kristinogdora.wordpress.com
G’day Mate! | Kristín og Dóra skoða heiminn
https://kristinogdora.wordpress.com/2009/04/17/gday-mate
Kristín og Dóra skoða heiminn. 17 apríl, 2009 · Filed under Astralia. Eftir taepan solarhring a ferd og flugi lentum vid i Perth og turftum ad gera grein fyrir ollum matvaelum, vatni, tremunum, dyrum, skit og drullu og ollu tvi sem gaeti ognad astrolsku lifriki. Vid komumst i gegn tratt fyrir oll grutskitugu fotin okkar sem eru lifriki ut af fyrir sig. Eftir ad hafa baedi sed og klappad kengurum tennan daginn var ekki annad haegt en ad leggja eina slika undir tonn. Smakkadist hun afbragds vel! Annan i pa...
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: February 2009
http://steindi.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Tuesday, February 24, 2009. Ég held að allir - jafnvel römmustu Davíðshatarar - viðurkenni innst inni að Davíð stóð sig vel í Kastljósinu í gærkvöldi. Sérstaklega þóttu mér skemmtilegir nokkrir bútar, t.am þessi:. Það er sagt að Seðlabankinn sé rúinn trausti. Það er óskaplega auðvelt að segja þetta, ég gæti sagt að þú værir rúinn trausti og þyrfti ekkert að segja meira um það. Þú mundir örugglega segja af þér og hlaupa út er það ekki? Um hvaða bindiskyldulækkun ertu að tala? Ég kom í bankann 2005. 1) Kre...
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: January 2009
http://steindi.blogspot.com/2009_01_01_archive.html
Saturday, January 24, 2009. Síðustu dagar hafa verið tíðindamiklir. Nokkrar hetjur hafa komið fram í látunum, en fleiri skúrkar. Hér fer smáúttekt, langt í frá tæmandi (amk. hvað skúrkana varðar):. Ofbeldis- og eyðileggingarskríllinn sem grýtir (auk þess að hreyta mannasaur og hlandi(! Í) lögreglu með skelfilegum afleiðingum og sýnir Alþingi ömurlega óvirðingu með eggja- og grjótkasti, rúðubrotum, málningarslettum og fleiru. Geir Haarde fyrir ótrúlega stillingu og æðruleysi þrátt fyrir að hafa nýfrétt af...
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: Snorri og sandurinn
http://steindi.blogspot.com/2010/02/snorri-og-sandurinn.html
Thursday, February 04, 2010. Mig vantaði sand og ég sagði við marga. Að sandinn ég þyrfti, mitt beð til að prýða. Og snöggvast því ætlaði Snorri að bjarga. Og snemma í september fór ég að bíða. En biðin, hún teygði sig brátt yfir jólin. Og bíða mun vafalaust fram yfir þorra,. En þá kemur vorið og þá kemur sólin. Og þá kemur vonandi kerran hans Snorra. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile.
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: Skáldið frá Fagraskógi
http://steindi.blogspot.com/2010/02/skaldi-fra-fagraskogi.html
Monday, February 22, 2010. Um aldir skulu lifa í manna minnum. Máttug kvæðin, fyrir vorum sýnum. Engum dylst að friðinn enn vér finnum. Í fegurst kveðnu skáldaverkum þínum. Því dís frá himnum hörpu þína snerti. Og huga þínum veitti blessun sína. Þótt yrðu til við ljós frá litlu kerti,. Ljóð þín fengu sólu til að skína. Til himins sveifstu, svörtum fjöðrum þöndum. Og sóttir mátt og styrk hjá anda merkum. Og fátæk orð, þau urðu í þínum höndum. Að undurfögrum, dáðum listaverkum. Um sálarinnar myrku ólgugjár.
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: February 2010
http://steindi.blogspot.com/2010_02_01_archive.html
Monday, February 22, 2010. Um aldir skulu lifa í manna minnum. Máttug kvæðin, fyrir vorum sýnum. Engum dylst að friðinn enn vér finnum. Í fegurst kveðnu skáldaverkum þínum. Því dís frá himnum hörpu þína snerti. Og huga þínum veitti blessun sína. Þótt yrðu til við ljós frá litlu kerti,. Ljóð þín fengu sólu til að skína. Til himins sveifstu, svörtum fjöðrum þöndum. Og sóttir mátt og styrk hjá anda merkum. Og fátæk orð, þau urðu í þínum höndum. Að undurfögrum, dáðum listaverkum. Um sálarinnar myrku ólgugjár.
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: June 2009
http://steindi.blogspot.com/2009_06_01_archive.html
Tuesday, June 09, 2009. Skáldið, sem nennt'ekk'að yrkja. Það er gæfa að fá að starfa við eitthvað sem manni finnst skemmtilegt. Þannig hef ég alltaf öfundað atvinnuíþróttamenn, t.d. Tiger Woods. Margir eru hins vegar í þeirri stöðu að finnast leiðinlegt í vinnunni. T.d. mætti ímynda sér skáld, sem finnst leiðinlegt að yrkja. Þetta óheppna skáld gæti e.t.v. komið hugsunum sínum á blað e-n veginn svona:. Nú get ég ekki orða bundist. Ó, mér hefur lengi fundist. Erfitt hug minn visna að virkja -.
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: May 2009
http://steindi.blogspot.com/2009_05_01_archive.html
Saturday, May 30, 2009. Á bls 12 í Morgunblaðinu í dag, 30. maí, er merkileg grein eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur um áhrif bensínskattálagningar vinstristjórnarinnar. Á myndrænan hátt er sýnt hver áhrif verðhækkunin hefur á VW Golf annars vegar (bíll A) og Land Cruiser hins vegar (bíll B). Niðurstaðan er þessi, orðrétt upp úr greininni:. Bíll A - fyrir hækkun: 667 km á 50 lítrum. Bíll A - eftir hækkun: 571 km á 50 lítrum. Bíll B - fyrir hækkun: 385 km á 50 lítrum. Svo segir ennfremur, orðrétt:. Í fyr...
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: April 2009
http://steindi.blogspot.com/2009_04_01_archive.html
Tuesday, April 28, 2009. Þegar kemur að Evrópumálum hlýtur fólk í megindráttum að skiptast í þrjár fylkingar. Í fyrsta lagi fólk sem er hlynnt aðildarumsókn Íslands að ESB, í öðru lagi fólk sem er henni andvígt og í þriðja lagi fólk sem er alveg sama. Nú spyr ég: Er of langsótt að leggja saman tvo og tvo og komast að þeirri niðurstöðu að þessi atburðarás sé öll sömul fyrir fram ákveðin? Sem hafa sterkar skoðanir á málinu, hvort sem þeir eru andvígir aðild eða fylgjandi? Monday, April 27, 2009. Ég get ekk...
steindi.blogspot.com
Steindi Blogman: December 2009
http://steindi.blogspot.com/2009_12_01_archive.html
Wednesday, December 30, 2009. Tímamótin óðum nálgast nú,. Er nýja' og gamla árið mætast tvö. Áramótaóskin mín er sú. Að aftur komi tvöþúsund og sjö. Subscribe to: Posts (Atom). View my complete profile.