arnigilli.blogspot.com
Einlægi maðurinn - lífið í Stokkhólmi: október 2005
http://arnigilli.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Einlægi maðurinn - lífið í Stokkhólmi. Sunnudagur, október 30, 2005. Ég fór og spilaði innanhúsfótbolta um daginn með eintómum Svíum og lenti í basli með þetta. Til að byrja með kallaði ég stöðugt "Hej! Þegar ég vildi fá boltann og "bra! Þegar einhver gerði eitthvað almennilegt. Eina sem ég sagði. Hljómaði örugglega alveg eins og e-r jólasveinn! Svo fór maður að pikka upp frasana, t.d. "bra jobbat" (= "vel unnið") fyrir okkar "vel gert". Já svona er lífið lítið, skrýtið og skemmtilegt. PS hef verið að re...
arnigilli.blogspot.com
Einlægi maðurinn - lífið í Stokkhólmi: nóvember 2005
http://arnigilli.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Einlægi maðurinn - lífið í Stokkhólmi. Sunnudagur, nóvember 27, 2005. Ég sit í herberginu mínu og reyni að lesa en blokkflautuleikur nágranna míns gerir mér erfitt fyrir. Ekki það að heyra í blokkflautunni sé svona truflandi heldur er ég að tapa mér yfir því að hann er búinn að vera að æfa sama jólalagið í marga klukkutíma. .einn talandi páfugl á grein . Þetta er ekki hægt. Og hver æfir á blokkflautu? Berja kústskaftinu í gólfið og örskra e-ð svona: Hættu þessu djöööööfulsins pípi þarna niðri! Annars er ...
arnigilli.blogspot.com
Einlægi maðurinn - lífið í Stokkhólmi: desember 2005
http://arnigilli.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Einlægi maðurinn - lífið í Stokkhólmi. Föstudagur, desember 16, 2005. End of an era. Þetta er BÚIÐ, ég er hættur og farinn! C u on the clake. Posted by Árni Gilli at 16:47. Sunnudagur, desember 04, 2005. Það er bara algjörlega bannað að prumpa í lyftu! Maður bara gerir ekki svoleiðis. Djëfull er íslenskt veður úti. Rigning ofan í snjóinn sem var kominn og slabb viðbjóður. Algjör vëðbjëður! Smelli L-i á sjálfan mig í bili. Ykkar einlægur, Árni Gilli. Posted by Árni Gilli at 14:29. Gaui og Elín í sjöppen.
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Mánudagur, september 27, 2004. Þá er próf í iðrum 5 október. Svo kemur madness skemmtilegheit í óendalegu flippi. Posted by Karl Erlingur : mánudagur, september 27, 2004. Miðvikudagur, september 22, 2004. Ég var kominn niður á Bankastrætið. Rangeygða konan virtist hafa elt mig. Hún horfði enn djúpt í augu mín. Þegar ég leit við öxl. Ég fékk hausverk af svona einkennilegri störu). Ég var svo upptekinn af þessu. Að ég tók ekki eftir fyllibyttu. Sem ætlaði að stöðva mig,. Ég hley...
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Mánudagur, febrúar 28, 2005. Það að hika er sama og tap. Allir kannast við setninguna: Those who hesitate, masterbate! En það að hika er ekki það sama og ígrunda málin vel og sjá hvað skeður. Það hafa margir brennt sig á því að bíða ekki nógu lengi. Hvar eru þá mörkin á milli þess að hika og tapa, annars vegar og ana ekki út í hluti heldur kanna málin vel áður en flanað er út í stórræði, hins vegar? Posted by Karl Erlingur : mánudagur, febrúar 28, 2005. Ég er bara mannlegur, þ...
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Miðvikudagur, júní 30, 2004. 4 July, Sunday the next, 2004. Hafid gott og blessad thangad til naest og jafnvel lengur. PS eg er ordinn loglegur lifvordur (sund- og batsferda vordur, ekki strandar eda skemmtigardar) og for a fyrstu vaktina mina i dag. Eg nota nakvaemlega eins plastflotbretti og Hasselhoff og Pamela gerdu fordum daga. Til thessa thurfti langt og "stangt" video-lestrar-verklegt namskeid sem stod i thrjar vikur en adeins a tveimur dogum? Laugardagur, júní 26, 2004.
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Föstudagur, apríl 29, 2005. Take a life, give a freedom! I fell in love with a dead boy! Antony and the Johnssons er að koma til landsins. Maðurinn með rödd eins og engill sem hefur drukkið full mikið af viskí. Svo ég ákvað að minnast á nokkur lög með honum svona meðan ég var að horfa á Braveheart í tellanum. Mel Gibson minnti mig á Antony þar sem báðir hafa ekki mikið á móti því að koma fram í pilsi og sem betur fer í nærbuxum. Föstudagur, apríl 22, 2005. Það var einhver að b...
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Laugardagur, október 28, 2006. Ég er að hvíla mig á þessari síðu, ég er búinn að prufa allt of mikið af dóti í template án þess að vita hvað ég er að gera. Síðan er hætt að virka eðlilega, hún hefur fengið einhverja frjálsa hugsun við þessar tilraunir mínar. Posted by Karl Erlingur : laugardagur, október 28, 2006. Mánudagur, október 02, 2006. Nýja síðan mín er með sömu slóð nema nú er ritað oddason í stað kerlingur. Posted by Karl Erlingur : mánudagur, október 02, 2006.
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Laugardagur, ágúst 28, 2004. Svo geturru lika keypt odyran bjor. Nuna fer eg allavega fyrst, adur en eg geri eitthvad af thessu planada, i Urban Outfitters til ad kaupa mer kul flauelsjakka sem kostar ekki allt of mikid. Eg aetla ekki ad koma a skipi til Islands, eg flyg bara. Posted by Karl Erlingur : laugardagur, ágúst 28, 2004. Þriðjudagur, ágúst 24, 2004. Ju, svo verdur ad segjast, eg a tho monni (peninga) heima, en ther eru a bankareikningi sem opnar ekki fyrr en eftri tv...
kerlingur.blogspot.com
Follow that guy (og Elínu)
http://kerlingur.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Follow that guy (og Elínu). Mánudagur, september 11, 2006. Heit og mótanleg, ný, ung, ósniðin, ógerð, ómynduð og reynslulaus. Posted by Karl Erlingur : mánudagur, september 11, 2006. Föstudagur, september 08, 2006. Posted by Karl Erlingur : föstudagur, september 08, 2006. Fólkið sem getur ekki þagað. Almennt fólk í góðum gír. Þar sem menningin er, ruv. Upplýsingar um alla heimsins rithöfunda.