ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: janúar 2006
http://ursulamanda.blogspot.com/2006_01_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Mánudagur, janúar 30, 2006. Þetta var hin fínasta helgi. Þorrablótið flott á föstudagskvöldinu, maturinn æði. Nú svo var auðvitað horft á Idolið. Ekkert smá flott sviðið. Held nú samt að þeir þurfi eitthvað að spá í svellinu þarna, ég beið bara eftir að sjá einhverja stelpuna skella á hnakkann. Þetta hefur greinilega verið jólagjöfin í ár. Við verðum sennilega að bíða í ca. 2 vikur í viðbót. Júlía Rós kom með fjóra...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: febrúar 2006
http://ursulamanda.blogspot.com/2006_02_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Þriðjudagur, febrúar 28, 2006. Við skötuhjú ætlum út að borða á föstudaginn. EIN! Já Jóhanna Björg kom í heimsókn til okkar í dag. Vægt til orða tekið var Ingibjörg yfir sig hrifin af henni. Hún ætlaði gjörsamlega að éta hana og lék á alls oddi :) En það var voða gaman að fá hana í heimsókn. Fórum í mat í Viðarimann í kvöld, matur við hæfi dagsins. Ummm baunasúpan algjört æði! Posted by Úrsúla Manda at 22:20. Við þ...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: apríl 2006
http://ursulamanda.blogspot.com/2006_04_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Sunnudagur, apríl 30, 2006. Pabbi keypti Mörgæsamyndina á vellinum og við horfðum á hana í gærkvöldi. Jiii hvað hún er yndisleg! Ég gat meira að segja grátið yfir henni, en hún er allt í senn, fyndin, sorgleg, yndisleg og allt þar á milli. Frábærlega vel tekin og bara æðisleg! Þá myndi ég commenta á hverja færslu hjá þér því þú ert svo skemmtilegur penni. Já þannig að þá veistu að ég er ekki feimin :). Það var hrin...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: júlí 2005
http://ursulamanda.blogspot.com/2005_07_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Sunnudagur, júlí 31, 2005. Þá erum við skötuhjú búin að gera almennilega síðu á barnalandinu. eða svoleiðis, allavegna með öðrum bakgrunni og ég gat meira að segja skrifað í v. Efdagbókina hjálparlaust :) Held samt að það sé alveg nauðsynlegt að fá Júlíu Rós til að hjálpa mér með myndir og sýna mér þetta svona professional :). En jæja hafið það gott! Posted by Úrsúla Manda at 20:22. Laugardagur, júlí 30, 2005.
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: mars 2006
http://ursulamanda.blogspot.com/2006_03_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Föstudagur, mars 31, 2006. Fór að pæla í þessu því að kona hérna í næstu blokk fer einu sinni á dag með köttinn sinn út að labba í bandi. Þetta fannst mér alveg brilljant og þetta myndi ég gera við minn kött. Ekki það að ég ætli að fá mér kött, aldrei, ég er sko hundakona :). Góð helgi allir saman. Posted by Úrsúla Manda at 11:09. Fimmtudagur, mars 30, 2006. Mig dreymdi draum í nótt. Þar sem ég var svo niðursok...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: september 2005
http://ursulamanda.blogspot.com/2005_09_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Laugardagur, september 24, 2005. Þrír mánuðir til jóla í dag! Ætluðum að leggja í hann suður á mánudaginn, en eitthvað er veðurspáin leiðinleg þannig að við erum að hugsa um að fara frekar á þriðjudag. Sjáum hvernig það fer. Posted by Úrsúla Manda at 21:56. Miðvikudagur, september 21, 2005. Bráðavaktin byrjar í kvöld, loksins! Get svei mér þá ekki beðið, er búin að bíða eftir þessari stund lengi! Vá hvað það er lan...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: júní 2005
http://ursulamanda.blogspot.com/2005_06_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Sunnudagur, júní 26, 2005. Ég er búin að hafa það ósköp náðugt þessa helgina og er held ég megi segja bara úthvíld. Það var nú svona ekta veður í gær til að liggja í rúminu fram eftir öllu og horfa svo bara á sjónvarpið með nóg af sælgæti :) Fórum til Unnars þar sem ég réðst á DVD safnið og tók meðal annars Meet the Fockers. Ó Guð minn, þetta er bara fyndin mynd :). Posted by Úrsúla Manda at 17:26. Miðvikudagur, jú...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: desember 2005
http://ursulamanda.blogspot.com/2005_12_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Laugardagur, desember 31, 2005. Og þetta ár kemur aldrei aftur. Árið liðið og nýtt og óþekkt tekur við. Stærsta stund lífs míns varð einmitt á þessu ári 2005, fæðing dótturinnar, þannig að þetta ár mun ætíð vera minnisstætt. Jesús minn. greinilegt að þetta er dagur fjölskyldunnar :). Gleðilegt ár kæru vinir og vandamenn, gangið hægt um gleðinnar dyr og passið ykkur á rakettunum. Heyrumst á nýju ári, 2006 :). Partít...
ursulamanda.blogspot.com
Prinsessan á bauninni: nóvember 2005
http://ursulamanda.blogspot.com/2005_11_01_ursulamanda_archive.html
Ef þú ert ekki ánægð með þann stað sem þú ert á í lífinu, breyttu því þá! Þú ert ekki tré! Þriðjudagur, nóvember 29, 2005. Voðalega er eitthvað vetrarlegt og kuldalegt í dag. Ekta dagur til að vera bara inni og hafa það gott. Við mæðgur erum líka búnar að hafa það ótrúlega gott í dag. Vöknuðum ekki fyrr en kl. hálf 11 í morgun, skelltum okkur þá í sturtu, setti í þvottavél, skúraði íbúðina, skipti á rúminu hennar og er búin að strauja! Ætli það hafi ekki bara verið hann Kristján minn! Vera fín. Við m...