jonfannar.blogspot.com
JFK: April 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
The wonderful world of John. Sunday, April 30, 2006. Inni maðurinn = Inside man. Fór í bíó í gær með Höllu minni á inside man. Stórgóð. Spike Lee að gera góða hluti og aldrei þessu vant þá var ekkert gífurlega mikil ádeila á einhvern einn hóp. Það var pínu ádeila, en ekki gífurlega mikil, svo að það sé á hreinu. En mæli hiklaust með þessari ræmu, þrælgóð. Ætla að smella á hana fjórar stjörnun af fimm mögulegum. Annars er allt við sama heygarðshornið, BA og aftur BA. Gaman aðessu. Posted by JFK @ 2:57 PM.
jonfannar.blogspot.com
JFK: March 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
The wonderful world of John. Monday, March 20, 2006. Þá eru fjórir dagar í D.C. sem er náttúrulega bara fáranlegt. Eftir sex mánaða undirbúning er loksins komið að þessu. Sonneretta. Það þýðir aftur að næstu fjóra daga verður lítið sem kemst að í lífi okkar sem ekki tengist Phillip C. Jesus keppninni á einhvern hátt. En ég ætla að snúa mér aftur að the international court of justice. Good times! Posted by JFK @ 10:49 AM. Wednesday, March 15, 2006. Lögleiðing eiturlyfja og ammæli. Byrjaði í nokkuð áhugave...
jonfannar.blogspot.com
JFK: July 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
The wonderful world of John. Friday, July 21, 2006. Not so much no. Þá er búið að vera að vinna í "cribbinu" undanfarna daga og fátt annað komist að. Ég hef komist að því að ég er enginn smiður, pípari, málari eða rafvirki. Það eina sem ég hef getað komist nokkurn veginn skammlaust frá er að slátra flísum, enda með þar til gert verkfæri í það og það gæti hreinlega ekki verið einfaldara. Í grófum dráttum þá fer þetta svona fram:. 2 Beinir verkfærinu að flísarfórnarlömbunum. 3)Ýtir á þartilgerðann takka.
jonfannar.blogspot.com
JFK: January 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_01_01_archive.html
The wonderful world of John. Tuesday, January 31, 2006. Þá er greinargerði vonandi kominn til washington. Var í skólanum frá 8 til 23:55 að berjast við þetta kvikindi. Gott að þetta er frá, núna taka við æfingar á ræðum og fínpússa þær svo að þetta verði allt samboðið fólkinu þarna úti. Þegar maður er svona mikið í skólanum er hætt við því að maður villist inná netið svona við og við. Það gerðist í gær. Any 1st Jessuper here and how do you proceed? A real challenge in my life. But I'll try hard! En skóli...
jonfannar.blogspot.com
JFK: May 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
The wonderful world of John. Monday, May 15, 2006. Ég er búinn. Ég er búinn að skrifa B.A. ritgerð. Ég er búinn að henda henni í Stell og láta það góða fólk prenta B.A. ritgerðina út. Ég er búinn að skila henni til prófstjóra. Ég er búinn. Framundan er semsagt sumarið. Ég og Halla mín ætlum að starta því formlega á fimmtudaginn með því að chilla við sundlaugina í garðinum fyrir utan villuna sem að við ætlum að búa í á Spáni. Svo komum við heim. Posted by JFK @ 12:58 PM. Thursday, May 11, 2006. Í kvöld ke...
jonfannar.blogspot.com
JFK: October 2005
http://jonfannar.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
The wonderful world of John. Monday, October 31, 2005. En frekar tíðindalaus dagur. Mætti galvaskur í skólann kl átta í morgun og byrjaði að lesa fyrir Jessup. Allt í einu leit ég upp og þá var kl orðinn ellefu, sem kom alveg flatt uppá mig. Tíminn líður þegar maður skemmtir sér. Það er annars komið gott skrið á hópinn og allir verða klárari með hverri mínótuni sem líður. En sem fyrr segir, það gerðist ekki margt annað í dag. Samt leiddist mér ekkert. Þá er þetta gott á mánudegi vííííííí. Góði maðurinn b...
jonfannar.blogspot.com
JFK: December 2005
http://jonfannar.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
The wonderful world of John. Wednesday, December 28, 2005. Það styttist í að árið verði liðið. Mikið búið að gerast á þessu ári en það verður kannski tekið saman í þar tilgerðum pistli. Þessa daganna er það annars bara át, vinna og lærdómur. En ég er semsagt staddur uppí skóla og er að læra, eitthvað sem að ég á ekki að venjast á þessum tíma árs en what the hell. Anywhooo, Case and Materials on international law, sixth edition eftir D.J. Harris bíður,. Ég spring úr gleði. Posted by JFK @ 10:48 AM. Kong, ...
jonfannar.blogspot.com
JFK: November 2005
http://jonfannar.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
The wonderful world of John. Wednesday, November 30, 2005. Og það styttist enn. Til jóla og loka þessa skólaárs. Í dag er miðvikudagur sem að þýðir að einungis tveir dagar eru í jólafrí. Sem er gott. Þetta verður samt ekkert frí í eiginlegum skilningi þess orðs. Ég verð að vinna í Dressmann auðvitað og svo verður allt sett í fluggír í Jessup. Þannig að ég verð sennilega þreyttari eftir þessi jól en ég er fyrir þau. Svo þarf ég að fara að huga að jólagjöf handa Kollu systir og senda til USA. Alltaf sa...
jonfannar.blogspot.com
JFK: June 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
The wonderful world of John. Monday, June 26, 2006. Alive and kicki n. Það held ég nú yessiríbob. Ákvað að henda inn nokkrum línum þar sem að langt er liði síðan síðast. Fullt sem er búið að gerast mismerkilegt þó. Ég er semsagt að selja flísar á fullu og alltaf að komast betur og betur inní það. Ég útskrifaðist, með herkjum þó, því að þegar ég var búinn að koma mér upp á svið og setja mig í stellingar til þess að taka á móti prófskirteininu var öllum tilkynnt að ég væri fjarverandi. Huh! Og ég er .
jonfannar.blogspot.com
JFK: February 2006
http://jonfannar.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
The wonderful world of John. Tuesday, February 28, 2006. Annar mánuður ársins að líða undir lok. Þetta þýðir aðeins eitt. Ég er alveg að fara til USA. Gamangaman. Laugardagurinn var svo tekinn í vinnu í stressmann með ZiggaPé og Dildó Joe. Laugardagskvöldið var með rólegra móti, horft á tv og haft það gott. Vinna á sunnudag og fór í skólann á sunnudagskvöldið til þess að vinna í fyrirlestri sem haldin var í gær. Hef þetta ekki lengra í bili,. Posted by JFK @ 10:15 AM. Thursday, February 23, 2006. Þá er b...