danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: Jóla og Londonkoma
http://danalina.blogspot.com/2009/01/jla-og-londonkoma.html
Monday, January 5, 2009. Ég var varla komin út úr flugvélinni þegar fólk fór að snýta sér. hér er dónaskapur að sjúa í nefið þannig að allir eru í sífellu að snýta sér og mér finnst það ógeðslegt. Ferðin heim gekk ótrúlega vel, svaf eiginlega alla leiðina og þóttist vera rosalega emo. mætti svo í ískalda íbúðina, svaf í: legghlífum, ullarsokkum, náttbuxum, bol. peysu, ullarpeysu með ullar eyrnaband og með vettlinga. neiii þetta er ekki eðlilegt! Svo margt sem ég hlakka til að sýna honum :). Annars bara b...
danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: Gott
http://danalina.blogspot.com/2009/03/gott.html
Tuesday, March 17, 2009. Er komin með nýja íbúð! Verð s.s. að leigja með 2 strákum, einn breti og annars spænskur. Herbergið mitt er frekar stórt, með stóru rúmi. er í hverfi sem heitir Bethnal Green og ég bý bara við lestarstöðina. Er svo ánægð, var að ganga af göflunum að vera ekki komin með neitt, en ég mun s.s. flytja inn á föstudaginn. March 18, 2009 at 9:07 AM. March 19, 2009 at 7:19 AM. Til'mingju Dana Dana :-). March 20, 2009 at 7:33 PM. Subscribe to: Post Comments (Atom). View my complete profile.
danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: February 2009
http://danalina.blogspot.com/2009_02_01_archive.html
Saturday, February 21, 2009. Ekki margt búið að gerast síðan ég skrifaði síðast. Svo gott að fá hann Helga minn í heimsókn :). Skólinn er byrjaður og hann byrjar ansi hægt. margir tímar sem eru búnir að falla niður og mjög mikið óskipulag í gangi, sem er að gera alla vitlausa. Hérna í London er það ekkert að skreppa upp í skóla bara. Frekar pirrandi að vera búin að ferðast í lestinni í 40 mínotur og það er ekki tími. en jæja svosem ekki hægt að tuða um það mikið lengur. Subscribe to: Posts (Atom).
burbiez.blogspot.com
7fn Kristjáns
http://burbiez.blogspot.com/2009/12/hef-veri-velta-vi-fyrir-mer-siustu-daga.html
Wednesday, December 16, 2009. Hef verið að velta því fyrir mér síðustu daga hvað ég virðist týna sjálfri mér þegar ég fer í samband. En ég fatta það aldrei fyrr en ég er komin úr sambandinu! Það er ponku bömmer! Ég td elska tónlist og helst mjög háa tónlist þegar ég er ein, ég upplifi sköpunarhæfileikann á ný og áhugann á að gera eitthvað fallegt fyrir sjálfa mig og aðra, ég fæ áhugann fyrir skemmtanalífinu aftur og síðast en ekki síst fæ ég alveg gríðarlegan áhuga á karlmönnum í kringum mig!
danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: July 2008
http://danalina.blogspot.com/2008_07_01_archive.html
Wednesday, July 30, 2008. Já já og jamm jamm! Í dag var víst heitasti dagur síðan mælingar hófust. ég fór í sund og mælirinn sýndi 30°C! Eigum við eitthvað að ræða það? Hefði ekki dottið í hug að það gæti mögulega orðið sami hiti hérna á íslandi og var úti í Fuertevenura um daginn. og jújú ég veit að þetta var líklegast þannig að sólin skein beint á mælinn en mér er alveg sama. Án gríns, ekki hika, enga feimni - ekkert rugl, bara hringja í mig! Við Eyrún förum að ná í Lee á flugvöllinn,. Annars er ekki m...
danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: December 2008
http://danalina.blogspot.com/2008_12_01_archive.html
Wednesday, December 24, 2008. GLEÐILEG JÓL KÆRU VINIR OG KUNNINGJAR, VONA AÐ ÞIÐ OG FJÖLSKYLDUR YKKAR HAFI ÞAÐ SEM ALLRA BEST YFIR HÁTÍÐIRNAR. Wednesday, December 17, 2008. Ég er komin heim! Það er svo gott að þið trúið því líklegast ekki. Er að vinna á fullu hjá Kimi Records og það er ógeðslega gaman! Búin að kynnast helling af fólki síðan ég kom gegnum vinnunna og það er bara gaman. Eyrún kom heim á sunnudaginn sem var mjög gott og Liljan búin í prófum þannig að allt er klárt í gaman! Ótrúlegt að ég sé...
danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: Helgi í heimsókn
http://danalina.blogspot.com/2009/01/helgi-i-heimsokn.html
Tuesday, January 27, 2009. Helgi kom í heimsókn til mín um helgina, alveg óvænt. eða svona nokkurskonar :) mamma gaf honum gjafabréf í jólagjöf þannig að hann flaug hingað til London á föstudaginn, mér til mikillar ánægju. En myndir segja það sem þarf að segja:. Fórum í London Eye á sunnudaginn. ég er svo lofthrædd að þetta var fáranlegt, þorði ekki að hreyfa mig þarna inni, en svo þess virði, ekkert smá fallegt útsýni þarna uppi. Jeij ég fann Dönu blogg jeijije=). January 27, 2009 at 4:38 PM.
danalina.blogspot.com
Danalína Londonpía: August 2008
http://danalina.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Sunday, August 31, 2008. Núna er þetta allt að koma, byrjað að styttast óhugnanlega mikið í að ég fari. Eftir tvær vikur á þessum tíma mun ég liggja andvaka í rúminu mínu með magapínu og hugsa, "shit, hvað er ég búin að koma mér útí". en við skulum vona að það endi ekki með einhverjum ósköpum. Helgin var mjög skemmtileg! Svo í gær þá kíkti ég til Sifjar ásamt fallegu fólki og skelltum við í okkur smá öli og kjarki og skelltum okkur svo í karókí! Monday, August 25, 2008. Ég er svo þreytt í dag. Mig var að...
burbiez.blogspot.com
7fn Kristjáns: Hlaupabóla... greeeeaaat!
http://burbiez.blogspot.com/2008/12/hlaupabla-greeeeaaat.html
Thursday, December 11, 2008. Já próflokablogg Sólrún mín. hér kemur það! Ég er semsé búin í prófum, kláraði í gær vúhúúú! Korteri seinna sá ég að dóttir mín var þakin hlaupabólum. great! Lán í óláni samt, gott að þetta kom eftir próf en hræðileg tímasetning vinnulega séð! Ég er að fara að halda námsskeið uppí vinnu á mánudaginn, er í fyrsta lagi ekkert búnað undirbúa það og í öðru lagi veit ég ekki hvort ég komist! Eg fer kannski bara með Bólu og fæ að smokra henni inná skrifstofu til Rósu rétt á meðan.
burbiez.blogspot.com
7fn Kristjáns: Almenningsklósett...
http://burbiez.blogspot.com/2009/01/almenningsklsett.html
Monday, January 5, 2009. Eru ágæt. En stundum væri ég alveg til í að fá að fara á almenningsklósett sem eru ekki svona básar þar sem allt heyrist, sérstaklega þegar dóttir mín fagra er með í för. Mamma þú ert ekki að kúkaaaaa, þú ert bara að pissa! Mamma, ég skeina þér." og ég svarði alltaf: "jájá þetta er hann, var gaman í bíó? Svo fór mín ástkæra dóttir í leikskólann 2 jan, fyrsta skipti eftir jólafrí. Hún heimtaði að fara í "hjúkrunarkonukjól" í leikskólann sem sigurveig gaf henni e-n tímann. ...Nei n...