sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: 03/01/2012 - 04/01/2012
http://sigriks.blogspot.com/2012_03_01_archive.html
Nú ríður á að vera rólegur. Laugardagur, 31. mars 2012. Annar í brúðkaupsafmæli og skírn. Krakkinn, löngu síðar. Við gamla dressið, búin að vera í hjónabandi í heilan sólarhring, bárum krakkann til skírnar í messu í skólanum í Þorlákshöfn og allir eða sem sagt ég, urðu glaðir. Krakkinn laus við lausaleikskróastimpilinn. En ég, þar með komin í hjónaband. Föstudagur, 30. mars 2012. Að láta sér líða vel í núinu. Það verður ekkert betra seinna. Fyrir fjörutíu árum var líka núið. Fimmtudagur, 29. mars 2012.
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: 01/01/2014 - 02/01/2014
http://sigriks.blogspot.com/2014_01_01_archive.html
Nú ríður á að vera rólegur. Laugardagur, 4. janúar 2014. Gerum rosalega góðar pizzur. Fimmtudagur, 2. janúar 2014. Ungur nemur, gamall temur. Miðvikudagur, 1. janúar 2014. Mitt líf snýst í kringum mig og mína. Skoða allan prófílinn minn. Simmi minn og ég. Fallegu, gáfuðu og skemmtilegu barnabörnin mín. Fallegi, gáfaði og skemmtilegi tengdasonur minn og dótla. Gáfuðu, fallegu og skemmtilegu börnin mín. Sniðmátið Watermark. Knúið með Blogger.
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: 07/01/2014 - 08/01/2014
http://sigriks.blogspot.com/2014_07_01_archive.html
Nú ríður á að vera rólegur. Miðvikudagur, 30. júlí 2014. Mitt líf snýst í kringum mig og mína. Skoða allan prófílinn minn. Simmi minn og ég. Fallegu, gáfuðu og skemmtilegu barnabörnin mín. Fallegi, gáfaði og skemmtilegi tengdasonur minn og dótla. Gáfuðu, fallegu og skemmtilegu börnin mín. Sniðmátið Watermark. Knúið með Blogger.
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: 04/01/2012 - 05/01/2012
http://sigriks.blogspot.com/2012_04_01_archive.html
Nú ríður á að vera rólegur. Laugardagur, 21. apríl 2012. Ég nota mikið göngustíginn sem tengir götuna mína við Skálholtsbraut, bæði gangandi og hjólandi. Hann hefur verið frekar subbulegur upp á síðkastið eða kannski miklu lengur. Það fer alltaf meira og meira í taugarnar á mér. Ég hef ekki orðið var við það að hann hafi nokkurn tíma verið hreinsaður síðan ég flutti í götuna fyrir átta árum. Hann var fullur af laufi og grastoppar vaxa alls staðar meðfram girðingarkantinum sem er öðru megin. Ekkert varð a...
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: Bóklestur
http://sigriks.blogspot.com/2013/01/boklestur.html
Nú ríður á að vera rólegur. Föstudagur, 11. janúar 2013. Þegar ég var í Háskólanum, hérna um árið, sagði Njörður P að við ættum að lesa tvær bækur á viku eða 104 bækur á ári. Þetta situr alltaf í mér. Mér finnst að ég eigi að gera þetta en hef líklega aldrei komist nálægt þessari tölu. Nú stendur til að gera betur. Ég fékk þessa fínu spjaldtölvu í jólagjöf og keypti mína fyrstu rafbók á aðfangadagskvöld en það var Dóttir húshjálparinnar eftir Barböru Mutch. En byrjunin lofar góðu. Árið 2012 í hnotskurn.
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: Komin á klakann
http://sigriks.blogspot.com/2014/01/komin-klakann.html
Nú ríður á að vera rólegur. Fimmtudagur, 2. janúar 2014. Ungur nemur, gamall temur. Mitt líf snýst í kringum mig og mína. Skoða allan prófílinn minn. Simmi minn og ég. Fallegu, gáfuðu og skemmtilegu barnabörnin mín. Fallegi, gáfaði og skemmtilegi tengdasonur minn og dótla. Gáfuðu, fallegu og skemmtilegu börnin mín. Sniðmátið Watermark. Knúið með Blogger.
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: Dótla heim
http://sigriks.blogspot.com/2014/07/dotla-heim.html
Nú ríður á að vera rólegur. Miðvikudagur, 30. júlí 2014. Mitt líf snýst í kringum mig og mína. Skoða allan prófílinn minn. Simmi minn og ég. Fallegu, gáfuðu og skemmtilegu barnabörnin mín. Fallegi, gáfaði og skemmtilegi tengdasonur minn og dótla. Gáfuðu, fallegu og skemmtilegu börnin mín. Sniðmátið Watermark. Knúið með Blogger.
sigriks.blogspot.com
Lífið og tilveran: Nýtt ár
http://sigriks.blogspot.com/2014/01/nytt-ar.html
Nú ríður á að vera rólegur. Miðvikudagur, 1. janúar 2014. Á móti okkur, Simma mínum, tekur nýjasta afkvæmið sem er rekstur Víkingpizza en þann stað byrjuðum við að reka 1. des sl. Við héldum að við værum búin með þann pakka, þ.e. að reka veitingahús en aldrei skyldi maður segja aldrei og við erum bara spennt fyrir þessum rekstri og nýja árið leggst vel í okkur. Mikil vinna bíður okkar en við höfum það mottó að vinna hafi ekki drepið neinn. Mitt líf snýst í kringum mig og mína. Skoða allan prófílinn minn.