ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: september 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Sunnudagur, september 03, 2006. Loksins bloggað á klakanum. Hvað um það. ég setti inn fáeinar myndir í myndaalbúmið mitt, við vorum ekkert voða dugleg með myndavélina á strandstaðnum, allir strandstaðir eru svipaðir og það er ekkert spennandi að festa berrassaða breta á filmu. Framundan er vinna í vetur. Þetta er fyrsti veturinn sem ég fer að vinna en ekki í skóla svo tilfinningin er frekar fönki nú þegar haustið er að detta inn! Ég læt þetta duga í bili meira seinna. THORN;orbjörg Inga.
ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: nóvember 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Laugardagur, nóvember 25, 2006. Nú er nótt og ég er flutt yfir á nýtt blogg. Vonandi verður það mér ekki til jafn mikilla ama einsog þetta blogg og prumpubloggcentra.is. Þetta jukk þarna hægra megin á síðunni fór alveg með mig og vegna skorts á tölvukunnáttu reyndist það mér þrautin þyngri að laga þetta svo ég startaði nýju. Um að gera að heimsækja mig þangað. Posted by Þorbjörg Inga at 6:56 e.h. Þriðjudagur, nóvember 21, 2006. Love it, mér finnst svo kósí að kveikja á kertaljósinu, jú nó;o). Á föstudagi...
ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: júní 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Föstudagur, júní 30, 2006. Við Sölvi ætlum að fara útúr bænum á morgun, planið er að fara á Snæfellsnesið því hann Siggi stormur spáir veðurblíður þar. eða allavega ekki rigningu og rigning er ekki á óskalistanum! Á Ólafvsvík eru einhverjir dagar - Færeyskir að ég held - þannig að við getum aðeins kíkt þangað, tekið rúntinn og haft það næs. Posted by Þorbjörg Inga at 4:11 e.h. Sunnudagur, júní 25, 2006. Ég loks útskrifuð úr skóla þeim er kenndur er við HÁ! Ég var ansi slöpp með myndavélina í gær, tók mjö...
ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: ágúst 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Þriðjudagur, ágúst 22, 2006. Thad var rosa gaman ad vera i Sofiu, vid nutum dvalarinnar alveg i botn. forum a goda veitingastadi og verdlagid tharna er algjort grin. Thad er svo odyrt ad madur skammast sin! Vid aetlum kannski ad fara i einhverjar dagsferdir hedan, og audvitad aetlum vid i vatnsrennibrautagardinn . thihihi. Kv fra ingu og solva. Posted by Þorbjörg Inga at 4:46 f.h. Fimmtudagur, ágúst 17, 2006. Posted by Þorbjörg Inga at 2:48 f.h. Mánudagur, ágúst 14, 2006. Kv fra ingu :). Kv fra ingu og s...
ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: apríl 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Laugardagur, apríl 29, 2006. Hopp og hí og trallalla. Það er alltaf gaman hjá Ingu núna fyrir utan það þegar hún situr fyrir framan þessa maskínu og skrifar lokaverkefni, ég er reyndar farin að sjá í endan á þessum ósköpum. Erum búnar að senda leiðbeinandanum okkar alla kaflana og þá er bara lagfæring og allskonar stúss eftir . tímafrekur anskoti en það reddast! Lilja kemst til Köben og ég kemst til Stockholms í lok mai! Svona á þetta að vera. eintóm hamingja! Posted by Þorbjörg Inga at 7:35 f.h. Allaveg...
ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: maí 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Þriðjudagur, maí 23, 2006. Það er að koma að því! Á morgun munum við Lilja flytja ritgerðina okkar og skv. nýjustu heimildum verður fullur salur af fólki sem mun stara á okkur og hugsa "æ greyin". Þetta mun taka 20 min. og við verðum bara að hugsa eitthvað fallegt á meðan. . shiiiit, við erum alveg rooooosalega stressaðar fyrir þetta! Posted by Þorbjörg Inga at 1:44 e.h. Miðvikudagur, maí 17, 2006. Er júróvsíjónið búið (djamm ársins). Er ég búin að flytja ritgerðina mína (stress ársins). Já, það getur ma...
ingutetur.blogspot.com
Hugarflugur Ingu: október 2006
http://ingutetur.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Mánudagur, október 02, 2006. Hvað er að mér eiginlega! Nú ætla ég að byrja að blogga á ný eftir sumarfríið. sem er þó löngu búið! Ég er bara svo mikill sökker að ég þori varla að segja frá því:. 1 ég er ekki í skóla. 2 ég er ekki í pianóinu. 3 Ég er ríkisstarfsmaður. 4 Við eigum nýjan bíl (næstum því). 3 Ég er virkur djammari. 4 ég er virkur pizzuétari. Djöfulsins ógeð er ég. Mynd af bílnum næst . hann er voða krúttaður! Kv frá þessari rótlausu! Posted by Þorbjörg Inga at 7:53 f.h. THORN;orbjörg Inga.