asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: Allt er þegar femmt er!
http://asdisola.blogspot.com/2010/01/allt-er-egar-femmt-er.html
Thursday, January 07, 2010. Allt er þegar femmt er! Þarf ekki að hafa áhyggjur að þeir lendi undir bíl eða þaðanaf verra þegar þeir fara út. Svo borðar allt hverfið saman einu sinni í viku, það er smá hippafílingur yfir þessu. Jóhannes risi stækkar óðum og er kominn í hálfsárs fötin þriggja mánaða. Nokkuð gott hjá mínum. Svo er von á gestum aldrei þessu vant, Erna, Ósk og dætur koma til mín í lok mánaðar og svo kemur Guðmunda vinkona í mars. Gaman að geta boðið gestum upp á sérherbergi:).
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: December 2009
http://asdisola.blogspot.com/2009_12_01_archive.html
Wednesday, December 23, 2009. Alt på plads eins og maður segir á góðri dönsku,svínið, konfektið og rauðkálið komið í hús. Ísskápurinn stútfullur af rjóma og hangikjöti sem á eftir að valda háum blóðþrýstingi og auknu kólesteróli langt fram á næsta ár. Akkuru ætli jólin snúist svona mikið um mat? Ótrúlegt að það sé að koma 2010,djöfull er maður orðinn gamall:). Tuesday, December 15, 2009. Ég ætla að skella í eitt rúgbrauð eða svo. Monday, December 14, 2009. Svo bökuðum við Leó piparkökur af miklum móð og ...
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: November 2009
http://asdisola.blogspot.com/2009_11_01_archive.html
Saturday, November 28, 2009. Afmælisbarnið hugsar namm namm! Með hatt á hausnum! Subscribe to: Posts (Atom). Afmælisbarnið hugsar namm namm! Með hatt á hausnum!
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: May 2009
http://asdisola.blogspot.com/2009_05_01_archive.html
Thursday, May 07, 2009. Hinir hvítu klettar á Mön. Monday, May 04, 2009. Við hjónakornin eigum 4 ára brúðkaupsafmæli í dag og það er hvorki meira né minna en ávaxta og blómabrúðkaup. Og nota bene við mundum eftir því í dag eða þar að segja minn heittelskaði mundi það. Okkur hefur tekist að gleyma því síðastliðin 2 ár. Sem betur fer klárast verknámið í næstu viku. Subscribe to: Posts (Atom). Hinir hvítu klettar á Mön.
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: February 2009
http://asdisola.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Monday, February 16, 2009. Var send heim og sagt að vera þolinmóð .GGGRRRRRRRRRR! Saturday, February 14, 2009. Bio sem annar terrorismi! Hér á bæ hafa verið mega veikindi i tvær vikur, hann sonur minn fann einhverja ofurflensu á leikskólanum og tók með sér heim. Sem nota bene hann var fljótur að hrista af sér en móðir hans er ennþá nær dauða en lífi. Hver þarf miltisbrand eða eitthvað annað hvítt duft í umslögum þegar maður getur bara heimsótt næsta leikskóla! Friday, February 06, 2009.
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: Im back!
http://asdisola.blogspot.com/2009/12/im-back.html
Friday, December 11, 2009. Hahaha jú það er rétt - ég les allt ;). En hvað voru jólasveinarnir í Danmörku að þjófstarta? Jólasveinarnir koma hér í nótt. En gaman að sjá að þú ert enn sjálfri þér líka að gleypa í þig bækur þrátt fyrir annríki með þrjá stráka ;). Jólaknús og kveðjur til ykkar. Ps gaman að heyra að þú sért að fara að dusta af blogginu - líst vel á það. Ps knúsaðu sérstaklega drengina þína alla. Subscribe to: Post Comments (Atom).
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: Afmælisbarnið hugsar namm namm!
http://asdisola.blogspot.com/2009/11/afmlisbarni-hugsar-namm-namm.html
Saturday, November 28, 2009. Afmælisbarnið hugsar namm namm! Erna litla systir said. Ég segði það líka. enda er þetta glæsileg kaka. Til hamingju með litla gutta sem er reyndar orðin sá stóri ;). Subscribe to: Post Comments (Atom). Afmælisbarnið hugsar namm namm! Með hatt á hausnum!
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: April 2009
http://asdisola.blogspot.com/2009_04_01_archive.html
Saturday, April 25, 2009. Minn heittelskaði skrapp til Belgíu í gær á ráðstefnu og ég fékk mér au-pair yfir helgina. Tengdó Sigrún bauð sig fram í jobbið og er búin að standa sig eins og hetja, hún eldaði hvítlaukssúpu(bara 40 hvítlauksgeirar,jummí),geðveikt góð. Við erum vel varin fyrir vampírum og kvefpestum næsta mánuðinn. Monday, April 13, 2009. Subscribe to: Posts (Atom).
asdisola.blogspot.com
Baunalíf!: sætur!
http://asdisola.blogspot.com/2009/11/stur.html
Saturday, November 28, 2009. Subscribe to: Post Comments (Atom). Afmælisbarnið hugsar namm namm! Með hatt á hausnum!