artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: desember 2006
http://artima.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Fimmtudagur, desember 14, 2006. Ég vil rétt minna ykkur á að koma með litla gjöf, ca. 500 króna virði. Posted by Artíma @ 18:26. Laugardagur, desember 02, 2006. Nú er kennslu lokið og vonandi allir tilbúnir að glíma við þau verkefni sem kennararnir setja okkur fyrir í aðventunni. Við í listfræði erum heppin að vera búin snemma og ætlum að halda upp á það saman föstudaginn 15.desember. REGARD FAUVE / FRELSUN LITARINS - Sýning á frönskum expressjónisma.
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: apríl 2007
http://artima.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Miðvikudagur, apríl 25, 2007. Ný stjórn Artímu - 2007/2008. Haldinn var aðalfundur á prikinu í kvöld. Ný stjórn var kosin, enn eru nokkrar stöður lausar fyrir áhugasama. Formaður verður Jóhanna Björk -. Ritari / varaformaður verður Karína Hanney -. Ritstjóri Artímarits 2008 verður Heiðar Kári. Lausar eru eftirfarandi stöður:. Fulltrúi nýnema (kemur inn í hust). Tveir meðlimir í ritstjórn. Posted by Artíma @ 23:23. Þriðjudagur, apríl 17, 2007.
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: október 2006
http://artima.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Þriðjudagur, október 31, 2006. Artíma er félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Okkur þykir mikilvægt að efla tengls nemenda sín á milli bæði til að hafa gaman á námstímanum og fá meira út úr náminu. Við stöndum fyrir ýmiss konar faglegum skemmtunum, t.am videokvöldum og leiðsögnum um sýningar. Að sjálfsögðu erum við líka ánægð með að hittast bara og spjalla og eða dansa. Posted by Artíma @ 09:12. Mánudagur, október 30, 2006. Posted by Artíma @ 15:14.
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: febrúar 2007
http://artima.blogspot.com/2007_02_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Þriðjudagur, febrúar 20, 2007. Næstu helgi er mikið um að vera í listheiminum. Á föstudaginn, 23.febrúar, er safnanótt í Reykjavík. Forskot er tekið á sæluna á fimmtudaginn með opnun franskrar listahátíðar. Á Austurvelli. Þá mun franski listamaðurinn Michel Moglia framkvæma. Gjörning á Austurvelli sem hann nefnir Eldorgelið. Þetta er mikið. Sjónarspil og skemmtilegt um leið og það er virkilega metnaðarfullt. Http:/ www.fransktvor.is). Á miðvikudaginn, 14&...
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: nóvember 2006
http://artima.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Föstudagur, nóvember 24, 2006. Við í Artímu viljum þakka ykkur fyrir komuna og frábært kvöld á Gallerí Turpintine í gær. Fyrir þá sem ekki vita verður opnun á sýningunni þeirra Jónsa og Alex í dag, kl. 17.00. Eflaust verður margt um manninn og skemmtilegt að koma og sjá, því þarna eru á ferðinni skemmtileg myndverk mikið í anda Sigur-rós auk tónverks sem hljómar. Orðið á götunni er að video-verk verði sýnt. Við hittumst svo stressinu léttari að því loknu.
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: janúar 2007
http://artima.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Miðvikudagur, janúar 31, 2007. Nú gefst okkur listfræðinemum loksins tækifæri til að sýna afburðasnilli. Og djúpa þekkingu okkar á listum á opinberum vettvangi! Að gefa út tímarit í vor með greinum eftir listfræðinema um listræn. Málefni. Ritið hefur hlotið hið afar margslungna og djúpa nafn. Artímarit". Við óskum hér með eftir framlagi ykkar hvað efni varðar sem. Og hugmyndir. Þið megið endilega senda inn ritgerðir sem þið hafið unnið. Tekin verða fyrir ...
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: september 2007
http://artima.blogspot.com/2007_09_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Fimmtudagur, september 06, 2007. Við byrjum á því að bjóða Sólveigu Ásu velkomna í stjórn Artímu, sem. Enn eru lausar stöður í ritnefnd - ArtímaRit 2008. Við erum byrjuð að taka á móti skráningum í félagið. Félagsgjöldin eru. 2000 krónur. Við verðum á Barnum, Laugavegi 22, í dag, fimmtudag, frá. Kl 21 Þar verður sameiginlegt bjórkvöld Torfhildar, félag skorarinnar. Okkar, og Artímu. Okkur var einnig boðið á sýningaropnun Eggerts Péturssonar á Listasafni.
artima.blogspot.com
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands: mars 2007
http://artima.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Artíma - Félag listfræðinema við Háskóla Íslands. Fimmtudagur, mars 29, 2007. 31 mars 28. apríl 2007. Samsýning sjö listamanna í boði Listasalar Mosfellsbæjar. Laugardaginn 31. mars kl. 15 verður opnuð sýningin Sjömílnaskór, samsýning sjö listamanna, í boði Listasalar Mosfellsbæjar. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Berglind Jóna Hlynsdóttir (f. 1979). Eyþór Árnason (f. 1981). Heiða Harðardóttir (f. 1977). Ingibjörg Birgisdóttir(f. 1981). Oddvar Örn Hjartarson (f. 1977). Titill sýningarinnar, Sjömí...