kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: When it Rains it Pours
http://kollamatick.blogspot.com/2008/09/when-it-rains-it-pours.html
Miðvikudagur, september 10, 2008. When it Rains it Pours. Sem betur fer virkar fartölvan hennar Cheyenne svo að maður hefur að minsta kosti tölvu þar til að við flytjum í húsið okkar. Þegar ég var í leiðinni í skólan í gær þá bara sprakk eitt dekkið. Ég var ennþá á herstöðinni svo að ég hringdi í Bret og bað hann að koma og skipta um dekkið fyrir mig. Ég hefði svosem alveg getað gert það sjálf, en hann er bara mikið klárari þegar kemur að bílamálum. 10 september, 2008 10:27. Skoða allan prófílinn minn.
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: apríl 2008
http://kollamatick.blogspot.com/2008_04_01_archive.html
Þriðjudagur, apríl 29, 2008. Mánudagur, apríl 28, 2008. Ég fór aftur með Cheyenne til lækninsins í dag. Það var tekin blóðprufa, og nú er blóðið bara eins og það á að vera sem betur fer. Svo að hún ætti nú alveg að vera að komast í lag. Hún var einhvað hálf slöpp í dag svo að ég leyfði henni bara að vera heima. Við skiluðum af okkur fyrsta prófinu áðan. Ég vona að okkur hafi ekki gengið of illa. Sunnudagur, apríl 27, 2008. Aumingja Litla Barnið Mitt. Læknirinn sendi hana upp á spítala þar sem hún væri mö...
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: júní 2008
http://kollamatick.blogspot.com/2008_06_01_archive.html
Mánudagur, júní 30, 2008. Í dag er dagurin sem við flytjum í burt frá Hawaii. Ég væri sko alveg til í að taka veðráttuna með, því að ég mun sko sakna þess að hafa glampandi sól næstum alla daga ársins. Þrátt fyrir að við förum upp í flugvél bráðum þá finnst mér við ekkert vera að fara neitt. Þegar gámurinn kemst svo á leiðarenda þá höfum við bara tvo klukkutíma til að tæma hann. Ef það tekur meira en tvo tíma að tæma gámin þá þurfum við að borga meiri pening. Föstudagur, júní 06, 2008. Við klárum svo skó...
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: Enska á netinu
http://kollamatick.blogspot.com/2008/08/enska-netinu.html
Miðvikudagur, ágúst 27, 2008. Skólin er öðruvísi hér en maður var búin að venjast frá Hawaii. Á Hawaii voru flestir löngu búnir í gaggó, en hér eru flestir nýkomnir úr gaggó svo að maður er bara alger ellismellur. Hér kynna kennararnir sig og svo fagið sem þeir kenna, ekki eins og á Hawaii þar sem allur bekkurinn þurfti að kynna sig. Í dag fer ég í sálfræði tíma sem er vonandi með næga þáttöku. Og svo á morgum reyni ég sennilega að gera allan heimalærdóm. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: ágúst 2008
http://kollamatick.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Miðvikudagur, ágúst 27, 2008. Skólin er öðruvísi hér en maður var búin að venjast frá Hawaii. Á Hawaii voru flestir löngu búnir í gaggó, en hér eru flestir nýkomnir úr gaggó svo að maður er bara alger ellismellur. Hér kynna kennararnir sig og svo fagið sem þeir kenna, ekki eins og á Hawaii þar sem allur bekkurinn þurfti að kynna sig. Í dag fer ég í sálfræði tíma sem er vonandi með næga þáttöku. Og svo á morgum reyni ég sennilega að gera allan heimalærdóm. Miðvikudagur, ágúst 20, 2008. Ég veit ekki alveg ...
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: desember 2007
http://kollamatick.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
Þriðjudagur, desember 25, 2007. Gleðileg Jól Elskurnar Mínar. Ég var rosalega gáfuð og keypti hlaupabraut handa mér í jólagjöf enda veitti ekki af, maður er svoleiðis búin að troða í sig mat og nammi. Sko keypti elskan mín handa mér leiðsögutæki svo að ég rata altaf aftur heim. Bret var að leika sér í Wii tölvuleiknum í morgum, það var alger brandari hann var að boxa og svo var tækið ekki að gera nákvæmlega eins og hann vildi svo að hann var farin að æpa á leikinn. Fimmtudagur, desember 13, 2007. Pirring...
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: TIl Hamingju með Afmælið Fía Mín
http://kollamatick.blogspot.com/2008/11/til-hamingju-me-afmli-fa-mn.html
Sunnudagur, nóvember 16, 2008. TIl Hamingju með Afmælið Fía Mín. En mér finnst það alveg frábært að vera ekki föst við skrifborð lengur. Það versta var við þessa bilun náttúrulega að við glötuðum alveg fullt af myndum og svo tapaði ég alveg dúbíu af ritgerðum. Bestu afmæliskveðjur til hennar Ottý systur minnar, hún er orðin 50 ára gömul. Vá! Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Bossier City, Louisiana, United States. Skoða allan prófílinn minn. TIl Hamingju með Afmælið Fía Mín. Beauty Hints and Tips.
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: Þvílík Hamingja
http://kollamatick.blogspot.com/2008/10/vlk-hamingja.html
Fimmtudagur, október 02, 2008. Það hafðist loksins af að fá húsið okkar afhent. Við fluttum inn á föstudagskvöld, og vorum svo að sækja dótið okkar smám saman yfir helgina. Svo fengum svo hjálp á mánudaginn við að flytja restina. Stelpurnar og Bret eru alveg alsæl með sundlaugina og hoppa ofan í hana daglega. Ég hins vegar bara horfi á þau leika sér þar sem ég er svo mikil kuldaskræfa og vatnið er ískalt. Þegar húsið er komið í stand þá tek ég og set inn myndir. TIL HAMINGJU MEÐ FLUTNINGINN!
kollamatick.blogspot.com
Þetta hef ég að segja: júlí 2008
http://kollamatick.blogspot.com/2008_07_01_archive.html
Mánudagur, júlí 28, 2008. Vid keyptum hús í dag. Sjá myndir á myndasíðunni minni. Laugardagur, júlí 19, 2008. Mánudagur, júlí 07, 2008. Við keyrðum til Missouri í gær og það er heitt þar, rosalega heitt. Ég held bara að ég sé alveg að bráðna. Kisan okkar var alveg rosalega ánægð að sjá okkur aftur. Ég hélt kannski að hún mundi vera í fílu út í okkur en hún bara faðmaði okkur og gaf okkur kisu kossa. Við ætlum að fara í bílabíó í kvöld. Jibbý! Endilega kíkið á nýju myndirnar. Sem ég var að setja inn.