dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: september 2005
http://dagnyheisa.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Föstudagur, september 30, 2005. Þann dag fæddist hann pabbi minn. Hann hefði því orðið 61 árs í dag hefði hann lifað. Blessuð sé minnig hans. Það er óhætt að segja að ég sé stundum svolítið lík honum pabba. Hann var frekar mikill öfgamaður og það er ég sko líka. Það er ansi margt annaðhvort í ökla eða eyra hjá manni. Ég fór í blómabúð í tilefni dagsins. Keypti ekki eina rós eða tíu, heldur sextíu fallegar rósir. Þetta er t.d eitthvað sem pabba hefði líka dottið í hug. Posted by Dagný @ 2:21 e.h. Með mynd...
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: desember 2005
http://dagnyheisa.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Miðvikudagur, desember 14, 2005. Þetta er yndislegt líf. Ég á hreinlega ekki orð yfir því hversu gaman það var hjá mér í gærkvöldi. Ég fór ásamt honum Ægi mínum á Duran Duran tónleika (í annað sinn á árinu) í Belgíu í þetta sinn. Ó Ó Ó hvað þetta var æðislegt. Þessu mun ég aldrei gleyma. Þetta var svo allt allt öðruvísi en þegar ég fór síðast með henni Ölmu skvís :). En nei nei nei. Simon var jafn sléttur og sætur sem fyrr. ( Var að sjálfsögðu með kíki þar sem ég gat ekki verið upp við sviðið) Hárið ...
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: júní 2005
http://dagnyheisa.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Fimmtudagur, júní 30, 2005. Posted by Dagný @ 5:28 e.h. Svo er maður svooo sveitalegur, því alltaf finnst manni jafn spennandi að sjá eldingu :). Posted by Dagný @ 4:43 e.h. Þriðjudagur, júní 28, 2005. Mikið rosalega er gott að koma heim til sín eftir langa fjarveru. Erum búin að vera á Íslandinu góða síðustu 3 vikurnar og rúmlega það. Gerðum margt skemmtilegt og hittum marga, en þó ekki alla þá sem við hefðum viljað. En svona er það nú bara. Posted by Dagný @ 4:57 e.h. Mánudagur, júní 13, 2005. Posted b...
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: febrúar 2006
http://dagnyheisa.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
Þriðjudagur, febrúar 28, 2006. Einskonar klukk enn og aftur. Hún Mæja pæja (Alma) skoraði á mig. Ég var nú eiginlega búin að fá nóg af svona löguðu, en. nú nenni ég ekki neinu hér heima fyrir og því ákvað ég að fylla þetta út samviskusamlega, eða svona hér um bil :). 7 hluttir sem ég ætla að gera áður en ég dey:. 1 Flytja til Íslands og svo aftur til útlanda. 2 Drattast til að læra eitthvað skemmtilegt. 3 Eignast vonandi 1-2 börn í viðbót fyrir fertugt og jafnvel hund líka. 7 hlutir sem ég get gert:.
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: nóvember 2005
http://dagnyheisa.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Þriðjudagur, nóvember 29, 2005. Eg maeli eindregid med nyju plotunni hennar Madonnu. Snilldar disko plata sem kemur manni i rosa stud. Hlustadi a hana a meðan eg var i raektinni baedi i gaer og i morgun.frabaer skemmtun. Flott myndbandid lika vid lagid Hung up. Gamla Abba lagid var nu flott, en thetta er enntha flottara. Svo er kerlingin ekkert edlilega flott :) Pannt vera svona thegar eg verd 47 ara. Posted by Dagný @ 4:13 e.h. Mánudagur, nóvember 28, 2005. Bráðum koma blessuð jólin. Það var orðið svo j...
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: júlí 2005
http://dagnyheisa.blogspot.com/2005_07_01_archive.html
Miðvikudagur, júlí 27, 2005. Jæja þá er maður mættur aftur á svæðið. Búin að fara í vikudvöl með fjölskyldunni í sumarhús í Eifel í Þýskalandi. Það var ljómandi fínt. Fengum glimrandi gott veður til að byrja með en svo fór að rigna aðeins. Skruppum líka í kringlu í Þýskalandi sem heitir Centro (stæsta kringla í Evrópu) og var það ekki leiðinlegt. Fleira skemmtilegt var brallað, en ég nenni bara ekki að skrifa meira um það. Maður röltir bara út um allt á lopapeysunni og gúmmískónum liggur við. Svo urðum v...
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: janúar 2006
http://dagnyheisa.blogspot.com/2006_01_01_archive.html
Þriðjudagur, janúar 31, 2006. Malin ad stilla ser upp med me me i gonguturnum adan :). Posted by Dagný @ 5:26 e.h. Posted by Dagný @ 4:31 e.h. Jæja Þá er búið að sýna fyrstu 2 þættina af júróvision. Finnst þetta með eindæmum skemmtilegt sjónvarpsefni og ekki er spurningaþátturinn síðri. Ég skil samt ekkert í því hvað ég er léleg í að svara rétt. Ég verð bara svo ofboðslega stressuð og æst og fer bara að stama þvílíkt :). Þér við hlið sem Regína Ósk syngur svo fanta vel. Og Andvaka sem Guðrún Árný flytur.
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: október 2005
http://dagnyheisa.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Mánudagur, október 31, 2005. Heitasti oktober mánuður síðan 1903. Við erum búin að fá alveg svakalega gott veður núna í oktober. Margir alveg frábærir dagar. Ægir heyrði það í fréttum í gær að það hefur ekki mælst annar eins hiti síðan í oktober 1903 takk fyrir. Veðrið um helgina búið að vera frábært. Hitinn í gær fór t.d alveg upp í 25 gráður. Við misstum reyndar alveg af þeirri blíðu, þar sem við stóðum sveitt í eldhúsinu og vorum að elda í eina fimm eða sex klukkutíma. Posted by Dagný @ 11:48 f.h.
dagnyheisa.blogspot.com
MATARGATIÐ: mars 2006
http://dagnyheisa.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Föstudagur, mars 31, 2006. Við erum búin að fá nýja leigjendur :). Ég er búin að kaupa mér skó :). Ji hvað ég á eftir að vera smart :). Posted by Dagný @ 2:15 e.h. Fimmtudagur, mars 30, 2006. Ásta á móti komin í nýjan jakka :). Posted by Dagný @ 12:02 e.h. Þriðjudagur, mars 28, 2006. Og ég er alveg að missa mig. Er búin að pakka ofan í 2 ferðatöskur. Posted by Dagný @ 5:31 e.h. Nei við erum ekki með neina lista (því miður kannski.). Mér finnst frekar HALLÆRISLEGT að segja þetta en. það væri að sjálfs...