johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: October 2013
http://johannaferdir.blogspot.com/2013_10_01_archive.html
Friday, October 25, 2013. Vegna áskorana hefur verið ákveðið að efna til Íranferðar í september. Menn kynni sér ferðaáætlun og hafi samband á jemen@simnet.is. Til að tilkynna þátttöku. Ferð til Írans 3.-17.sept 2014. Flogið er með Flugleiðum til Frankfurt. Þar hinkrum við um stund en tökum svo LH síðdegis og er flogið beint til Teheran. Leiðsögumaður okkar Pezhman Azizi. Síðan er farið á Laleh hótelið og menn hvíla sig til kl 11. 5,dagur, morgunverður. Skoðunarferð um Shiraz, farið í Fjólubláu moskuna, k...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: August 2012
http://johannaferdir.blogspot.com/2012_08_01_archive.html
Sunday, August 19, 2012. Aðgerðir UNICEF í Jemen. Skrifstofa UNICEF í Jemen leggur aðaláherslu á fjóra megin þætti í starfi sínu í þágu barna landsins: heilsugæslu og næringu, menntun, barnavernd og aðgengi að vatnsveitu og hreinlæti. Alls starfa um 100 mans á skrifstofunni en yfirgnæfandi meirihluti þeirra eru Jemenar. Auk þess starfa hundruðir sjálfboðaliða með UNICEF í Jemen. Yfirmaður UNICEF í Jemen er Geert Cappalaere. Staða barna og verkefni UNICEF í júní og júlí 2012:. Viðbragðsáætlanir í framkvæm...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: August 2013
http://johannaferdir.blogspot.com/2013_08_01_archive.html
Tuesday, August 27, 2013. Ég hef verið með söfnun fyrir Sýrlendinga undanfarið og gengið vel. Mestu munaði um að Illugi Jökulsson ákvað að hlaupa hálft maraþon um nýliðna helgi til styrktar málefninu og undirtektir mjög góðar. Um sjötíu manns lögðu inn á reikninginn okkar 342 13 551212 og kt 1402403979. Illuga eru færðar bestu þakkir og öllum þeim sem hafa stutt þetta. Ætlunin var að efna í slíkan fund nú í september en vegna sérstakra ástæðna verðum við trúlega að fresta því þar til í október. Þá vil ég...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug
http://johannaferdir.blogspot.com/2014/05/hjalpum-syrlendingum-eg-vil-benda.html
Saturday, May 3, 2014. Allmargar þjóðir hafa boðið fram aðstoð sína og ber fyrst að nefna Svía sem hafa tekið á móti 26 þúsund flóttamönnum. Ef það væri yfirfært á okkur skv. hinni margumræddu höfðatölu ættum við að taka á móti 900 manns. Ég veit ekki til að við höfum hleypt nema örfáum hingað. Væntanlega má telja þá á fingrum annarrar handar. Við skulum hjálpa þeim. Vinsamlegast skrifið nöfn ykkar á kommentakerfið. Gerið það núna. May 3, 2014 at 7:09:00 AM PDT. May 3, 2014 at 7:21:00 AM PDT. Out pretty ...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: July 2012
http://johannaferdir.blogspot.com/2012_07_01_archive.html
Wednesday, July 25, 2012. Ávarp flutt á samstöðufundi með hrjáðum almenningi Sýrlands á Ingólfstorgi 25.júlí. Eins og hefur verið greint frá er þessi fundur til að lýsa yfir stuðningi og samstöðu með óbreyttum borgurum í Sýrlandi, saklausu fólki sem enga ábyrgð ber á þeim hörmungum sem hafa dunið yfir þetta land síðustu mánuði. Svo leið ekki á löngu uns valdaklíkunni sem hafði verið í kringum gamla Assad, blöskraði hvað var að gerast og sá að héldi svo fram sem horfði mundu hún missa ekki bara einn, held...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: September 2013
http://johannaferdir.blogspot.com/2013_09_01_archive.html
Sunday, September 8, 2013. Fatimusjóður leggur 10 milljónir í hjálpastarf við hreyfanleg sjúkrahús fyrir konur og börn á flótta í Líbanon. Harðir bardagar geisa nú í hinum sögufræga bæ Malulah sem allir Íslendingar þekkja. Hjálparstarf Rauða krossins í Sýrlandi. Heilbrigðisaðstoð alþjóðasamfélagsins við sýrlenska flóttamenn í Líbanon byggir á því að auðvelda aðstoð að grunnheilsugæslu. Áhersla er lögð á fyrirbyggjandi heilsugæslu og læknisaðstoð, einkum í tengslum við barnsfæðingar, ungabörn (þar á m...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: Íranferð í september
http://johannaferdir.blogspot.com/2013/10/iranfer-i-april.html
Friday, October 25, 2013. Vegna áskorana hefur verið ákveðið að efna til Íranferðar í september. Menn kynni sér ferðaáætlun og hafi samband á jemen@simnet.is. Til að tilkynna þátttöku. Ferð til Írans 3.-17.sept 2014. Flogið er með Flugleiðum til Frankfurt. Þar hinkrum við um stund en tökum svo LH síðdegis og er flogið beint til Teheran. Leiðsögumaður okkar Pezhman Azizi. Síðan er farið á Laleh hótelið og menn hvíla sig til kl 11. 5,dagur, morgunverður. Skoðunarferð um Shiraz, farið í Fjólubláu moskuna, k...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: Fatimusjóður leggur 10 milljónir í hjálpastarf við hreyfanleg sjúkrahús fyrir konur og börn á flótta í Líbanon
http://johannaferdir.blogspot.com/2013/09/fatimusjour-leggur-10-milljonir-i.html
Sunday, September 8, 2013. Fatimusjóður leggur 10 milljónir í hjálpastarf við hreyfanleg sjúkrahús fyrir konur og börn á flótta í Líbanon. Harðir bardagar geisa nú í hinum sögufræga bæ Malulah sem allir Íslendingar þekkja. Hjálparstarf Rauða krossins í Sýrlandi. Heilbrigðisaðstoð alþjóðasamfélagsins við sýrlenska flóttamenn í Líbanon byggir á því að auðvelda aðstoð að grunnheilsugæslu. Áhersla er lögð á fyrirbyggjandi heilsugæslu og læknisaðstoð, einkum í tengslum við barnsfæðingar, ungabörn (þar á m...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: ÁHUGI Á FÉLAGAFUNDI
http://johannaferdir.blogspot.com/2013/08/ahugi-felagafundi.html
Tuesday, August 27, 2013. Ég hef verið með söfnun fyrir Sýrlendinga undanfarið og gengið vel. Mestu munaði um að Illugi Jökulsson ákvað að hlaupa hálft maraþon um nýliðna helgi til styrktar málefninu og undirtektir mjög góðar. Um sjötíu manns lögðu inn á reikninginn okkar 342 13 551212 og kt 1402403979. Illuga eru færðar bestu þakkir og öllum þeim sem hafa stutt þetta. Ætlunin var að efna í slíkan fund nú í september en vegna sérstakra ástæðna verðum við trúlega að fresta því þar til í október. Þá vil ég...
johannaferdir.blogspot.com
Hugarflug: September 2012
http://johannaferdir.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
Thursday, September 27, 2012. Dagarnir í Isfahan, þeirri göldróttu borg. Það gerist alltaf eitthvað í sálum fólks þegar það kemur til Isfahan. Það verður ekki ýkt um töfra hennar og það sem þar er að sjá. Jafnvel þótt það hafi haft nóg að gera að innbyrða, skilja og horfa dagana á undan. Sálin verður svo bljúg og hún fer á yfirsnúning eins og Kolbrá orðar það svo ágætlega. Fyrsta morguninn fór Pezhman með hópinn í Fjörutíu súlna höllina en ég dreif mig í teppabúðina til Hosseins og. Svo var tímabært að s...