bingobaun.blogspot.com
Litli og stóri... Hilmir og Valtýr: maí 2005
http://bingobaun.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Litli og stóri. Hilmir og Valtýr. Vissulega kom hún með nokkur vel þjálfuð "innskot" um vonlausa verðandi feður sem líður yfir þegar á hólminn er komið o.sfrv. sem fékk hálfan salin til að skella uppúr en við Ingó sátum einsog súrum Íslendingum er von og vísa og gerðum bara grín að hinum pörunum og ljósmóðurinni. Græddum samt alveg nokkra punkta/upplýsingar á þessum 2 1/2 tíma sem verða væntanlega nýtt í ágúst þegar að stóru stundinni kemur. Posted by Begga at 10:54. Posted by Begga at 09:26. Posted by B...
bingobaun.blogspot.com
Litli og stóri... Hilmir og Valtýr: apríl 2005
http://bingobaun.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Litli og stóri. Hilmir og Valtýr. Skoðun á 23. viku. Tek samt fram að ég er þó ekki farin að hlaupa berfætt um engi og skóglendi með fangið fullt af sólblómum og mallann standandi útí loftið. Óléttugleðin ógurlega á semsagt ekki heima hjá mér. er ég kannski of rökrétt og niðurnjörfuð til þess? Posted by Begga at 09:54. Var næstum of gott til að vera satt! Keypti hann semsagt bara á staðnum á 3.800 SEK en til gamans má nefna að nýr svona vagn kostar um 7.000 SEK. So I make money yes :) Svo er ...Hugur min...
bingobaun.blogspot.com
Litli og stóri... Hilmir og Valtýr: október 2005
http://bingobaun.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Litli og stóri. Hilmir og Valtýr. Í síðustu viku fórum við í vonandi síðustu heimsóknina í bili á BVC (ungbarnaeftirlitið) til að láta mæla og meta Hilmi. Þetta með þyngdaraukninguna var orðið hálfgerður stressfaktor hjá mér eftir allt vesenið með brjóstagjöfina og svoleiðis. Var samt nokkuð viss um að hann væri að þyngjast eðlilega og það þrátt fyrir að við höfum geta minnkað þurrmjólkurskammtana í samræmi við hvað hann hefur verið duglegur að taka brjóstið, og það án hjálpartúttunar blessuðu! Elísa ætl...
brynjaognonni.blogspot.com
Mávahlíðin: Jól og áramót
http://brynjaognonni.blogspot.com/2008/01/jlin-og-ramtin.html
Mánudagur, janúar 21, 2008. Posted by Brynja at 1/21/2008 08:10:00 f.h. Halla og Ægir - 1004. New Hampshire - 1004. Dagný og Fjóla - 0904. Key West - 0804. Birna í Boston - 0804. Brúðkaup í MD - 0504. Gloucester and Rockport - 0404. Gestir í ATL - 1103. Mardi Gras - 0303. Jól í Flórída - 1202. Penn State and DC - 1002. Vond móðir? Rosalega er mikið af Dönum hérna!
brynjaognonni.blogspot.com
Mávahlíðin: Rosalega er mikið af Dönum hérna!
http://brynjaognonni.blogspot.com/2007/09/rosalega-er-miki-af-dnum-hrna.html
Þriðjudagur, september 25, 2007. Rosalega er mikið af Dönum hérna! Nonni átti setningu ferðarinnar á laugardaginn þegar hann kom með þessa athugasemd. Sett í samhengi þá var hún alveg að gera sig en svona ein og sér þá var þetta dáldið mikið fyndið. Posted by Brynja at 9/25/2007 03:35:00 f.h. Halla og Ægir - 1004. New Hampshire - 1004. Dagný og Fjóla - 0904. Key West - 0804. Birna í Boston - 0804. Brúðkaup í MD - 0504. Gloucester and Rockport - 0404. Gestir í ATL - 1103. Mardi Gras - 0303.
brynjaognonni.blogspot.com
Mávahlíðin: Kaupmannahafnarmyndir
http://brynjaognonni.blogspot.com/2007/10/kaupmannahafnarmyndir.html
Þriðjudagur, október 09, 2007. Eru komnar inn á myndasíðuna. Posted by Brynja at 10/09/2007 07:58:00 f.h. Flottar og skemmtilegar myndir! Sammála síðasta ræðumanni. Mjög skemmtilegar myndir.var sko að skoða ALLAR myndirnar var aldrei búin að gefa mér almennilega tíma til þess. Textinn við myndirnar er líka mjög skemmtilegur. Annars var voða gaman að hitta ykkur hér í Köben. Takk fyrir það. Æðislegt að koma til Köben :). Halla og Ægir - 1004. New Hampshire - 1004. Dagný og Fjóla - 0904. Key West - 0804.
brynjaognonni.blogspot.com
Mávahlíðin: Flugdólgur
http://brynjaognonni.blogspot.com/2007/10/flugdlgur.html
Fimmtudagur, október 04, 2007. Þegar við komum heim frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn var gaur í vélinni sem gerði eftirfarandi:. Meig upp um alla veggi inni á flugvélarklósettinu. Gubbaði yfir sig, konuna næst sér og aðeins í sætið. Kúkaði tvisvar á sig. Fór svo að öskra þangað til hann farið var með hann í göngutúr um vélina. Gaurinn heitir Baldur Ómar. Posted by Brynja at 10/04/2007 11:34:00 f.h. Ha ha ha ha. Halla og Ægir - 1004. New Hampshire - 1004. Dagný og Fjóla - 0904. Key West - 0804.
bingobaun.blogspot.com
Litli og stóri... Hilmir og Valtýr: júlí 2005
http://bingobaun.blogspot.com/2005_07_01_archive.html
Litli og stóri. Hilmir og Valtýr. Fórum bæði tvö (ég og Ingó) í tékkið hjá ljósunni núna í morgun. Ingó kom með í þetta skiptið því oftast hef ég farið ein og hann þessvegna aldrei fengið að sjá hvað gerist í þessum tékkum. Var að verða "síðasti sjéns" fyrir hann að fá að fylgjast með svo hann skellti sér og ekki urðum við nú fyrir vonbrigðum með fréttirnar sem okkur voru færðar! Posted by Begga at 09:11. Afrakstur helgarinnar má sjá í myndum hér. Posted by Begga at 22:40. Þarsem ég á svo að sitja þartil...
bingobaun.blogspot.com
Litli og stóri... Hilmir og Valtýr: júní 2005
http://bingobaun.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Litli og stóri. Hilmir og Valtýr. Mætti vel undirbúin fyrir 2gja tíma bið, með prjónaskapinn og bók að lesa, í morgun til ljósmóðurinnar að taka glúkóstestið. Upphafstalan hjá mér á fastandi maga var 4,2 og einum sykurdrykki og 2 klst síðar var ég "bara" með 7,1. Miðað við að hafa verið með 10,6 í gærmorgun var þetta all-ótrúlegt og ljósmóðirin átti bágt með að trúa þessu sjálf! Posted by Begga at 10:22. Þar kom að því! Ljósmóðirin mín er í sumarfríi svo ég fór í mína reglubundnu skoðun hjá nýrri . Å...
brynjaognonni.blogspot.com
Mávahlíðin: nóvember 2002
http://brynjaognonni.blogspot.com/2002_11_01_archive.html
Föstudagur, nóvember 29, 2002. Okkur var bodid i afganga hja Gesti og Lenu i kvold. namminamm. Taladi heillengi vid Rosu i simann i morgun. Aetlunin var ad skipuleggja Floridaferdina en vid endudum a thvi ad tala adallega illa um Asiubuana sem eru herna og skilja ekki baun i ensku og svo er aetlast til thess ad madur vinni med thessu lidi! Posted by Brynja at 11/29/2002 06:23:00 e.h. Svo verður bara lært það sem eftir er af fríinu. vei! Posted by Brynja at 11/29/2002 10:05:00 f.h. Eg ætladi a klóið áðan ...