gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: nóvember 2009
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2009_11_01_archive.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Fimmtudagur, nóvember 05, 2009. Hættu að reykja, eeekki reykja meira. Nú er kominn tími til að allir sem finnast þeir skipta einhverju máli hætti að reykja. Það er orðið vel þreytt að horfa á eftir fólki í krabbamein sem læknar segja tvímælalaust að sé af völdum reykinga. Svo má ekki gleyma því að það að kyssa reykingamann er ekki ósvipað því að láta berklasjúkling æla upp í sig kverkaskít, blóði og galli blönduðu hlandi.
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: Þetta er nú ekki hægt!
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2013/09/etta-er-nu-ekki-hgt.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Miðvikudagur, september 25, 2013. Þetta er nú ekki hægt! Þetta er nú ekki hægt lengur ;). 16 nóvember, 2013 17:04. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Þetta er nú ekki hægt! Sniðmátið Myndagluggi. Knúið með Blogger.
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: maí 2008
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2008_05_01_archive.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Fimmtudagur, maí 29, 2008. Jarðskjálfar eru svo kúl. Ég ætla að segja heiminum frá því að um klukkan 15:45 á staðartíma reið yfir Sveininn jarðskjálfti sem hann giskaði á að væri upprunninn í Krýsuvík og er á að giska 5.5-6 á Richter skala. Seinna kom í ljós að hann var upprunnin við Selfoss og var ca. 6.1 á Richter. Þriðjudagur, maí 06, 2008. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Sniðmátið Myndagluggi. Knúið með Blogger.
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: febrúar 2008
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2008_02_01_archive.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Fimmtudagur, febrúar 28, 2008. Nú finnst mér vera kominn tími til að tjá mig um mál sem ég hef hingað til verið eilítið feiminn að kunngjöra. Þetta snýst um hnerra. Eða eitthvað þaðan af verra, herra. Flestir sem missa hnerrann hafa líklega engra annarra kosta völ en að svekkja sig og sætta sig við að allir eru að hlæja að sér fyrir þessi undarlegu læti, án hnerrans. Ég hef, reyndar fyrir þónokkru, leyst þetta vandamál. Hægt er að ná...
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: Vorið er komið!
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2014/04/vori-er-komi.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Mánudagur, apríl 07, 2014. Ferð í Akvariet að lokinni veikindahrinu hjá okkur þremur. Strákarnir róla í leikskólanum. Á golfvellinum í Voss. Mikið rosalega hafa strákarnir stækkað. Sérstaklega Siggi! Knús og kram til ykkar allra 3. 09 apríl, 2014 21:52. Já, vá hvað þeir hafa stækkað. Á að gera eitthvað sérstakt í sumar? 06 september, 2014 09:05. Vá, vorið bara komið. 26 apríl, 2016 09:26. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: mars 2008
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2008_03_01_archive.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Miðvikudagur, mars 05, 2008. Viðskiptahallinn aukinn enn frekar. Annars er það helst að frétta af mér að ég er búinn að skipta um hringitón á símanum svo að nú ómar Bucephalus Bouncing ball í hvert sinn einhver hringir í mig. Veit ekki alveg hvort Aphex Twin hafi gert ráð fyrir því en tónninn virkar vel, eiginlega bara eins og svín. Dáldið hringitónaleg músík hjá honum og Squarepusher. Annað mál: Finnst þér myndin af kjuðanum vera skökk?
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: september 2013
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2013_09_01_archive.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Miðvikudagur, september 25, 2013. Þetta er nú ekki hægt! Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Þetta er nú ekki hægt! Sniðmátið Myndagluggi. Knúið með Blogger.
gudlaugsvenni.blogspot.com
Litla fjölskyldan í Bergen: janúar 2014
http://gudlaugsvenni.blogspot.com/2014_01_01_archive.html
Litla fjölskyldan í Bergen. Ævintýrin með strákunum okkar í Noregi. Sunnudagur, janúar 19, 2014. Gunnar Ágúst eins árs 18.des og jólin. Alltaf ætla ég að standa mig betur í þessu en. eitthvað veldur því að ef ég blogga ekki strax þá safnast upp og þá finnst mér of langt síðan síðast og of mikið búið að gerast. Nóg af væli um það :). Nú er allt komið í rútínu hjá okkur aftur sem þó breytist fljótt eftir 2 vikur þegar Gunnar Ágúst byrjar í leikskólanum og ég í vinnunni! Eigið góða viku framundan.