspot.com/2007/08/back-to-reality-var-einhver-sem-klukkai.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Fimmtudagur, ágúst 23, 2007. Mér finnst bara svo leiðinlegt fyrir sveitarfélagið að missa af svona tækifæri þar sem einhver er tilbúinn til að fjárfesta í svæðinu og vera með til að breyta því úr úreltu iðnaðarsvæði í eitthvað annað. En góðir hálsar: this is reality. ALLT VALD TIL SKIPULAGSFRÆÐINGANNA! Its alæf, its alæf! Til hamingju með djobbið. Hlakka til að sjá þig fljótlega. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skoða allan prófílinn minn.
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 06/01/2007 - 07/01/2007
http://rigningarrass.blogspot.com/2007_06_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Föstudagur, júní 29, 2007. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn.
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 11/01/2005 - 12/01/2005
http://rigningarrass.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Sunnudagur, nóvember 06, 2005. Ef ykkur langar til að fylgjast með lokaverkefninu, klikkið hér. Nýjar myndir af Tobi hér. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Ef ykkur langar til að fylgjast með lokaverkefni.
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM
http://rigningarrass.blogspot.com/2006/07/fri-yes-sumarfri-bara-komi-og-fari.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Sunnudagur, júlí 30, 2006. Yes, sumarfríið bara komið og farið. Þrjár vikur liðu sem ein og allt í einu er tími atvinnuumsóknanna kominn aftur! Búin að bóka tvö viðtöl sem komið er, og er jákvæð. Eftir þriggja vikna afslöppun er annað jú ekki hægt. Þetta hafði mikil áhrif á okkur. Líka skemmtilegt hús. Setti líka nokkrar myndir inn frá Helsinki. That´s it folks. Back to work. Bara að láta vita af mér :). Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 05/01/2006 - 06/01/2006
http://rigningarrass.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Sunnudagur, maí 28, 2006. Allt að gerast bara. Síðan síðast hafa verið hér tveir menn að redda hlutum, báðir mest í baðherberginu. Valtarakallinn reif gólfið upp og lagaði veggina en pabbi setti svo flísarnar á þá. Nú er bara að bíða eftir gólfinu sem verður vonandi tilbúið á fimmtudaginn. Svo á klósettið að koma á föstudaginn og þá er barasta hægt að flytja inn. Voila. Ég set myndir inn á Flickerinn þegar tækifæri gefst. Nú vantar mig bara vinnu! Í schönber...
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 04/01/2006 - 05/01/2006
http://rigningarrass.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Þriðjudagur, apríl 25, 2006. Jæja: loksins er vorið komið. Já, það er sólskin í dag og maríuhænurnar syngja í óútsprungnu birkinu. Við B. héldum frí í dag (já, hann á að skila verkefni eftir einaoghálfa viku, æ nó), fórum út að borða í hádeginu (ég var búin að gleyma hversu hálffullur maður getur orðið af shiraz um hádegisbil), fórum svo í langan göngutúr og fengum okkur kaffi í sólinni. Hljómar þetta ekki rómantískt? Uss uss, segjum ekki of mikið um það.
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 02/01/2006 - 03/01/2006
http://rigningarrass.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Miðvikudagur, febrúar 22, 2006. Allt á floti alls staðar. Var svo heppin að fá valtarakall í þrotlausa vinnu hérna hjá mér. Það voru náttúrlega bornar í hann veitingarnar og það voru bjórpásur á hálftíma fresti. Ég gerði ekki annað en að baka og hella uppá kaffi. Kærar þakkir til allra sem hafa droppað inn og haft hönd í bagga. There´s still a long way, og þið vitið hvar ég á heima! Ennþá eru myndir hérna hjá mér. Mánudagur, febrúar 13, 2006. Við fengum íbúð...
rigningarrass.blogspot.com
Á HLAUPUM: 04/01/2005 - 05/01/2005
http://rigningarrass.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
ÞETTA NÚTÍMALÍF KREFST SVO MIKILS AF MÖNNUNUM. Sunnudagur, apríl 17, 2005. Eins og það útleggst á austturrísku:. Við B tókum okkur saman og pöntuðum okkur fjöldskylduvagn. Fyrir sumarið. Ég reiknaði út að reiðhestur sá kostar aðeins einn tuttugasta af verði bíls sem við sáum á bílasölu í dag. Hann var þó mikið notaður og þónokkuð hræ. Ég hlakka alveg svakalega til að geta keyrt með Tóbías í vagninum í sumar. Saman er vafið rauðu límbandi að. Vega upp á móti gula litnum. Gyrðir E rock on!