halastjarnan.blogspot.com
Og hvað gerðist þá?: Til ÃtalÃu og aftur heim
http://halastjarnan.blogspot.com/2010/11/til-italiu-og-aftur-heim.html
Sunnuntaina, marraskuuta 07, 2010. Til à talÃu og aftur heim. Um daginn var à g à ParÃs. Meà al à ess sem à g enn aà velta fyrir mà r: hver hafi krotaà JON BON JOVI à legstein Oscars Wilde. à sunnudagskvà ldi vorum vià ennà à skotin à ParÃs en minna à roki, rigningu, heimilisleysi og lestarferà alaginu okkar à lestarverkfallalandi. Hugleiddum aà eins à à tt til Amsterdam, en BelgÃa var verkfallin einnig - svo vià sà ttum hafurtaskià à stà à ina og tà kum fyrstu lest à à tt aà à à sku landamà runum.
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: október 2010
http://bjarnheidur.blogspot.com/2010_10_01_archive.html
Þar var af nógu að taka. Berlínarmúrinn með alþjóðlegri veggjalist, leikvellir, almenningsgarðar, sögulegar byggingar, markaðir og kaffihús. Nokkrar myndir er að finna hér. Helgin endaði síðan eiginlega með ósköpum. Á leið minni til fundar við Ingu og Eriku á sunnudagskvöldinu hjólaði ég nefnilega ofan í skurð (! Sem var lítt-/ó-merktur vegna gatnaframkvæmda í miðborginni. Þarna til hægri voru gatnaframkvæmdirnar (Mynd: Wikipedia. Þvílíkt og annað eins sjokk! Girnilegur arabískur matur frá Casalot. Um mi...
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: mars 2011
http://bjarnheidur.blogspot.com/2011_03_01_archive.html
Þessar myndir eru teknar í hverfinu mínu og kringum Friedrichstraße í Mitte um miðjan febrúar, flestar við léleg birtuskilyrði og án flass. Því er útkoman eins og hún er, svolítið úr fókus. Kalt í Berlín, best að prjóna trefla fyrir trén. Fólk á labbi með hægindastól. Svakalegt hlið en samt bara venjulegt íbúðarhús, held ég. Við einn af grunnskólunum í grenndinni. Meiri gluggaskreytingar og tagg. Skemmtistaður í húsi sem er að detta í sundur. Hurð á húsinu á horninu. Af útskriftarsýningu - hjólastandar.
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: febrúar 2011
http://bjarnheidur.blogspot.com/2011_02_01_archive.html
Ekki bara mótmæli í hverfinu. Gatan mín var undirlögð af græjum í vikunni. Hef ekki hugmynd um hvað var verið að gera en það sem ég sá út um gluggann minn leit út fyrir að vera einhvers konar sakamálamynd. Annars hafa verið mikil læti í hústökufólkinu í Liebigstraße 14. Sem var hent út af lögreglunni í vikunni. Þau voru búin að búa þarna síðan 1990 og núna vildi allt í einu eigandinn fara að gera eitthvað í málunum. Uh. spes! Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Gunni hinn á ensku.
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: Bragagatan
http://bjarnheidur.blogspot.com/2013/03/bragagatan.html
Þegar ég flutti heim frá Berlín flutti ég fyrst um sinn í gömlu kommúnuna mína á Guðrúnargötunni. Síðan tóku við ferðalög og þá gisti ég hjá ömmu á Akureyri og hjá pabba og mömmu uns okkur Stefáni vini mínum tókst að finna íbúð til að stofna í nýja kommúnu á Bragagötu. Þar dvöldum við stærstan part úr vetri 2011-2012 og hér eru nokkrar myndir (smellið á myndina til að skoða þær). Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Gibt es auch auf Deutsch. Jens, Erna og Lárus.
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: mars 2013
http://bjarnheidur.blogspot.com/2013_03_01_archive.html
Þegar ég flutti heim frá Berlín flutti ég fyrst um sinn í gömlu kommúnuna mína á Guðrúnargötunni. Síðan tóku við ferðalög og þá gisti ég hjá ömmu á Akureyri og hjá pabba og mömmu uns okkur Stefáni vini mínum tókst að finna íbúð til að stofna í nýja kommúnu á Bragagötu. Þar dvöldum við stærstan part úr vetri 2011-2012 og hér eru nokkrar myndir (smellið á myndina til að skoða þær). Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn. Gibt es auch auf Deutsch.
erna-maria.blogspot.com
Nightingale: október 2003
http://erna-maria.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Fimmtudagur, október 30. Orà in aà frà à sluefni à skà lum. Rosalega hafa allir gott af à và aà sjà hana! à aà er sko heldur betur à à rf à aà vekja fà lk til aà taka à và ndi og mannsali. Jà à aà eru à trúlegustu hlutir sem maà ur gerir à egar maà ur nennir ekki aà là ra. t.d. hef à g verià aà fylgjast meà alà ingi à RUV. Ferlega snià ugt aà hafa útsendingu af alà ingi à sjà nvarpinu. Hvar er jafnrà ttià à à essu? à dag mà li à g meà :. Sjà nvarpsútsendingar frà alà ingi. à dag à oli à g ekki:. Þaà ...
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: janúar 2012
http://bjarnheidur.blogspot.com/2012_01_01_archive.html
Verkefni úr annarri átt. Um miðja síðustu viku fengum við stærðfræðikennarar verkefni frá íslenskudeildinni. Við höfðum 40-60 mínútur til að skrifa örsögur. Verkefnin voru mismunandi en mitt verkefni var svona:. Skrifaðu örsögu (færri en 300 orð) sem inniheldur öll eftirtalinna orða: líffræði, skólaskírteini, skiptinemi, laufblað, blóðsýni. Skemmst er frá því að segja að þetta var mjög skemmtilegt verkefni að glíma við og prýðisgóð hvíld fyrir hugann að einbeita sér að einhverju allt öðru en stærðfræðinni.
bjarnheidur.blogspot.com
hopp skopp skvetta !: Ársyfirlit 2014
http://bjarnheidur.blogspot.com/2015/01/arsyfirlit-2014.html
Deutsche Version mittig - English version below. Myndir hér - Photos hier - Photos here. Gleðilegt nýtt ár kæru vinir nær og fjær! Gamla árið 2014 hófst með gleði og góðum vinum á Fálkagötunni. Þetta var í annað skiptið sem Sigrún Helga bauð okkur öllum heim til sín í pottalukku-partý og þá er væntanlega stutt í að þetta verði árleg hefð? Annað og líklega besta partý nýliðins árs var líka tengt Sigrúnu því dokorsvarnardagurinn hennar í júní verður seint toppaður! Mig hafði lengi langað til að fara. Þetta...