bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: júní 2007
http://bjarnabaer.blogspot.com/2007_06_01_archive.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Föstudagur, júní 29, 2007. Takið eftir löngunaraugum Rósu í sleikjó systur sinnar! Er ég lánsöm stúlka að eiga svona flottar stúlkur eða hvað? Er farin að þakka fyrir hvern dag sem ég á með þessum fallegu snillingum. Fimmtudagur, júní 28, 2007. Miðvikudagur, júní 27, 2007. Björk fór á sitt 5 hestanámskeið í sumar, þriðja árið í röð. Hann kemur, einn daginn!
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: mars 2007
http://bjarnabaer.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Laugardagur, mars 31, 2007. Rósa eftir 8 ár. Verður Rósa eftir 8 ár ef hún fær að velja. Föstudagur, mars 30, 2007. Er komin með bloggsíðu legg ekki meira á ykkur! Veit ekki alveg hvað mér á að finnast um þetta. En skoðið síðuna hennar hér sem hún bjó til alveg sjálf eitt föstudagskvöld hjá Ömmu SíSí. Kastið kveðju á skvísuna! Fimmtudagur, mars 29, 2007.
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: Brúðguminn
http://bjarnabaer.blogspot.com/2008/01/brguminn.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Fimmtudagur, janúar 24, 2008. Er frábær bíómynd og ég vil gera það opinbert, að Laufey Elíasardóttir á leiksigur! Allir í bíó og hananú! Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skrifa í gestabókina hér, takk! Matur er manns gaman. Samfylkingin í HF. Skoða allan prófílinn minn. 3 herbergi og eldhús. Gestabók og , comments kerfið. Meira af þessu takk!
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: október 2007
http://bjarnabaer.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Þriðjudagur, október 30, 2007. Oddur bró er komin með svaka ljósmyndagræjur og við lékum okkur aðeins með þær eftir útskriftina og hann tók myndir mjög faglega. Náði meira að segja einni góðri , Hagkaups-bæklinga" mynd af mér sem mér finnst mjög skemmtileg. Laugardagur, október 27, 2007. Í dag útskrifast ég frá HÍ. Haustið 2005 reif ég mig aftur upp og fékk...
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: desember 2007
http://bjarnabaer.blogspot.com/2007_12_01_archive.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Þriðjudagur, desember 25, 2007. Nei nei,ekki um jólin. En ég fæ því víst lítið ráðið. Á föstudaginn kom ég heim úr vinnunni, lagðist uppí rúmm og ég hef varla stigið úr því síðan. Ég er búin að vera sjúklega veik. Rósa vinkona kom í hvítu klossunum sínum, mældi litlu vinkonu sína, gaf henni góð ráð og verkjalyf. Ég er aðeins að koma til, hálsbólgan er ennþá...
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: Gamlárskvöld 07/08
http://bjarnabaer.blogspot.com/2008/01/gamlrskvld-0708.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Mánudagur, janúar 21, 2008. Áætlunin var að fagna nýju ári í Skálholti, vera þar fjölskyldan samankominn á Oddstöðum en sökum óveðurs þá sat amma Sirrý föst í New York og kom ekki heim fyrr en rétt fyrir kvöldmat. Bjarnabær varð það heillin og var haldið kósýkvöld með öllu dýrunum þar og farið á Hamarinn og skotið upp, líkt og undanfarin ár.
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: Gestabók og ,,comments" kerfið
http://bjarnabaer.blogspot.com/2008/01/gestabk-og-comments-kerfi.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Þriðjudagur, janúar 22, 2008. Gestabók og , comments" kerfið. Virkar vel á þessari síðu.nema engin skrifar í það! Er ég að blogga fyrir vindinn? Nei þú átt bara að lesa hugsanir:D. Já, Sigga mín, ég skal halda áfram að blogga fyrir þig.mér sýnist á öllu vera nákvæmlega það sem ég er að gera.blogga bara fyrir þig :). Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: Sápa
http://bjarnabaer.blogspot.com/2008/01/spa.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Fimmtudagur, janúar 24, 2008. Sápan síðasta daga stolin af síðu Sósa! Ein af handboltaliðinu með.enda sápa þar einnig í gangi! Flottar myndir, sérstaklega af handboltaliðinu, algjört æði. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Skrifa í gestabókina hér, takk! Matur er manns gaman. Samfylkingin í HF. Skoða allan prófílinn minn. 3 herbergi og eldhús.
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: 3 herbergi og eldhús
http://bjarnabaer.blogspot.com/2008/01/3-herbergi-og-eldhs.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Sunnudagur, janúar 27, 2008. 3 herbergi og eldhús. Flipp helgarinnar hjá þessari fjölskyldu var að fara í Everest og kaupa 6 manna Vango tjald. Búið er að gera lista um allt annað sem vantar svo sem prímusar, svefnpokar, borð og stólar og slíkt. Byrjað er að skipuleggja sumarið 2008 sem mun verða hið mikla ferðaár um Ísland. Vill einhver koma með?
bjarnabaer.blogspot.com
BJARNABÆR: janúar 2008
http://bjarnabaer.blogspot.com/2008_01_01_archive.html
100 ára timburhús í Hafnarfirði sem inniheldur Bjarnarbæjarpakkið: mamman, pabbinn, systurnar Björk og Rósu, hundinn Óskar og kettina Tuma og Bjarna. Þriðjudagur, janúar 29, 2008. Sunnudagur, janúar 27, 2008. 3 herbergi og eldhús. Flipp helgarinnar hjá þessari fjölskyldu var að fara í Everest og kaupa 6 manna Vango tjald. Búið er að gera lista um allt annað sem vantar svo sem prímusar, svefnpokar, borð og stólar og slíkt. Byrjað er að skipuleggja sumarið 2008 sem mun verða hið mikla ferðaár um Ísland.
SOCIAL ENGAGEMENT