prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Ný uppskrift - Kuldi lopapeysa fyrir börn
http://prjonastelpa.blogspot.com/2015/01/ny-uppskrift-kuldi-lopapeysa-fyrir-born.html
Enn eitt handavinnubloggið . Saturday, January 24, 2015. Ný uppskrift - Kuldi lopapeysa fyrir börn. Jæja þá er maður búinn að skella í aðra lopapeysuuppskrift. Mér finnst nefnilega alveg ótrúlega gaman að teikna upp lopapeysumunstur og er með nokkur í pípunum til að gefa út á næstu vikum og mánuðum. Þetta er bara svo tímafrekt ferli því ég þarf að prufuprjóna hvert munstur. Þannig að yfirleitt teikna ég mun fleiri en ég gef út á endanum :P. Uppskriftina má kaupa af mér á Ravelry. Eða með því að smella hér.
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Ný uppskrift - Lopavettlingar
http://prjonastelpa.blogspot.com/2011/09/ny-uppskrift-lopavettlingar.html
Enn eitt handavinnubloggið . Monday, September 5, 2011. Ný uppskrift - Lopavettlingar. Ég bjó til nýja uppskrift í gær. Hún er af einföldum barnavettlingum með þumaltungu. Ég miða við að þeir séu úr léttlopa og fyrir 2-3 ár eða 4-5 ára. Mér finnst nefnilega orðið þægilegra að gera vettlinga með þumaltungu frekar en að gera hefðbundinn þumal. Reyndar kannski ekki ef maður er með munstur en fyrir svona fjöldaframleidda, einlita vettlinga þá er þetta snilld að kunna. October 11, 2012 at 1:23 PM. Að lykkja s...
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: February 2015
http://prjonastelpa.blogspot.com/2015_02_01_archive.html
Enn eitt handavinnubloggið . Tuesday, February 3, 2015. Fyrir nokkrum árum prjónaði ég þessa fínu samfellu á eldri dóttur mína sem þá var tæplega ársgömul. Ég setti uppskriftina saman úr mismunandi hugmyndum sem ýmist áttu sér uppsprettu í kollinum á mér eða prjónablöðum. Ég notaði Kambgarn í hana sem voru ábyggilega verstu mistökin því hún eyðilagðist í þvotti rétt eftir að ég kláraði hana. Ég man ekki lengur hvort það var mér eða manninum mínum að kenna en notum hann sem sökudólg ;). Ég rakst á þessa a...
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Að lykkja saman
http://prjonastelpa.blogspot.com/2013/08/a-lykkja-saman.html
Enn eitt handavinnubloggið . Wednesday, August 14, 2013. Þegar ég byrjaði að prjóna lopapeysur kunni ég ekki að lykkja saman og lítil hjálp var í móður minni (sem þá var mín aðal þekkingarlind) því hún prjónar lykkjurnar alltaf saman. Mér hins vegar finnst það ekki nógu falleg aðferð og lærði að lykkja saman með aðstoð internetsins og lopablaðanna. Vonandi kemur þetta einhverjum að gagni og öll komment eru vel þegin :). August 14, 2013 at 4:57 PM. Samt stingur það mig pínu að sé talað um að lykkja undir ...
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Ungbarnasamfella úr Kambgarni
http://prjonastelpa.blogspot.com/2015/02/ungbarnasamfella-ur-kambgarni.html
Enn eitt handavinnubloggið . Tuesday, February 3, 2015. Fyrir nokkrum árum prjónaði ég þessa fínu samfellu á eldri dóttur mína sem þá var tæplega ársgömul. Ég setti uppskriftina saman úr mismunandi hugmyndum sem ýmist áttu sér uppsprettu í kollinum á mér eða prjónablöðum. Ég notaði Kambgarn í hana sem voru ábyggilega verstu mistökin því hún eyðilagðist í þvotti rétt eftir að ég kláraði hana. Ég man ekki lengur hvort það var mér eða manninum mínum að kenna en notum hann sem sökudólg ;). Ég rakst á þessa a...
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Nýjar peysur
http://prjonastelpa.blogspot.com/2014/11/nyjar-peysur.html
Enn eitt handavinnubloggið . Monday, November 10, 2014. Ég hef ekkert verið allt of dugleg að sinna blogginu síðustu mánuði. Líklegast því ég lagðist í smá handavinnudvala eftir að ég byrjaði að vinna. Nú er þetta hins vegar allt að koma aftur og í vikunni kláraði ég tvær peysur. Þetta er peysan Styrkur úr Lopi 29. Ég gerði hana úr létt lopa frekar en tvöföldum plötulopa. Þannig verður hún miklu léttari og ekki eins heit. Fyrr í haust kláraði ég svo þessa:. Subscribe to: Post Comments (Atom). Ég rakst á ...
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Ný uppskrift - ungbarnahúfa með áttblaðarós
http://prjonastelpa.blogspot.com/2014/04/ny-uppskrift-ungbarnahufa-me-attblaaros.html
Enn eitt handavinnubloggið . Wednesday, April 16, 2014. Ný uppskrift - ungbarnahúfa með áttblaðarós. Ég prjónaði þessa húfu fyrst þegar eldri dóttir mín var ungabarn árið 2010. Var búin að gera samfellu sem ég var voða ánægð með og ákvað að skálda húfu í stíl. Svo pældi ég bara ekkert meira í því og var agalega ánægð með settið. Nema svo tókst mér auðvitað að eyðileggja samfelluna í þvotti þannig að hún var því miður ekki mikið notuð. En húfuna notaði ég helling. October 29, 2014 at 7:07 PM. Að lykkja sa...
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Bestu ungbarnasokkarnir - uppskrift
http://prjonastelpa.blogspot.com/2013/07/bestu-ungbarnasokkarnir.html
Enn eitt handavinnubloggið . Wednesday, July 24, 2013. Bestu ungbarnasokkarnir - uppskrift. Sólin er loksins komin að gleðja íbúa höfuðborgarsvæðisins og nýti ég mér það til hins ítrasta. Á meðan ég sit úti á svölum dunda ég mér við að prjóna ýmislegt smálegt á ófædda krílið eins og sokka. Bestu sokkar sem ég get hugsað mér á ungabörn eru svokallaðir spíralsokkar. Þeir eru ekki með neinum hæl og vaxa þar af leiðandi eiginlega með barninu. Að auki finnst mér þeir haldast mjög vel á. Þá er prjónað þannig:.
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: April 2015
http://prjonastelpa.blogspot.com/2015_04_01_archive.html
Enn eitt handavinnubloggið . Monday, April 6, 2015. Ég er búin að ætla mér að færa síðuna yfir í annað kerfi lengi og hef nú loksins látið verða af því. Kíkið á www.prjonastelpa.com. Því framvegis mun ég pósta þar :). Subscribe to: Posts (Atom). Im 30 years old, an avid knitter and amateur photographer and live in Reykjavík. View my complete profile. Bloggið mitt á ensku. Facebook sölu- og námskeiðasíða. Tveir hlutir á einn hringprjón - myndband. Að lykkja saman undir ermum - myndband.
prjonastelpa.blogspot.com
Prjónastelpa tjáir sig: Lopapeysur og rennilásar
http://prjonastelpa.blogspot.com/2013/12/lopapeysur-og-rennilasar.html
Enn eitt handavinnubloggið . Saturday, December 21, 2013. Ég hef örugglega sagt það áður en ég HATA að setja rennilása í lopapeysur. Það verður bara aldrei nógu fínt finnst mér. Er með fína tækni til að opna peysurnar og hekla kant en þegar kemur að því að festa sjálfan rennilásinn þá verð ég bara pirruð og óska þess að viðtakandinn hefði bara valið hnappa. Þess vegna varð ég ofboðslega spennt þegar ég sá þetta. Svipuð aðferð en hentar kannski ekki eins vel í peysur. Subscribe to: Post Comments (Atom).