belelind.wordpress.com
september | 2008 | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2008/09
Just another WordPress.com weblog. Jæja hér sit ég í síðustu kennslustund þessarar annar! Sem er ótrúlegt þar sem ég mætti í skólan 5 sept og er þar af leiðandi bara búin að vera í skólanum í 3 vikur! Úff og svo er það bara verknámið í 2 mánuði! Sem er mjög gaman fyrir utan hvað það er rosalega mikið að gera í þessum blessuðu verknámi og maður nær eiginlega ekki að njóta þess að vera í verknámi. Ég er ótrúlega spennt að fara í barnahjúkrunar verknámið þar sem ég er á vökudeildinni!
belelind.wordpress.com
Alein í viku | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2007/10/23/alein-i-viku
Just another WordPress.com weblog. Nú er Jónó bara farin til Ítalíu og kemur ekki aftur fyrr en eftir viku! Hvað á maður nú að gera af sér? En jæja nú ætti rétt bráðum að fara að minnka þessi geðveiki í skólanum hjá mér og ég get farið að bjóða sniðugu fólki í heimsókn í nýju fínu íbúðina🙂 vúhú! Úfff ég er alveg að missa mig í fallegum myndum af sjálfum mér! On október 23, 2007 at 11:15 f.h. Comments (2). To TrackBack this entry is:. Feed for comments on this post. 2 athugasemdir Færðu inn athugasemd.
belelind.wordpress.com
Gift kona! | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2008/09/24/gift-kona
Just another WordPress.com weblog. Jæja þá er maður bara orðin gift kona! Sem er náttla bara snilld :) og svo eftir 5 october þá verður maður bara orðin prestsfrú! Hahahah brillíant, þar sem Jónó (eiginmaður minn) hehe er að fara að vígjast 5. okt og verða yngsti prestur landsins🙂 úff maður er bara orðin ótrúlega fullorðin😉. Þarna erum við sætu hjónakornin🙂. On september 24, 2008 at 10:40 f.h. Færðu inn athugasemd. To TrackBack this entry is:. Feed for comments on this post. Bættu þínum ummælum við hér.
belelind.wordpress.com
apríl | 2007 | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2007/04
Just another WordPress.com weblog. Vá þá er maður á fullu í verknámi á háls, nef og eyrna og bæklunar skurðdeild eða A5 í Fossvoginum. Ég er búin að vera í verknámi alla páskana, ég var einmitt að koma af kvöldvakt núna og er að fara á tvöfalda vakt á morgun og verð þá frá 8 um morguninn til hálf 12 um kveldið! Úfff maður verður eitthvað skrautlegur eftir það🙂. Svo fór ég í afmæli til hennar Kötu minnar í nýju fínu íbúðina hennar í 101! Jeee órtúlega flott og til hamingju aftur litla gimpið mitt😉.
belelind.wordpress.com
skólinn! úff | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2008/01/07/skolinn-uff
Just another WordPress.com weblog. Gleðilegt ár allir og takk fyrir gömlu🙂. Það er ótrúlegt hvað jólin liðu hratt! Ég trúi því ekki að skólinn sé byrjaður aftur, það er svolítið erfitt að byrja að vakna aftur kl 7 þegar maður er búin að vakna alltaf kl 12 – 13 alla daga um jólin, ég er ekki alveg að geta haldið mér vakandi hérna í tíma. Þetta er rosaleg ælupest sem er að ganga, það er hálft ísland búið að fá hana. Þá er bara að koma sér í gír aftur eftir jólin🙂. To TrackBack this entry is:. Create a fr...
belelind.wordpress.com
september | 2007 | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2007/09
Just another WordPress.com weblog. Jæja þá er ég bara hálfnuð með verknámið fjúff! Ég er á 11E krabbameinsdeild og það er ótrúlega fínt. Það er frábær starfsandi á deildinni og vel tekið á móti manni🙂 en það er kreisí að gera nóg af verkefnum og fyrirlestrum og alles. En svo eftir bara 2 vikur þá er ég búin í verknámi og október bara rétt að byrja! Vá hvað þessi helgi var yndisleg! Þetta var fyrsta fríhelgin mín í mánuð! 🙂 BARA næs að geta setið upp í rúmi og með tölvuna á borðinu fyrir framan sig.
belelind.wordpress.com
nóvember | 2007 | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2007/11
Just another WordPress.com weblog. Vóóóó þetta er sko gimpi! On nóvember 5, 2007 at 1:41 e.h. Comments (1). Bloggaðu hjá WordPress.com.
belelind.wordpress.com
Ágætt... | Just another WordPress.com weblog | Síða 2
https://belelind.wordpress.com/page/2
Just another WordPress.com weblog. Og ég hélt ég fengi smá frí…. En nei það bara hrúgast verkefni á mann endalaust vúhú! Uuu það er nú ekki mikið að frétta af mér þessa dagana er bara búin að vera að læra, og er bara að bíða eftir að komast í IKEA! Það er búið að vera svo mikið að gera að við erum ekki einu sinni búin að koma okkur almennilega fyrir á Eggertsgötunni. Á sunnudags morguninn hitti ég einn mjög svo fagran og skeggjaðan og ég er er sko endalaust skotin í honum! Það var ekki miklu komið í verk...
belelind.wordpress.com
desember | 2007 | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2007/12
Just another WordPress.com weblog. Bara eitt próf eftir! Fjúff það er loksins að koma að þessu prófin eru alveg að verða búi! 🙂 ég er reyndar ekki alveg að nenna að læra meira svo ég ákvað bara að blogga, mjög sniðugt þar sem ég er að frumlesa allt fyrir þetta blessaða próf mitt á fimmtudaginn en það verður bara að reddast😉. Hún Berglind Ó nafna mín á afmæli í dag og er hún orðin eldgömul eins og ég! Eða 23 ára í dag vúhú til hamingju krúsla! Hér kemur mynd af fallegu afmælisbörnunum:. Svo er yndælt að...
belelind.wordpress.com
maí | 2007 | Ágætt...
https://belelind.wordpress.com/2007/05
Just another WordPress.com weblog. Jæja ríkisstjórnin ekki fallin! Úff þetta voru nú heldur betur spennandi kosningar! Ég var nú samt ekki duglega að horfa þar sem ég fór að sofa klukkan hálf 12 hehe út af því að ég þurfti að vakna kl sjö í morgun til að fara að læra! En ég gat sem sagt fylgst með fyrstu og síðustu tölum🙂 og það var nú nógu spennandi fyrir mig😉. En þá er það bara spurningin hverjir mynda meiri hluta? Eða D og S? Mér finnst nú frekar líklegt að það verði D og S. Eitt stykki brúnka takk!