gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://gufl.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Ómega er eitt það viðbjóðslegasta og ógeðslegasta sjónvarpsefni sem ég hef séð. Posted by Gunnhildur @ fimmtudagur, apríl 29, 2004. Miðvikudagur, apríl 28, 2004. Jæja, bara seinasti skóladagurinn á morgun. Hálfnuð með menntaskólann. Vá hvað þetta er búið að vera fljót að líða. Það á bara að vera fínerí á morgun allir að mæta með kökur og sådann og Jóelinn mætir með mjólkina. Posted by Gunnhildur @ miðvikudagur, apríl 28, 2004.
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 03/01/2004 - 04/01/2004
http://gufl.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Fimmtudagur, mars 25, 2004. Yfirlýsing dagsins er úr framtíðinni: Borgó vinnur í Gettu Betur. Posted by Gunnhildur @ fimmtudagur, mars 25, 2004. Mánudagur, mars 15, 2004. Ég, Helgi, Humi og Rakel fórum í ísbíltúr áðan og konan hennti c.a. 5 lítrum af ís áður en hún lét okkur fá okkkar ís. En ég hef ekkert að segja svo ég veit ekkert af hverju ég er að blogga. Bæjó. Yfirsýsing dagsins er: Jóel stærðfræðikennari er með linsur. Laugardagur, mars 13, 2004.
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 12/01/2004 - 01/01/2005
http://gufl.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Föstudagur, desember 31, 2004. Kjánar ársins 2004 eru tveir, þeir eru Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson. Þeir eru alsherjar kjánar og eiga þetta fyllilega skilið. Posted by Gunnhildur @ föstudagur, desember 31, 2004. Mánudagur, desember 20, 2004. En já, þetta er síður en svo auðvelt. Í tilefni jólanna ætla ég að segja mig úr þjóðkirkjunni á morgun, nema að ég verði í áfalli eftir að hafa fengið einkannirnar mínar! Laugardagur, desember 04, 2004. Þetta b...
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 05/01/2004 - 06/01/2004
http://gufl.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Föstudagur, maí 28, 2004. Ég er pirruð, veit sammt eiginlega ekki afhverju og það gerir mig enþá pirraðri. Posted by Gunnhildur @ föstudagur, maí 28, 2004. Posted by Gunnhildur @ föstudagur, maí 28, 2004. Sunnudagur, maí 23, 2004. Þetta var snilldar bekkjarferð, mjög skemmtileg. Þetta er samt svoldið sorglegt að ég mun ekki sjá stóran part af þessu fólki fyrr en næsta vetur. En ég kveð og ætli maður segi ekki bara gleðilegt sumar. Laugardagur, maí 22, 2004.
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 10/01/2003 - 11/01/2003
http://gufl.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Fimmtudagur, október 09, 2003. Ég þakka "guði" fyrir það að ég bý ekki í bandaríkjunum þar sem einstaklingar hafa ekki efni á menntun og læknishjálp. Það er þess vagna sem ég með glöðu geði greiði mína skatta, á meðan ríkisstjórnin hefur ekki ennþá rústað heilbrygðis og menntakerfinu (þó hún sé byrjuð á því eða byrjuð að leggja grunninn að því). Posted by Gunnhildur @ fimmtudagur, október 09, 2003. Föstudagur, október 03, 2003. In mín, dreymi ykkur fallegt.
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 06/01/2004 - 07/01/2004
http://gufl.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Sunnudagur, júní 27, 2004. Það eru rugluð lítil börn að raka í garðinum hjá mér. Posted by Gunnhildur @ sunnudagur, júní 27, 2004. Laugardagur, júní 26, 2004. Ef þú ríður vini þínum í handakrikan með plastpoka þá ertu ekki hommi! Posted by Gunnhildur @ laugardagur, júní 26, 2004. Sunnudagur, júní 06, 2004. Posted by Gunnhildur @ sunnudagur, júní 06, 2004. Þriðjudagur, júní 01, 2004. Það er eingin tilgangur, hver gæti hann svo sem verið?
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://gufl.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Mánudagur, júlí 26, 2004. Ég hata vinnuna mína! Mig langar svo að segja þessu helvítis pakki sem er að vinna þarna að fara í rassgat og ganga svo á brott og koma aldrei aftur. Ég hef tvo yfirmenn, annar er öfgafullur rasisti og hin jaðrar við að vera fötluð. Ég þoli þetta ekki lengur, ég er að verða geðveik. Mig langar heim til Reykjavíkur, í siðmenninguna eða bara eithvert það sem fólkið er ekki svona mikil fíbl. Skoða allan prófílinn minn.
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 11/01/2003 - 12/01/2003
http://gufl.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Sunnudagur, nóvember 23, 2003. Posted by Gunnhildur @ sunnudagur, nóvember 23, 2003. Skoða allan prófílinn minn. Hildur Þóra I. Sigurðardóttir. Msn: rudlih@hotmail.com og netfang: rudlih@gmail.com. Þetta blogg er í eigu Hildar Þóru Sigurðardóttur og er öllum óheimilt, nema Guðrúnu, að afrita innihald síðunnar með nokkrum hætti.
gufl.blogspot.com
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur: 02/01/2004 - 03/01/2004
http://gufl.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Sá er borðar fisk og kjöt hann frændur sína étur. Sunnudagur, febrúar 29, 2004. Ég frétti að það hefði verið allt vaðandi í fallegu fólki á MH árshátíðinni, svo maður fer að hugsa sig um hvort að það væri nokkuð vittlaust að vera umlukin fallegu fólki fimm daga vikinnar. Nei ég held samt ekki maður sættir sig við þetta MR pakk í tvö og hálft á í viðbót. Leiðbening dagsins er: Ekki borða kusk. Posted by Gunnhildur @ sunnudagur, febrúar 29, 2004. Föstudagur, febrúar 27, 2004. Ásin kom okkur saman. Leiðbeni...