armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: júní 2005
http://armidadongello.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Ég fór í gær og týndi 7 blómategundir á laugaveginum haha já ég gerði þetta til að dreyma um minn framtíðarmaka eins þjóðsagann segir að gerist á jónsmessunótt. Ok ég set blóminn undir koddann, hægra meginn og sef þannig blítt um nóttina, þetta virkar! Ég sem er í svo miklum tengslum við Hollywood alltaf dreymdi einn leikarann úr Lost, þennan ljóshærða sem vill eyðileggja allt fyrir öllum hehe ég vaknaði um miðja nóttina og hugsaði ertu ekki að grínast ertu virkilega að dreyma þennan mann Petra! Það sem ...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: mars 2006
http://armidadongello.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Miklar líkur að Petran komi heim í maí! Það er eins og allar örlaganornir eru að henda mér heim það er búið að ganga ótrúlega illa að finna íbúð! Alltaf að fá já og svo gerist eitthvað og ég enda á núlli aftur( veit ekki hver oft það er búið að gerast undafarið hehe). Ég var farin að hlæja að þessu í gær og sagði loks við Danna ok þetta er komið gott ég fer bara heim! En vá sumar á íslandi skrítið! Posted by armida at 3:37 f.h. Góða nótt góðir hálsar. Posted by armida at 4:09 f.h. Ég og Laura á leið að s...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: febrúar 2006
http://armidadongello.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
La vie est bella! Ég er svo sybbin , ég er búin að vera farða fyrir leiksýningu núna í þessari viku og verð fram að helgi. Ef þetta verður mín framtíð vá hvað ég verð hamingjusöm, farða á hverju kvöldi og gera þau að karekterum, finna spennuna æí húsinu áður en sýningin byrjar og gleðina eftir. Ég get alveg séð mig í leikhús bransanum ja hú gaman gaman en ég er orðin vel lúin enda búin að vera vinna síðan á laug og í skólanum. Ok nenni ekki að babla meir ég er farin að lúlla. Hvað finnst þér um. Allavega...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: janúar 2006
http://armidadongello.blogspot.com/2006_01_01_archive.html
Já fór til Ottawa síðustu helgi með tveimur stelpum sem ég leigi með en ég er nú búin að babla um þær áður en þær eru algjör yndi. Við lögðum af stað um hágeið á föstudaginn og vorum komnar til Ottawa um 5 leytið, rosalega falleg borg minnti mig á evrópu. Margar gamlar glæsilegar byggingar. Já í Ottawa var geðveikt stuð ég var í rúllandi stuði, flökkuðum á milli pöppa, gistum á módeli, átum kleinuhringi og dönsuðum af okkur lappirnar. Elska þig líka Anna Rós mín . Posted by armida at 11:53 e.h. Ég eldaði...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: nóvember 2005
http://armidadongello.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Á ég ekki bara að raka mig sköllótta! Posted by armida at 9:48 e.h. 1 Það fer rosalega í taugarnar á mér að geta ekki alltaf tjáð mig á mínu fallega tungumáli. 2 Það fer í taugarnar á mér hvað mikið fer í taugarnar á mér! 3 Þegar mýs eru í herbergi mínu- - -jebb það er að gerast aftur held ég - allavega er eitthvað lifandi í veggjunum hér að reyna klóra sig í gegn. 5 Þegar ég verð einmana og með heimþrá. Nú ætla ég að kitla Raggie brown,Bríet og Lindu. Svaka stuð á mánudaginn verð ég svo sköllótt! Í gær ...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: desember 2005
http://armidadongello.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Vá það eru bara 3 dagar í þetta íííí. Ég ætla að kveðja í bili- farin í jólafrí sjáumst hér aftur í Toronto! Ég ætla að óska öllum gleðilegra jóla og yndislegs komandi árs, þakka ykkur kærlega fyrir að fylgjast með mér og commenta. Ég sé ykkur örugglega flest um jólin hlakka hryllilega til að koma til elsku Íslands og vera í faðmi fjölskyldunnar. Jæja við sjáumst um helgina elskur. Gleðileg jólllllllll -kveðja sveinka. Posted by armida at 9:33 e.h. Ég er búin að vera með blessaða migrenið núna í viku.
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: september 2005
http://armidadongello.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Eg er með kenningu! Eg er búin að vera læra förðun fyrir svart hvíta myndir, ég þarf greinilega liti í líf. Það dró úr mig alla strauma að vinna í litlausu. Skrítið! Fann alveg mun á mér að vinna bara í svart hvítu. Ef það gengur vel á morgun með lookið mitt negli ég mynd á bloggið. Síðustu helgi, vá er svona langt síðan ég bloggaði úbs sorry. Petran skemmti sér vel, petra klára kom meir að segja í heimsókn og var að bjóða öllum á skemmtistaðnum pepto bismol( dreykkur gegn niðurgang! Í dag líður mér vel,...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: júlí 2005
http://armidadongello.blogspot.com/2005_07_01_archive.html
The end of an era. Vá trúi þessu varla ég er hætt í body shop hú hí. Ekkert meir"góðan dag beiglan þín get ég mögulega hlustað á vælið í þér og aðstoðað þig? Æ á ekki að segja svona þetta er búin að vera frábær tími kynntist fullt af frábærum stelpum og ekki gleyma hve vel lyktandi og mjúkur maður er að vinna þarna! Ég er á fullu að pakka niður í borginni núna svo verð ég Keflvíkingur eftir verslunarmannahelgina en talandi um verslunarmannahelgina úí Innipúkinn maður vei vei það verður svo gaman. J æja h...
armidadongello.blogspot.com
Armida Dongello: ágúst 2005
http://armidadongello.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Það er 83% raki í dag,ég vaknaði rennandiblaut í nótt,það voru þrumur og skúrir eins og hellt væri úr fötu, mjög mikill vindir dundi á gluggana, þetta er hún Katrína að fara framhjá ströndinni. Alveg hræðilegt ástand í New Orleans sendum alla okkar kærleik og orku til þess fólks sem bíður eftir hjálp. Blogga meir þegar ég er ekki svona sveitt og slöpp eftir þennan raka. Posted by armida at 5:50 e.h. Sorry engar stjörnur enn! Laugardagur tjill,vídíó, svo slöpp eftir þennan hita og svo var óvenju mikill ra...