sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: desember 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Sunnudagur, desember 25, 2005. Sama af hvaða ástæðum fólk heldur þau. Skrifaði kerling í koti @ 5:30 e.h. Fimmtudagur, desember 22, 2005. Where art thou, Mother Christmas? Where art thou, Mother Christmas,. I really wish I knew. Why Father should get all the praise. And no one mentions you. I'll bet you buy the presents. And wrap them large and small,. Then in the end our cunning friend. Pretends he's done it all. So hail to Mother Christmas. And down with Father Christmas. Ljóð eftir Roald Dahl. Og krít...
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: september 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Föstudagur, september 30, 2005. Ég var klukkuð - og var lengi að hugsa hvað ég ætti að opinbera um sjálfa mig og hér kemur það. 1 Ég er fædd og uppalin í sveit og í barnaskóla gekk ég meira að segja í farskóla. Ég er enn ótrúlega mikil sveitastelpa í mér. 2 Ég hef alltaf verið lofthrædd og lofthræðslan hefur ágerst með aldrinum. Núna er hún eiginlega orðin eins konar fötlun sem háir mér verulega. 3 Vinum mínum og vinkonum finnst ég hafa húmor. PS Ég klukka Gullu (þegar tölvan hennar kemst í lag) og Eygló.
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: ágúst 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Mánudagur, ágúst 29, 2005. Það er útlit fyrir Snæfellsnesferð seinnipart vikuknnar - vonandi að hann hangi þurr! Skrifaði kerling í koti @ 8:56 e.h. Og núna með morgunkaffinu las ég þessa gullvægu setningu í Mogganum:. Það er öllum ljóst sem hafa einhvern tíma klifrað upp á Stjórnarráðið að þakið er í hörmulegu ástandi, hellur eru lausar og þaksperran er sýnileg beru auga. Jahá, þetta vita auðvitað allir þeir fjölmörgu sem klifrað hafa upp á Stjórnarráðið! Skrifaði kerling í koti @ 10:40 f.h. Hvers vegna...
helenbt.123.is
Hvolpar
http://www.helenbt.123.is/page/30996
1172015 var haldin Retrieversýning á Skeiðum, Lady, var í 1.sæti besta tík, hún varð líka BOB og BIS3 hún fékk sitt þriðja meistarastig og er því orðin Íslenskur meistari:). Lady tók þátt í haustsýningu HRFÍ 2014 , hún var í 1.sæti Ungliðaflokki, 3.besta tík teg. hún fékk sitt 2 íslenska meistarastig og V-Ccib. Hún fékk líka sitt fyrsta íslenska meistarastig. Systir henna Perlugull Aska tók líka þátt 3.sæti í ungliðafl. excellent og flottan dóm. Hvolpar fæddir 14.01.2013. Nú eru hvolparnir b&uacut...
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: mars 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Fimmtudagur, mars 31, 2005. Senn kemur vor, sólin vermir spor,. Rísa af rökkurblund runnar og blóm. Fjallalind fríð laus við frost og vetrarhríð,. Létt og blítt í lautum hjalar,. Í lautum hjalar hún við lágan stein. Fuglinn minn flaug, frjáls um loftið smaug,. Leitaði strandar í lifandi þrá. Norður til mín þar sem nætursólin skín. Kvað hann þá svo kátum rómi,. Svo kátum rómi hátt um kvöldin löng. Og hvað haldið þið? Ég hef bara ekkert þusað núna. Over and out. Skrifaði kerling í koti @ 11:01 e.h. Fyrsta ...
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: nóvember 2005
http://sagnarandinn.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Þriðjudagur, nóvember 29, 2005. Salve, Regina, mater miseri cordiæ. Vita, dulcedo, et spes nostra salve. Ad te clamamus exsules, filii Hevæ. Ad te suspiramus, gementes et flentes. In hac la crimarum valle. Þetta verður sungið í Hallgrímskirkju 14. og 15. des. Skrifaði kerling í koti @ 10:22 e.h. Mánudagur, nóvember 28, 2005. Það er undarlegur andskoti að vera svona orkulaus. Mig vantar gott spark á vissan stað til að rífa mig upp úr þessum fjanda. Skrifaði kerling í koti @ 5:15 e.h. Sunnudagur, nóvember ...
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: Þjóðhátíðardagur
http://sagnarandinn.blogspot.com/2009/06/johatiardagur.html
Miðvikudagur, júní 17, 2009. Hæ, hó, jibbíjæ og jibbíjæ, það er kominn 17. júní - og mér sýnist að það ætli að vera þokkalegt veður. Það verður að segjast eins og er að ég er orðin óttalega löt við að setja færslur hér inn, ég fer frekar á feisbókina og skrái hvað ég er að aðhafast. En, það er kominn 17. júní svo við skulum ekki vera í leiðu skapi, sólin skín og einhvers staðar syngja fuglar svo er hægt að óska sér nokkurs betra? Skrifaði kerling í koti @ 11:25 f.h.
sagnarandinn.blogspot.com
Sagnarandinn: Messíasarkomplex
http://sagnarandinn.blogspot.com/2009/03/messiasarkomplex.html
Sunnudagur, mars 29, 2009. Skyldi fólk loksins hafa sannfærst um andlegt ástand fyrrverandi seðlabankastjóra eftir ræðuna hans á landsfundinum? Ég hélt að þeir sem líktu sér við Jesú Krist væru yfirleitt geymdir í stóru hvítu húsi inn við sundin blá. Sem betur fer er maðurinn ekki lengur í valdastöðu í þjóðfélaginu. Skrifaði kerling í koti @ 1:44 e.h.