kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Mánudagur, ágúst 06, 2007. Kæru lesendur nær og fjær. Mig langar til þess að koma á framfæri formlegri afsökunarbeiðni varðandi færsluna "Slæma Stefnumótið" sem rituð var mánudaginn 30. október 2006. Linkur. Ástæðan er skeyti sem mér barst frá viðfangsefni færslunnar:. Jeg har læst og forstået artikelen som du har skrevet om mig på din blog. Den hedder "Slæma stefnumótið". Jeg synes også det var en dårlig date. Sætningen "Hann horfði á mig eins og ég hefði stungið hníf í hjartað á honum" er forkert!
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Fimmtudagur, apríl 28, 2005. Áðan safnaðist fjölskyldan fyrir framan tölvuna og hlustaði á upplestur af bloggi bekkjarsystur litla bróður míns. Við hlógum okkur máttlaus og ég og mamma skiptumst á að lesa upp ljóðin/pomes upphátt fjölskyldunni til mikillar skemmtunnar. Eftir það las ég dæmi af nokkrum bloggum fyrir móður mína og talaði með henni á MSN:. Mamma: Tölum meira við Pétur. Katrín: Allt í lagi. Hvað viltu segja? Mamma: Spurðu hann hvort hann hafi borðað eitthvað ógeðslegt! Katrín: Eins og hvað?
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Mánudagur, janúar 31, 2005. Djöfull ég gleymdi verðlaununum. En hér koma þau:. Verðlaunin fyrir að vera 10.000asti gesturinn hjá Kapteininum fara til Kára Finnssonar. Verðlaunin eru:. Verðlaun fyrir 10.000asta gestinn á heimasíðunni kapteinn.blogspot.com. Jájá Þetta er náttúrulega glötuð verðlaun og allt það en það verður að hafa það. Það er viðleitnin sem skiptir máli. (Síðan var ég líka svona 4 tíma að búa til þessa síðu.) Kári Finnsson getur nálgast leyniorð og notendanafn í skólanum. Lilja 4ever - úff.
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Mánudagur, maí 31, 2004. Nú ætla ég að linka á Atla Má. Því að bloggið hans er fyndið og hann semur skemmtileg ljóð. Katrin sagà i à etta klukkan 14:39. Sunnudagur, maí 30, 2004. Nú á ég fullt af úrvals kartöflum (dararara). Best þær bragðast soðnar potti í (bammbammbamm). Gular, rauðar, sumar á særð við haus! Úff, þetta þurfti ég aldrei að gera hjá Múfasa. Öh ég sagði, engan asa herra. ÉG VIL ALDREI HEYRA NAFN HANS Í MÍNUM HÚSUM. ÉG ER KÓNGURINN! Já valdasýkin býr um sig í hjörtum bæði manna og dýra.
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Fimmtudagur, mars 31, 2005. Cassie datt loksins út í Americas Next Top Model. Líf mitt hefur öðlast tilgang á ný. Kannski þarf ég ekki að eignast barn eftir allt saman. Ég hef frá engu áhugaverðu að segja svo ég ætla að búa til bloggfærslu úr öðrum bloggum:. Eníveis, þessi bloggpása entist að sjálfsögðu ekki lengi enda er ávallt eitthvað sem mér liggur á hjarta. Oj, þetta hljómaði svolítið væmið, en kannski er ég bara væmin. Þegar ég svo kom með seinni koktelsósu handa manninum, frussaði hann út ...Skóli...
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Þriðjudagur, október 02, 2007. Katrin sagà i à etta klukkan 22:59.
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Mánudagur, október 30, 2006. Laurent: Ég hélt þú myndir ekki koma. Jú auðvitað (lítur á klukkuna, jú hún var nýorðin 18.06). Eigum við að koma inn? Laurent: (hikar) Ég hélt þú myndir ekki koma. Katrín: Ehh, ég, jú, ég er hérna. Katrín: Ah, yes. Katrín: Ah yes. Sigur Rós. Katrín: Yes yes. Reykjavík. Laurent: And.hot water in the earth yes? Laurent: And sidewalks are hot yes? Katrín: What about you? Are you in school here in Copenhagen? Laurent: (hnífurinn í bakið aftur) What? I told you about when we met.
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Þriðjudagur, maí 31, 2005. Á morgun verð ég nítján ára. Svo sem ekkert merkilegt við það en hamingjuóskir eru vel þegnar þrátt fyrir það. Ekki fyrr en á morgun samt. Í dag er fyrsti dagurinn minn í Loftkastalanum. Þetta er í rauninni eins og að vera í leikfélagsstjórn og fá borgað fyrir það. Mjög notalegt. Hápunktur dagsins var þegar Hilmir Snær labbaði framhjá miðasölunni, ekki einu sinni heldur tvisvar. Katrin sagà i à etta klukkan 16:43. Mánudagur, maí 30, 2005. Katrin sagà i à etta klukkan 15:51.
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Mánudagur, ágúst 23, 2004. Einu sinni var takki á lyklaborði. Hann hét P. P var frábrugðin hinum tökkunum að því leiti að hann átti sér draum. Honum dreymdi um að verða stjarna. P skildi núna að það var ekki nóg að láta sig dreyma um betra líf. Hann varð, rétt eins og Doktorinn, að leggja í þolinmæði, hugrekki og mikinn tíma. Og svoleiðis endar saga P. Katrin sagà i à etta klukkan 17:28. Mánudagur, ágúst 16, 2004. Saga af fyrsta ökutímanum:. Í dag tók ég skref í rétta átt. Ég fór í ökutíma. Katrín: Já Bi...
kapteinn.blogspot.com
Kapteinn Katrín
http://kapteinn.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Þriðjudagur, nóvember 30, 2004. Ég finn sjálfa mig í hýenunni Ed. Katrin sagà i à etta klukkan 01:29. Mánudagur, nóvember 29, 2004. Stundum blogga ég bara til þess að færslan á undan sé ekki efst. Stundum blogga ég líka bara til þess að þurfa ekki að læra. Katrin sagà i à etta klukkan 16:54. Sunnudagur, nóvember 28, 2004. Eitthvað hafa persónuleikar mínir farið fjandans til í síðustu færslum. Eftirfarandi ætla ég að gera þegar prófin eru búin:. Horfa á fullt af góðum bíómyndum. Lesa öll blogg frá grunni.