heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: febrúar 2008
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2008_02_01_archive.html
Miðvikudagur, 20. febrúar 2008. Þessa gerði ég fyrir Lilju vinkonu mína. Og þessa fyrir mig, loksins prjónaði ég eitthvað fyrir sjálfa mig, jei! Lufsur fyrir Sigrúnu frænku. Hér eru fyrir og eftir myndir af lufsum sem ég gerði fyrir Sigrúnu frænku. ég var ekki alveg nógu ánægð með þæfinguna því að bleiki liturinn hvarf svolítið og ég er ekki frá því að þessi útsaumur sé bara fallegri ef maður ætlar ekki að þæfa! En þetta kom nú ágætlega út engu að síður. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom).
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: inniskór úr leðri
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2009/01/inniskr-r-leri.html
Föstudagur, 23. janúar 2009. Jæja, loksins set ég eitthvað nýtt inn! Vantaði samt ekkert uppá myndarskapinn nú um jólin, prjónaði lopapeysur bæði fyrir manninn minn og soninn og heklaði svo einsog 7 jólaseríur! Set myndir inn seinna, en varð bara að skella þessu inn. þetta eru inniskór úr leðri fyrir ungabarn, fékk uppskritftina í Leður og List á Frakkastíg og svo saumar maður þetta bara í venjulegri saumavél! Er frekar ánægð með mig, hef ekki saumað í saumvél síðan í grunnskóla! Lopinn af kindinni okkar.
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: lopapeysa fyrir Úlf
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2009/01/lopapeysa-fyrir-lf.html
Föstudagur, 23. janúar 2009. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Lopinn af kindinni okkar. Fullt af fríum barna uppskriftum. Barna lopapeysa með hettu. Fullt af fríum barna uppskriftum. Skoða allan prófílinn minn.
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: janúar 2009
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2009_01_01_archive.html
Föstudagur, 23. janúar 2009. Jæja, loksins set ég eitthvað nýtt inn! Vantaði samt ekkert uppá myndarskapinn nú um jólin, prjónaði lopapeysur bæði fyrir manninn minn og soninn og heklaði svo einsog 7 jólaseríur! Set myndir inn seinna, en varð bara að skella þessu inn. þetta eru inniskór úr leðri fyrir ungabarn, fékk uppskritftina í Leður og List á Frakkastíg og svo saumar maður þetta bara í venjulegri saumavél! Er frekar ánægð með mig, hef ekki saumað í saumvél síðan í grunnskóla! Lopinn af kindinni okkar.
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: ágúst 2008
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Föstudagur, 29. ágúst 2008. Loksins er ég búin að prjóna eitthvað nýtt - og á Úlf, sem er skemmtilegast! Hér sjást kaðlarnir, sem eru þeir fyrstu sem ég prjóna. ljómandi gaman að prjóna kaðla. Og hér er dúskurinn fíni, sem er risa og rosa fínn. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Lopinn af kindinni okkar. Fullt af fríum barna uppskriftum. Barna lopapeysa með hettu. Fullt af fríum barna uppskriftum. Skoða allan prófílinn minn.
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: í bígerð...
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2008/05/bger.html
Þriðjudagur, 20. maí 2008. Það var svo gaman að prjóna einföldu-lopapeysuna á kútinn svo að ég er byrjuð á annari! Þessi er bara röndótt, ekkert munstur, og er nú ekki alveg tilbúin enn - er búin með búkinn og eina ermi. Er að prjóna stroffið með prjónum nr. 2 og peysuna með 2,5 - svo hún er frekar þétt og fín :) ætti að vera tilbúin á allra næstu dögum! Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Lufsur og aftur lufsur. Þæfð húfa og ullarstígvél. Lopinn af kindinni okkar. Fullt af fríum barna uppskriftum.
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: janúar 2008
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2008_01_01_archive.html
Þriðjudagur, 22. janúar 2008. Rachel vinkona mín frá Norður-Írlandi varð þrítug um daginn, og ég ákvað að senda henni smá mjúkan pakka í tilefni þess. Aria dóttir hennar fékk þessa sokka frá Tinnu frænku. hún er tveggja ára og ég vona að þeir passi, ég er voða vitlaus í stærðum á svona börn. það sem að eg prjóna á litla minn hef ég fyrir reglu að hafa frekar bara of stórt - hann getur þá notað það einhverntíman! Rachel fékk eitt par af lufsum, enda klassísk og hlýleg vinagjöf :). Byrjaði á þessu teppi fy...
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: crazy heklað bútateppi
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2008/06/crazy-hekla-btateppi.html
Föstudagur, 13. júní 2008. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Lopinn af kindinni okkar. Fullt af fríum barna uppskriftum. Barna lopapeysa með hettu. Fullt af fríum barna uppskriftum. Skoða allan prófílinn minn.
heimilisidnadur.blogspot.com
heimilisiðnaður: lufsur og aftur lufsur
http://heimilisidnadur.blogspot.com/2008/05/lufsur-og-aftur-lufsur.html
Þriðjudagur, 20. maí 2008. Lufsur og aftur lufsur. Hér eru nýjustu lufsurnar, ég saumaði út í þær þetta fuglamunstur og er frekar ánægð með útkomuna! Svo náttúrulega leður undir þeim svo þær dugi lengur. Þessar voru gerðar fyrir Lilju vinkonu í verkskiptum fyrir ljósmyndatöku :). Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Lufsur og aftur lufsur. Þæfð húfa og ullarstígvél. Lopinn af kindinni okkar. Fullt af fríum barna uppskriftum. Barna lopapeysa með hettu. Fullt af fríum barna uppskriftum.