stafdalur.is
Skíðasvæðið
http://www.stafdalur.is/page/30988
Opnunartími skíðasvæðisins veturinn 2015-2016:. Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá klukkan 17 - 19. Helgar og hátíðisdaga frá klukkan 11 - 16. Ath Barnalyftan er aðeins opin um helgar og á frídögum. Opnunartími veltur þó á veðri hverju sinni. Kynnið ykkur aðstæður inn á heimasíðunni eða í síma: 8781160. Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu. Gjaldskrá 2015 - 2016. 15 ára og yngri. Tilboð á vetrarkortum til 11.janúar 2016:. Börn 8.000,-. Fullorðnir 18.000,-. Hjón/pör 30.000,-.
stafdalur.is
Mót og Úrslit
http://www.stafdalur.is/page/17352
Úrslit Stórsvig 7 ára og yngri. Úrslit svig 7 ára og yngri. Úrslit Stórsvig 8-9 ára. Úrslit Svig 8-9 ára. Úrslit Stórsvig 10-16 ára. Dagskrá Björnsmóts, 21 mars 2015. Björnsmót 2015 Úrslit Stórsvig. Björnsmót 2015 Úrslit Svig. Austurlands og Fjarðaálsmót 2014 - 10 ára og eldri. Dagskrá Austurlands og Fjarðaálsmóts 14. apríl 2014. Austurlandsmót svig 10 ára og eldri - úrslit. Fjarðaálsmót svig 10 ára og eldri - úrslit. Austurlandsmót stórsvig 10 ára og eldri - úrslit. Austurlandsmót ÚÍA, 5-6 Apríl 2014.
stafdalur.is
Skíðafélagið
http://www.stafdalur.is/page/30851
Jón Egill Sveinsson, formaður. Dagbjartur Jónsson, ritari. Rekstur á sjoppu í Stafdal er ein aðal fjáröflun skíðafélagsins og því mikilvægt að við stöndum okkur vel í því. Það er ætlast til að forráðamenn hvers iðkanda skili 1 vakt í sjoppunni á hverjum vetri. Þri,mið.,fim, föst. 17-19. Nýskrá 123.is síðu. Flettingar í dag: 209. Gestir í dag: 28. Flettingar í gær: 447. Gestir í gær: 46. Tölur uppfærðar: 3.9.2016 18:22:20.
stafdalur.is
Æfingatímar og þjálfarar
http://www.stafdalur.is/page/26152
Þjálfarar í Krílaskóla og Ævintýraskóla eru Unnur og Heiður Þórdís ásamt aðstoðarmönnum. Í Krílaskóla eru krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á skíðum. Lágmarksaldur í krílaskóla er 3 ár. Krílaskólinn fer alfarið fram í barnalyftunni en þar eru lagðar brautir og þrautir til að auka færni krakkanna á skíðum. Markmiðið í Krílaskólanum er að koma krökkum af stað í skíðmennskunni og kynna fyrir þeim þessa skemmtilegu íþrótt. Fyrirhugað er að 7 manna bíll standi foreldrum á Seyðisfirði til boða til að s...