thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 08/01/2003 - 09/01/2003
http://thorkatla.blogspot.com/2003_08_01_archive.html
Sunnudagur, ágúst 31, 2003. Svei mér, ég hef verið svo hryllilega upptekin að koma mér af stað í vinnunni, skólasetning, ýmis mál sem þarf að ganga frá, finna allar þessar bækur og gera kennsluáætlanir, ég hef gjörsamlega gleymt þessu bloggi. Nú lítur síðan mín allt öðruvísi út en hún gerði inní KHI svo ég er ekki alveg klár á þessu. Við áttum að leita uppi einhverja leiki á netinu, hér er ég ekki klár því ég fer aldrei í þessi leiki á netinu, ég verð að gefa mér meiri tíma í það og skoða þetta. Mörg fyr...
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 06/01/2004 - 07/01/2004
http://thorkatla.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Föstudagur, júní 25, 2004. Það er hægt að segja að maður sé ekki eðlilega sjúkur! Kominn í sumarfrí og hvað gerir maður, hangir í vinnunni. Reynir að klára en getur einhvern veginn engan veginn klárað. Það er alltaf eitthvað sem er eftir. Þetta fer aðverða hálf hallærislegt. Nú hangi ég hér og bíð eftir að samnemandi minn hafi samband við mann og við getum reynt að klára þetta helv. (námsvefur sem við erum að vinna í, endilega kíktu Word vefur. Það verður spennandi að vita hvernig þetta fer allt saman.
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 11/01/2004 - 12/01/2004
http://thorkatla.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Mánudagur, nóvember 15, 2004. En svo er nú það. Jæja, þá ætla ég að láta þetta gott heita í bili. Baráttan heldur áfram. Skrifaði Þorkatla @ 17:38. Nú er ég komin með broskalla, þá þarf ég að laga síðuna og koma með ýmsa linka hér inn. Ég var að reyna að gera það í gærkveldi en það gekk ekki. Skrifaði Þorkatla @ 17:36. Jæja, nú var ég að setja inn broskalla. Svo nú er bara að byrja og hafa gaman. Hvernig er hægt að lýsa kennurum þessa dagana. Viltu vita hvernig kennurum leið þegar lögin voru sett. Hér ko...
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 11/01/2003 - 12/01/2003
http://thorkatla.blogspot.com/2003_11_01_archive.html
Föstudagur, nóvember 14, 2003. Hvar hef ég verið. Ég er búin að vera ferlega busy, og það er ekkert að hægast um fyrir mér. hvað ámaður aðgera. kannski kemst ég yfir eitthvað um helgina. Skrifaði Þorkatla @ 14:18. Föstudagur, nóvember 07, 2003. Strákurinn minn (eldri) er 4 ára og mjög hugmyndaríkur. Um daginn sátum við fjölskyldan og horfðum á gamalt myndband frá því að hann fæddist. Þetta horfði hann á með mikilli athygli (ekki var tekin mynd af fæðingunni sjálfri! Jæja, læt þetta nægja í bili. Mér finn...
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 12/01/2003 - 01/01/2004
http://thorkatla.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Þriðjudagur, desember 16, 2003. Á jólunum er gleði og gaman. Nei, svo var ekki, en ekki í ár, nú eru ljós hjá okkur. Ég fékk væna sendingu um daginn, mömmukökur og hálfmána frá tengdó. Reyndar held ég að hún sé nú aðallega að senda hálfmánana til mannsins míns, litla strákinn sinn og ég fæ bara að fljóta vel, af því að ég er svo heppin að vera gift honum! Nei, nei, þetta var nú kannski pí nu ljótt, en samt , smá sannleikskorn í þessu. Tengdamömmu, þær eru bara yndislegar! Skrifaði Þorkatla @ 09:30. Það s...
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 10/01/2003 - 11/01/2003
http://thorkatla.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Miðvikudagur, október 29, 2003. Damn, ég loggaði mig inn og vittu hvað, heldurður að nafnið komi ekki allt í rugli og röfl og ég veit ekki hvað, ég er gjörsamlega ráðþrota,. Jæja, það þýðir vist ekki að sitja og grenja, ég verð bara að bretta upp á ermar og halda áfram. Ég get ekki klárað þessa tæknisögu, hún bara er þarna og starir á mig og ég er aðverða vitlaus að getað ekki komið þessu frá mér. Nú langar mig svo að vita hvað hinir eru að gera og ég man ekki staðinn sem við áttum að hittast á! I am the...
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 02/01/2004 - 03/01/2004
http://thorkatla.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Sunnudagur, febrúar 08, 2004. Damn, það er kalt, svo kalt, það er kalt inni og úti, mér er svo kalt! Mér finnst svo gaman af þessum brosköllum að ég fer stundum alveg yfir um á þessu! Skrifaði Þorkatla @ 20:33. Hva er eiginlega að þessum blogger! Ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum. Er núna að sýna nemendum í 8 og 9. bekk, hvernig á að blogga og leyfa þeim að setja inn spjallrás o.fl. Það er bara ekki að virka eins og ég vil! Skrifaði Þorkatla @ 20:29. Ég, um mig, frá mér, til mín!
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://thorkatla.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Mánudagur, apríl 19, 2004. Sumarið er á leiðinni. Svei mér, ég held að sumarið sé að koma, en stundum þá held ég að það sé bara að koma haust. Damn, eins og í gær, ferlegt gluggaveður. Við vorum með afmæli og okkur þótti að sjálfsögðu bara fullkomið að senda strákana alla út og leyfa þeim að leika sér, en það vara bara svo kalt! Skrifaði Þorkatla @ 23:05. Ég, um mig, frá mér, til mín! Skoða allan prófílinn minn. Stíll 5 i dönsku, sjáið þið villurnar? Til viðbótar. Enn meira grænmeti.
thorkatla.blogspot.com
Þorkatla Sigurðardóttir: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://thorkatla.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 16, 2004. Já, ég er að kenna og er að fara í verkfall. Það er einkennilegt, því ég hef aldrei farið í verkfall áður! En það sem mér finnst einkennilegast er að skyndilega þarf ég að verja rétt mitt til að fara í verkfall fyrir öllum! Já, það er margt skrýtið. Jæja, ég ætla þá að fara að koma mér heim, og vakna hress í fyrramálið. Þá verð ég örugglega mun bjartsýnni en ég er í dag. Skrifaði Þorkatla @ 20:26. Ég, um mig, frá mér, til mín! Skoða allan prófílinn minn.