
kopur.blogspot.com
"Í Ólátagarði"Laugardagur, október 03, 2009. Það er stundum svolítið mikið slegist, rifist og togast á um allt og ekkert. Stundum er það löngun í það sem systkinið er með,. Stundum er það sjálfsvörn þegar systkinið ætlar að valta yfir hitt,. Stundum er það öfund. Stundum er það af stríðni. Stundum er það af óskiljanlegri ástæðu. En þrátt fyrir það er ástin og kærleikurinn mikill. Þessi mynd var tekin eftir sólarhringsaðskilnað þeirra systkina og segir allt sem segja þarf! Posted by Gugga at 3.10.09. Vatn, vatn, vatn.
http://kopur.blogspot.com/