ebbioggunnella.blogspot.com
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét: Gott er þá vel gengur.
http://ebbioggunnella.blogspot.com/2009/03/gott-er-vel-gengur.html
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét. Litla fjölskyldan í Stóru borginni. Þriðjudagur, 17. mars 2009. Gott er þá vel gengur. Nú er gólfið þurrt ;). Ég ætla auðvitað að byrja á að segja að Lovísa hefur það mjög gott eftir vel lukkaða aðgerð á þriðjudaginn seinasta. Það sem átti að vera c.a 3 dagar urðu svo bara einn. Þær voru þessvegna ekki alveg í essinu sínu þegar hjúkkurnar sögðu alltaf seinna,seinna. Svo nú vonum við bara að þetta ævintýri sé bara búið og þetta hrjái hana ekki framar. Eftir leikinn þá söð...
ebbioggunnella.blogspot.com
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét: Ísland!
http://ebbioggunnella.blogspot.com/2009/06/island.html
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét. Litla fjölskyldan í Stóru borginni. Sunnudagur, 14. júní 2009. Við erum að koooomaaa. Okkur er nú alldeilis farið að hlakka til að hitta ykkur, svo ekki sé meira sagt:). Við lendum kl 14 að staðartíma (ÍS) á þriðjudaginn, 16 júní n.k. (bara svo þetta sé á hreinu). Svo verðum við í 2 vikur, fljúgum heim að morgni þess 30sta. Það gerðist þannig að lokan af batteríshólfinu var opin og ég að skipta um batterí, þegar myndavélin datt og lokan smallaðist af hjörunum:(.
viggatigga.blogspot.com
Dr. Vigdís: 02/01/2009 - 03/01/2009
http://viggatigga.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Miðvikudagur, febrúar 11, 2009. Eigum við að ræða þetta eitthvað? Og fyrir þá sem ekki vita þá er hver gráða undir frostmarki margfalt kaldari í Danaveldi en á Kreppulandi. Nálægt Richter skala. :o). En takið eftir hvernig það verður alltaf kaldara og kaldara. ég er spennt að sjá hvernig þriðjudagurinn lítur út. Eru þið ekki jafn spennt og ég? Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Brrr Eigum við að ræða þetta eitthvað? Skoða allan prófílinn minn.
ebbioggunnella.blogspot.com
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét: Skúra skrúbba og bóna
http://ebbioggunnella.blogspot.com/2009/02/skura-skrubba-og-bona.html
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét. Litla fjölskyldan í Stóru borginni. Miðvikudagur, 18. febrúar 2009. Skúra skrúbba og bóna. Hvað er sniðugra en að setjast niður og blogga á meðan maður er að bíða eftir að gólfið þorni? En jæja og já það er víst komið að því að ég segi ykkur eitt og annað um okkur. Byrjum á Ebba(hann er auðveldastur) Hann er bara á fullu að vinna. Bæði í sinni föstu vinnu og svo fékk hann smá aukaverk sem hann fer í eftir vinnu. Þannig að Ebbi=vinna. Hehehe já algjör snúlla. Ef þið hafið...
ebbioggunnella.blogspot.com
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét: Nei, þú hér?
http://ebbioggunnella.blogspot.com/2009/06/nei-u-her.html
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét. Litla fjölskyldan í Stóru borginni. Laugardagur, 6. júní 2009. Nei, þú hér? Hæ þú sem ennþá lest þetta blogg okkar og vertu velkominn. Það hefur svo sem ekki margt gerst undanfarið en ég skal reyna að segja frá því helsta hér og nú. Ég hef haldið vinnunni og ekkert lát virðist vera á verkefnum eins og er. Þó þorir maður varla að segja það nema að enda setninguna á 7, 9 og 13. Við erum þó bara 3 eftir í vinnunni þannig að e-ð hefur það nú minnkað samt. Fórum uppúr hádegi ...
ebbioggunnella.blogspot.com
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét: Komin Heim.
http://ebbioggunnella.blogspot.com/2009/07/island.html
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét. Litla fjölskyldan í Stóru borginni. Föstudagur, 3. júlí 2009. Ahhh nú erum við komin heim eftir MIKLA ferð. Þegar ég segi mikla þá meina ég að við náðum að troða 6 mánaða prógrammi inn í 2 vikur! Þetta var alveg yndislegt, en það er leiðinlegt að fá bara smá sýnishorn af fólki, og það af okkur, vegna þess að tíminn er svo naumur:(. En þetta er bara svona og það vissum við fyrir. En við vonuðum auðvitað að 2 vikur yrðu alveg nóg. Okkar dýpstu þakkir fyrir það kæra fólk.
ebbioggunnella.blogspot.com
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét: Ég vissi að það væri hættulegt að ég væri að verða 27 ára!!
http://ebbioggunnella.blogspot.com/2009/03/eg-vissi-a-vri-httulegt-eg-vri-vera-27.html
Ebbi, Gunnella og Lovísa Margrét. Litla fjölskyldan í Stóru borginni. Miðvikudagur, 18. mars 2009. Ég vissi að það væri hættulegt að ég væri að verða 27 ára! Andlega hrörnunin byrjar við 27 ára aldur. Http:/ mbl.is/mm/folk/frettir/2009/03/17/andlega hrornunin byrjar vid 27 ara aldur/? Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Rektorparken 14, 1 t.h. Eðvarð Atli Birgisson's Profile. Jón Þór litli frændi. Elfa Björk og Einar. Elín og Örn Ingi.
viggatigga.blogspot.com
Dr. Vigdís
http://viggatigga.blogspot.com/2009/06/ignorant-umra-va-hva-umran-oll-um.html
Mánudagur, júní 08, 2009. Vá hvað umræðan öll um Icesave reikningana er farin að pirra mig! Og í öllum pirringnum rambaði ég á síðuna hjá Kristni. Vini mínum og hefði ekki getað orðað þetta betur og því ætla ég að vísa í hana. Staðreyndin er sú að við skuldum þessa peninga Bretum og Hollendingum. Fráfarandi ríkisstjórn tók ákvörðun um að tryggja innistæður að fullu í íslenskum bönkum og því getum við ekki neitað IceSave sparifjáreigendum um hið sama - þar sem IceSave einfaldlega er íslenskur banki. En gu...
viggatigga.blogspot.com
Dr. Vigdís: 06/01/2009 - 07/01/2009
http://viggatigga.blogspot.com/2009_06_01_archive.html
Mánudagur, júní 08, 2009. Vá hvað umræðan öll um Icesave reikningana er farin að pirra mig! Og í öllum pirringnum rambaði ég á síðuna hjá Kristni. Vini mínum og hefði ekki getað orðað þetta betur og því ætla ég að vísa í hana. Staðreyndin er sú að við skuldum þessa peninga Bretum og Hollendingum. Fráfarandi ríkisstjórn tók ákvörðun um að tryggja innistæður að fullu í íslenskum bönkum og því getum við ekki neitað IceSave sparifjáreigendum um hið sama - þar sem IceSave einfaldlega er íslenskur banki. En gu...