huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Laugardagur, ágúst 07, 2004. Komið þið sælar báðar tvær, tja. ok, bara þú Guðrún mín þar sem að Helga situr hérna við hliðina á mér. Við systurnar erum staddar á Þórshöfn í augnablikinu. Og þá meina ég augnablikinu. Við erum hér í helgarferð! Já hver keyrir ekki landshornanna á milli fyrir eina helgi? Jæja það er kominn matur. Hangikjöt og þjóðlegt ;). Posted by Hronn @ 10:04 e.h. Helena og hennar hugdettur. Inger hin íslenska gyðja. Blogg og meira blogg.
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Föstudagur, apríl 30, 2004. Sjálf er ég að fara á dansleik með Micky og Jussa nærri Ingå þar sem við ætlum síðan að gista hjá systur hennar Micky. Á morgun ætlum við síðan að skella okkur á tónleika áður en þau skutla mér svo hingað heim. En nú er kominn tími á ljós - hahaha spurning um að grípa með sér sokkapar. Posted by Hronn @ 9:12 f.h. Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Oh elsku litla, sæta, einfalda, saklausa Karis! Hvernig á ég að geta farið héðan? Og svo kom að því. Góðan daginn! Ég var eitt spurningam...
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 30, 2004. Ég er eitthvað svo endalaust sæl í dag! Það væri reyndar ekki hægt að geta sér það til ef dæmt væri eftir útliti mínu þar sem að ég er einstaklega druslulega útlítandi í dag en ég er samt alveg hrottalega sæl :). Það er búið að vera mikið um að vera hjá mér síðustu dag og næstu dagar verða sko ekki minna þéttlega skipulagðir. Kórinn er byrjaður og var fyrsta kóræfingin í gær. Jibbí! Það er komið að þessari langþráðu helgi. En meira um það seinna. Ég var annars í fertugs a...
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Sunnudagur, mars 12, 2006. Öll að koma til! Jæja, skriðin úr bólinu og heim til mömmu og pabba! Fór á fætur í gær og þvílíkur unaður að anda að sér ferska loftinu í bóhem 105! Það er samt alveg ótrúlega skrítið hvað maður er lengi að ná sér eftir svona löng veikindi og í nokkra daga á eftir er maður ferlega svona shaky. Skiljið þið hvað ég meina? Fór heim í fyrra fallinu. Posted by Hronn @ 9:04 e.h. Föstudagur, mars 10, 2006. Halló . aftur! Maður getur nú orðið depressed! Posted by Hronn @ 5:55 e.h.
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Föstudagur, desember 24, 2004. Glymur enn í eyrum mér. Jú, konugreyið sem fyrir framan mig var í röðinni átti fullt í fangi með að svara stelpurófunni ótrúlegustu spurningum um hráefnið sem hún svo snilldarlega renndi yfir "píptækið". Þannig að fyrir hvert píp fékk konugreyið eina spurningu. "Hvað er þetta? Þetta eru sætar kartöflur" PÍP! Þetta eru bláar kartöflur" PÍP! Þetta er avokado" PÍP "Hvað er þetta? Mikið var ég heppin . Nei! Hvað átti ég til bragðs að taka? Posted by Hronn @ 7:07 e.h. Það er svo...
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Fimmtudagur, október 06, 2005. Af hverju er ekki hægt að selja hálfa örbylgjupopppoka. Kannski er ég ein um þetta en eg get aldrei klárað heilan örbylgjupopppoka og það pirrar mig. Kósý kvöld heima, sjónvarpið, teppi, eitthvað gott að drekka og smá popp. Endar alltaf með því að ég hendi helmingnum af poppinu! Þetta pirrar mig brjálað! Finnska handboltaliðið kemur á morgun! Posted by Hronn @ 3:13 e.h. Helena og hennar hugdettur. Inger hin íslenska gyðja. Blogg og meira blogg.
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Fimmtudagur, febrúar 24, 2005. Nú glymur ei meir. Ef betur er að gáð þá heyri ég hreinlega bara ekki rassgat lengur. Kannski það sé út af hávaðanum í flísunum á baðinu sem pabbi var að brjóta niður í NÝJU ÍBÚÐINNI MINNI! Posted by Hronn @ 12:55 e.h. Helena og hennar hugdettur. Inger hin íslenska gyðja. Blogg og meira blogg.
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Miðvikudagur, júní 30, 2004. Hvað finnst ykkur um þessa foreldra mína? Þau koma alla leiðina til Finnlands til að sækja mig með þær yfirlýsingar að það sé svo tómt heima í kotinu þegar mig vantar. Ég er búin að komast að því af hverju það er . af því að þau eru ALDREI heima! Ekki skrítið að það sé tómt! Það er eins gott að ég hef nóg fyrir stafni hér heima annars hefði ég skilið eftir miða á eldhúsborðinu:. Takk fyrir samveruna. Er farin aftur til Finnlands.". Posted by Hronn @ 3:12 e.h. Ekkert gerist...
huomenta.blogspot.com
huomenta
http://huomenta.blogspot.com/2003_10_01_archive.html
Miðvikudagur, október 29, 2003. Þykir sorglegt að þurfa að tilkynna að aðeins barst inn eitt rétt svar við getrauninni í gær. Reyndar barst bara inn eitt svar - vildi svo skemmtilega til að það var rétt. Vinningshafinn er: Helga Harðardóttir, Hamravík 28. Og hlýtur hún að launum líkamsræktarmyndbandið "Hoppum af okkur rassinn" með Hrönn. Myndbandið verður send til þín innan viku. Posted by Hronn @ 5:16 e.h. Þriðjudagur, október 28, 2003. Hver man ekki eftir þessum slagara? Posted by Hronn @ 6:02 e.h.