irisogmaggi.blogspot.com
Lífið í Mílanó: November 2009
http://irisogmaggi.blogspot.com/2009_11_01_archive.html
Tuesday, November 17, 2009. Þeir mættu semsagt allir á föstudaginn til okkar en Palli mætti síðastur og hitti okkur á Da Willy þar sem við hinir vorum að klára pizzuna. Það fyrsta sem Palli gerði ,eftir að hann var búinn að faðma okkur auðvitað, var að panta stórt glas af Grappa handa okkur öllum. eftir það var ekkert aftur snúið! Áfengi í glasið og svo rétt áður en glasið fyllist alveg þá fær maður smá gos útí :). Eftir Síðustu kvöldmáltíðina skelltum við okkur á Rugby leik á milli Ítalíu og Nýja Sjálan...
irisogmaggi.blogspot.com
Lífið í Mílanó: Bingóhelgi í Mílanó
http://irisogmaggi.blogspot.com/2009/11/bingohelgi-i-milano.html
Tuesday, November 17, 2009. Þeir mættu semsagt allir á föstudaginn til okkar en Palli mætti síðastur og hitti okkur á Da Willy þar sem við hinir vorum að klára pizzuna. Það fyrsta sem Palli gerði ,eftir að hann var búinn að faðma okkur auðvitað, var að panta stórt glas af Grappa handa okkur öllum. eftir það var ekkert aftur snúið! Áfengi í glasið og svo rétt áður en glasið fyllist alveg þá fær maður smá gos útí :). Eftir Síðustu kvöldmáltíðina skelltum við okkur á Rugby leik á milli Ítalíu og Nýja Sjálan...
maod.blogspot.com
**
http://maod.blogspot.com/2011/07/eg-drog-svona-sjo-bloggum-um-lifi-h7-i.html
Föstudagur, júlí 29, 2011. Ég á drög að svona sjö bloggum um lífið á H7 í júní og júlí. Úffpúff! Við erum komin í sæluna á Akureyri, ömmu og afaknús og góðan mat! Núna erum við komin heim og söknum ykkar :). Slettið í Réttarselinu :). Þau eru mörg bloggin sem verða til í huganum þegar nóg annað er að gera. ;) MAM. Matthea Oddsdóttir * *. Lítil og ljóshærð fyrrum Kvennaskólapía og nú nýútskrifaður lögfræðingur sem sinnir óvæntum verkefnum lífsins eftir hentisemi. Þar til annað kemur í ljós.
maod.blogspot.com
**
http://maod.blogspot.com/2011/10/bjork.html
Föstudagur, október 28, 2011. Í Hörpunni í kvöld. GET EKKI BEÐIÐ. Ég hef aldrei séð hana á tónleikum, eða næstum. Sá hana á náttúrutónleikunum í Laugardalnum sumarið 2008 - en ég tel það ekki með! Hvernig væri að hún tæki eitt gamalt og gott, svona upp á fjörið. Matthea Oddsdóttir * *. Lítil og ljóshærð fyrrum Kvennaskólapía og nú nýútskrifaður lögfræðingur sem sinnir óvæntum verkefnum lífsins eftir hentisemi. Þar til annað kemur í ljós. Íris Ósk - Barcelona. Magnús og Íris - Mílanó. Song of Ice and Fire.
irisogmaggi.blogspot.com
Lífið í Mílanó: January 2010
http://irisogmaggi.blogspot.com/2010_01_01_archive.html
Tuesday, January 12, 2010. Fyrsta blogg á nýju ári. Jæja, það er óhætt að segja að það er orðið nokkuð langt síðan við blogguðum síðast. Það var allt of mikið að gera hjá okkur síðustu dagana áður en við komum heim og við gerðum í raun ekkert svakalega merkilegt sem hægt var að blogga um. Ég var í prófum og Íris var í einhverjum svaka verkefnaskilum þannig að við vorum í raun bara leiðinlega parið og héngum heima. Eins og ávalt þá stefnum við á að vera duglegri að blogga og vonandi verður frá nógu að seg...
irisogmaggi.blogspot.com
Lífið í Mílanó: Halloween
http://irisogmaggi.blogspot.com/2009/11/halloween.html
Tuesday, November 3, 2009. Síðustu helgi var Halloween og mér var farið að líða mun betur svo við klæddum okkur upp og kíktum út. Þar sem fólk var búið að koma með óteljandi hugmyndir af búning fyrir Magga verð ég eiginlega að deila með ykkur hvernig búningurinn hans endaði. Maggi var hálfur maður eins og hann kallaði það, hann var. Í skyrtu með bindi og í náttbuxum og inniskóm svaka fínn hehe. Myndirnar sýna svo sem b. Það er að sjálfsögðu löngu búið hehe. November 5, 2009 at 11:59 PM. November 11, 2009...
irisogmaggi.blogspot.com
Lífið í Mílanó: Sameiginlegt blogg
http://irisogmaggi.blogspot.com/2009/10/sameiginlegt-blogg.html
Wednesday, October 28, 2009. Þar sem við höfum nánast frá. Því sama að segja ákváðum við bara að slá tvö frekar hæg. Blogg saman í eitt tjahh vonandi aðeins öflugra blogg. Við lofum engu en við skulum gera okkar besta í að ha. A þessu bloggi gangandi. Eftir heimkomuna frá Spáni fórum við í eitt af sveittari parýum ársins. Þetta kemst allavegana í top. P 5 hehe. Lítil krúttuleg íbúð stöppuð af fólki frá öllum heimsáflum (eða svona næstum því) og allir komu me. Þarna var allt gamla dótið. Maggi er búinn að...
maod.blogspot.com
**
http://maod.blogspot.com/2011/09/jimmy-mcnulty.html
Fimmtudagur, september 01, 2011. Er nýja hetjan mín. Karakter-crush! Ef þú ert ekki að horfa á. Þá mælist ég til þess að úr því verði bætt hið fyrsta! McNulty spot on eins og vanalega. hah! McNutly er samt algjör asni on-the-side. Hann þarf að gera e-ð í því. Nenniru að fara að blogga um lífið á H7? Mig langar það. :). Oh Já Það er alltaf næst á dagskrá. Matthea Oddsdóttir * *. Lítil og ljóshærð fyrrum Kvennaskólapía og nú nýútskrifaður lögfræðingur sem sinnir óvæntum verkefnum lífsins eftir hentisemi.