hosilo.wordpress.com
Hosiló | Kjólar með karakter | Síða 2
https://hosilo.wordpress.com/page/2
Sumar á Selfossi um helgina. 482011 · Filed under Hosiló. Hin árlega bæjarhátíð Selfyssinga. Er haldin nú um helgina. Dagurinn byrjar eins og vanalega með morgunverði þar sem allir bæjarbúar setjast saman og snæða á kræsingum selfysskra matvælaframleiðanda. Þá tekur við hátíðardagskrá í miðbæjargarðinum þar sem boðið er m.a upp á leiktæki, sýningu á Parkour, Villi og Sveppi mæta á svæðið, Ingó Veðurguð ásamt fleiri atriðum. Þá verður veglegur handverksmarkaður og Popup hópurinn. Hún hikaði ekki við að ey...
hosilo.wordpress.com
Vetraropnun í Hosiló | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/2011/09/12/vetraropnun-i-hosilo
1292011 · Filed under Hosiló. Vefverslun Hosiló www.hosilo.is. Jóladagatal Hosiló: 3. desember. Jóladagatal Hosiló: 2. desember. Lopapeysan sem kom frá Ameríku. Couture Allure Vintage Fashion. New Dress A Day. Bloggaðu hjá WordPress.com. Follow “Hosiló”. Get every new post delivered to your Inbox. Build a website with WordPress.com.
hosilo.wordpress.com
Haustkvöld Hosiló & Beroma | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/2011/09/15/haustkvold-hosilo-beroma
Haustkvöld Hosiló & Beroma. 1592011 · Filed under Hosiló. Nú læðumst við inn í skammdegið með nýjan opnunartíma. Frá og með þessari viku er „vetraropnunartími“. Þá er fastur opnunartími 14-18 á föstudögum og 11-14 á laugardögum. Af þessu tilefni efnum við til haustfagnaðar á morgun, föstudag sem stendur fram eftir kvöldi. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í múffur, kaffi og „léttari veitingar“. Hlökkum til að sjá ykkur. Vefverslun Hosiló www.hosilo.is. Jóladagatal Hosiló: 3. desember. New Dress A Day.
hosilo.wordpress.com
Um Hosiló | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/about
Er kjólaverslun á Selfossi sem selur kjóla með karakter. Allir kjólarnir hafa átt fyrri eigendur, en fáir vita sögu þeirra. Kjólarnir eru gamlir, einstakir og ómótstæðilegir. Hosiló er við Austurveg 33 á Selfossi. Mánudaga – föstudaga 14-18. Tökum einnig á móti hópum utan opnunartíma. Upplýsingar í síma 823-1415 og 865-4519. Jóladagatal Hosiló: 3. desember. Jóladagatal Hosiló: 2. desember. Lopapeysan sem kom frá Ameríku. Couture Allure Vintage Fashion. New Dress A Day. Follow “Hosiló”.
hosilo.wordpress.com
Jóladagatal Hosiló: 2. desember | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/2011/12/02/joladagatal-hosilo-2-desember
Jóladagatal Hosiló: 2. desember. 2122011 · Filed under Hosiló. Í ár ætlum við að bjóða upp á jóladagatal Hosiló. Dagatalið verður með því sniði að hvern dag í desember fram að jólum bjóðum við eina vöru á 50% afslætti. Fylgist með og það er aldrei að vita nema uppáhalds varan þín verði á afslætti einn daginn! Það er afskaplega kuldalegt í dag og því ætlum við að byrja á að bjóða upp á fallega heklaða hyrnu. Hyrnan kostaði áður 2900 kr. en í dag – og aðeins í dag er hún á 1450 kr. New Dress A Day.
hosilo.wordpress.com
Umhverfisstefna | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/umhverfisstefna
Hosiló er verslun sem selur notaðan fatnað og aðra aukahluti og býður það í eðli sínu upp á tækifæri til að leita sjálfbærri leiða í verslun og þjónustu. Umhverfisstefna er þó ekki leið sem tekur enda heldur endalaus vegur nýrra leiða og markmiða sem stefnir að grænni og hagkvæmari rekstri. Tilgangur umhverfisstefnu Hosiló er að tryggja það að umhverfisáhrif af völdum fyrirtækisins sé í lágmarki, vera leiðandi á sviði umhverfismála meðal smáfyrirtækja og hafa jákvæð áhrif á umhverfismál út í samfélagið.
hosilo.wordpress.com
Lopapeysan sem kom frá Ameríku | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/2011/11/26/lopapeysan-sem-kom-fra-ameriku
Lopapeysan sem kom frá Ameríku. 26112011 · Filed under Hosiló. Það er stundum freistandi að ímynda sér hvaðan flíkurnar koma, hvaða sögu eða bakgrunn þær hafa. Hver ætli hafi átt kjólinn, hvar ætli eigandinn hafi skartað honum o.s.frv. Yfirleitt kaupum við okkar flíkur frá Bandaríkjunum eða Bretlandi. Það er skrýtið að hugsa til þess að einhver flík eigi sér upphaf á Íslandi. Peysan er í stærð M í kvensniði og er til sölu í Hosiló. Jóladagatal Hosiló: 3. desember. Jóladagatal Hosiló: 2. desember.
hosilo.wordpress.com
Hosiló 4 ára!! | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/2011/11/03/hosilo-4-ara
3112011 · Filed under Hosiló. Hosiló fagnar 4 ára afmæli um helgina! Af því tilefni ætlum við að bjóða upp á 40% afslátt af öllum kjólum um helgina bæði í verslun Hosiló á Selfossi og á vefverslun Hosiló www.hosilo.is. Beroma ætlar að fagna með okkur og býður upp á 15% afslátt af sínum vörum í verslun Hosiló. Opið föstudag 14-18 og laugardag 11-16. Verið velkomin í kaffi og konfekt um helgina – hlökkum til að sjá ykkur! Jóladagatal Hosiló: 3. desember. Jóladagatal Hosiló: 2. desember. New Dress A Day.
hosilo.wordpress.com
SkyNdiÚtsaLa | Hosiló
https://hosilo.wordpress.com/2011/10/06/skyndiutsala
6102011 · Filed under Beroma. Á föstudaginn stendur Berglind fatahönnuður Beroma vaktina í Hosiló og þar sem hana vantar pláss fyrir nýjar vörur þá ætlar hún að hafa smá ÚTSÖLU! Eldri flíkur, síðustu eintök, prufuflíkur, vintage barnaföt…. Mjúkbotna skór 2000.-. Vintage barnaföt frá 500.-. Og svo margt annað sniðugt. Einnig ætlar hún að hafa allar sínar vörur sem ekki fara á útsöluna með 10% afslætti AÐEINS þennan eina dag! Vonumst til að sjá sem flesta. Vefverslun Hosiló www.hosilo.is. New Dress A Day.