gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
April 26, 2004. Ég er enn á lífi. Það var bara gaman að þessu! Tilraunin var ekki búin fyrr en klukkan sex og þá gat ég fengið mér eina brauðsneið áður en ég hjólaði í Bilka að versla og svo heim. Það var fínt að koma heim og get fengið sér almennilega að borða, en ég fann að ég var orðin hálfþreytt og komin með hausverk, enda hafði ég ekkert borðað nema 1 dl havregryn fyrir átta í morgun. Núna er ég fersk á ný og hlakka til að geta fengið mér kaffi þegar ég vakna í fyrramálið! April 25, 2004. Þúsundasti...
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
August 23, 2004. Hann hefur ekki ferðast mikið þessi. HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRA AÞENU:. Úr fréttablaðinu 23/8 2004). Eins og búast mátti vid fara fáir eftir þessum mjög svo furdulegu tilmælum og ræsin virtust hafa sprungid um daginn þegar þessi lika yndislega? Ég verð nú bara að segja að sumir eru of góðu vanir! Í fyrstu fannst mér þetta voða skrítið, en þetta venst ótrúlega fljótt og maður er fljótur að ná góðri tækni í að rúlla pappírnum saman þannig að notaða hliðin blasi ekki við næsta manni.
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
December 28, 2003. Þá er maður aftur kominn í Danmörkina! Íslandsferðinni sem ég hafði hlakkað svo mikið til er núna lokið. Tíminn leið allltof hratt og ég sé það núna að það er of lítið að skreppa í viku yfir jólin. Ég náði samt að gera margt skemmtilegt á þessum stutta tíma, þ.e. fara í eina jólainnkaupaferð í Kringluna, eitt djamm í Reykjavík, bíóferð á Hringadróttinssögu og halda jól í faðmi fjölskyldunnar. Ég held að ég fari bara fljótlega að sofa aftur svo ég verði klár í próflestur í fyrramálið.
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Juli 23, 2004. Annars þá bjó ég í sama húsinu í Hveragerði í 17 ár og ég og annar bróðir minn þekktum ekkert annað "heima" en þetta hús. Eftir að við fluttum í bæinn fyrir nokkrum árum þá sagði bróðir minn stundum, þegar hann talaði um liðna atburði; ".þegar við áttum heima heima! Og átti þá við húsið okkar í Hveró. Posted by Gunnhildur @ 01:33. Juli 18, 2004. Nýja íbúðin mín er yndisleg! Posted by Gunnhildur @ 20:27. Juli 11, 2004. Mútta að koma á morgun! Posted by Gunnhildur @ 18:52. Juli 10, 2004.
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
September 26, 2004. Ef þið viljið hlusta á algjöra snilld þá kíkiði hér: www.skaduhafest.dk. Og hustiði svo á demoin www.skaduhafest.dk/demo.htm. Maðurinn er alveg ótrúlegur! Hann hittir aldrei rétta taktinn og er með eindæmum lélegur í enskum framburði. Toppurinn er samt "Hey Baby, húh! Og þá sérstaklega, þegar hann syngur ".one, two, three, four, five, seven, eight! Ég var í parýi í gær og við veltumst um af hlátri á meðan við hlustuðum á snillinginn! Posted by Gunnhildur @ 18:46. September 21, 2004.
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
November 28, 2004. Á föstudagskvöldið var ég einmitt til julefrokost hjá CFO (Cellebiologisk Forening Odense) og það var eins og venjan er borðað mikið af rúgbrauði og síld og drukkið mikið af bjór og snaps, en eins og Dönum er siður var rúgbrauðið borðað með hníf og gaffli! Samkvæmt hefðinni var síðan auðvitað Ris a la Mande í eftirrétt. Posted by Gunnhildur @ 18:44. November 20, 2004. Kl 1030 á sunnudagsmorgni! Posted by Gunnhildur @ 22:55. November 16, 2004. Og að sjálfsögðu var rapporten godkendt!
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
December 17, 2004. Nú en ég er búin að finna aðra tösku, þannig að nú verð ég bara að sætta mig við að þurfa að burðast með tvær töskur og bakpoka (handfarangur! En ég efast um að ég verði með yfirvigt því Elli bróðir er örugglega ekki með 20 kg og við vigtum bara saman. En það góða við þetta allt saman er að ég mun þá vera með nóg pláss fyrir þær jólagjafir sem ég fæ, af því að þær koma bara í staðinn fyrir þessar sem ég losna við. Jæja, best að halda áfram að troða í töskurnar. December 14, 2004. Ég er...
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Januar 26, 2004. Nú er ég komin til Graz að heimsækja Helgu og Daða og komst í tölvu, sem ég gat "installerað" íslensku lyklaborði á. Það er samt eins gott að ég kann fingrasteninguna utanað því stafirnir á þýska lyklaborðinu eru auðvitað á allt öðrum stöðum. Posted by Gunnhildur @ 17:07. Januar 23, 2004. Tid verdid ad afsaka ad ég skrifa ekki med íslenskum stöfum, en ég er ad skrifa á tölvu med týsku lyklabordi. Posted by Gunnhildur @ 19:43. Januar 22, 2004. Posted by Gunnhildur @ 14:22. Januar 18, 2004.
gunasta.blogspot.com
Gunnhildur í Odense!
http://gunasta.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Juni 30, 2004. Jæja, ég er farin í sandkassann að leika! Það mun ekkert heyrast frá mér næstu vikuna, því ég verð í Rauða hafinu að kafa og sleikjandi Afríkusólina þess á milli. Posted by Gunnhildur @ 22:07. Juni 29, 2004. MEYJA 23. ágúst - 22. september. Þér hættir til að vanmeta hæfileika þína og afrek. Reyndu að venja þig af þessu. Elli bróðir var að senda mér þetta, því honum fannst þetta vera algjör lýsing á mér! Ég verð nú bara að viðurkenna að það er nokkuð til í því hjá honum. Juni 25, 2004.