alaborgarstellan.blogspot.com
Stellan í Álaborg: Afmælisveisla #2 og #3 hjá Gunnari Mána
http://alaborgarstellan.blogspot.com/2009/10/afmlisveisla-2-og-3-hja-gunnari-mana.html
Afmælisveisla #2 og #3 hjá Gunnari Mána. Á 5 ára afmælisdag prinsins buðum við nokkrum vinum og börnum þeirra í smávægilega veislu og fjör. Það var rosalega gaman og var prinsinn hæstánægður. Enda var hann með það á hreinu að hann yrði ekki 5 ára fyrr en hann fengi köku, það yrði sungið og hann fengi að blása á kertin :o). Mamman sveitt í bakstrinum. Afmælisprinsinn hress með morgunmatinn. Litli bróðir var líka ánægður með vöfflurnar. Mamman fékk líka að smakka eina vöfflu. Duglegur að blása á kertin.
alaborgarstellan.blogspot.com
Stellan í Álaborg: júlí 2008
http://alaborgarstellan.blogspot.com/2008_07_01_archive.html
Ég er komin með nýtt rosalega skemmtilegt áhugamál. Nú geri ég ekki annað en að skreyta kökur daginn út og inn, alveg rosalega gaman :o). Gerði tvær bangsimon kökur um helgina, eina fyrir hvort afmæli Mumma og svo gerði ég eina Bratz köku í gær fyrir frænku hans Jóa. Já það má með sanni segja að heimurinn er lítill, næstum því of lítill. Sérstaklega í þessum litla geira sem ég hef valið að sérhæfa mig innan. Ég gapi bara og spyr HAAA! Klikk, hvað meinaru? Var síðastliðinn vetur líka í mömmó sem ég, fram ...
guddajons.blogspot.com
.::Guðrún::.: 02/09/2003 - 02/16/2003
http://guddajons.blogspot.com/2003_02_09_archive.html
Sunday, February 09, 2003. Jæa nú er ég komin heim frá Þýskalandi, , , , , , , PHEEEVVVV! Þetta var ekkert smá programm maður. Maður var bara stanslaust að frá morgni til kvölds, drekka bjór og svona skemmtó. Nú verður bara sofið í tvær vikur. Posted by Guðrún @ 7:21 PM. Allt milli himins og jarðar. Bullið í mér undanfarið. Komin með nýtt blogg! Kannski gengur betur þar. . Jæja. Ég hef voðalega lítið að segja, það les. Jamm Vegna gífurlegar eftirspurnar þá pikka ég hér. Færsla nr. 100!
guddajons.blogspot.com
.::Guðrún::.: 12/15/2002 - 12/22/2002
http://guddajons.blogspot.com/2002_12_15_archive.html
Wednesday, December 18, 2002. Loksins drullast ég í að skrifa eitthvað. Ég er bara búin að vera í prófum á fullu og er bara búið að ganga vel í þeim, ég veit allavegana um eina tíu. Svo er það þetta ógeðis lag hennar Betu Rokk.er hún ekki bara að djóka með þessu? Þetta er það allra leiðinlegasta lag sem ég hef heyrt, ojojojoj. Þegar þetta er sýnt á popptíví þá langar mér helst að taka sjónvarpið mitt og henda því út um gluggann. Posted by Guðrún @ 10:24 PM. Allt milli himins og jarðar.
doddidoddi.blogspot.com
Doddi í Brooklyn: 12/01/2002 - 12/08/2002
http://doddidoddi.blogspot.com/2002_12_01_archive.html
Friday, December 06, 2002. Síðasti kennsludagur þessarar annar var í dag. Það var góð tilfinning að ganga úr síðasta. Tímanum. Mér leið reyndar meira eins og ég væri. Að fara í sumarfrí en vetrarfrí. Í síðasta enskutímanum, sem var í dag, leið mér. Eins og ég væri kominn aftur í grunnskóla. Vondi. Enskukennarinn kom í tímann drekkhlaðinn af flatbökum,. Gosi, kökum og konunni sinni sem sá um veitingarnar af snilli. Bekknum var svo tjáð að enskukennarnir fengu ákveðið. Ofan í mannskapinn. Gott plan. Minna ...
doddidoddi.blogspot.com
Doddi í Brooklyn: 10/20/2002 - 10/27/2002
http://doddidoddi.blogspot.com/2002_10_20_archive.html
Friday, October 25, 2002. Ekki klikka á smáatriðunum, plís. Ég er búinn að vera að drepast í öxlunum núna í tvær. Vikur Á þriðjudaginn drullaði ég mér loksins til að panta. Tíma í nudd. Í sakleysi mínu pantaði ég mér tíma "next. Friday" klukkan sex. Ég dreif mig þess vegna í ræktina. Áðan, til að koma alveg hreinn og fínn í nuddið. Svo mæti. Ég í nuddið, búinn að láta mig hlakka til í marga daga. Neíííííí kallinn minn, núna ert þú aðeins að mis. Þegar við Íslendingar tölum t.d. um næsta föstudag,. Það vi...
alaborgarstellan.blogspot.com
Stellan í Álaborg: ágúst 2008
http://alaborgarstellan.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Bíllinn minn var pakkfullur þegar ég lagði í hann til Gistrup. Horft inn í sjálfann bílinn. Mælibúðirnar í hinum enda kapalsins, Skudshale. Kvöldsólin þegar við hættum í gærkvöldi. Bara svona til að gefa áhugasömum smjörþefinn af því sem ég er að gera þessa dagana, þá eru hér örfáar myndir frá tilraunauppsetningu minni í tilraunastofunni. Hér að neðan má sjá uppstillinguna eins og hún leggur sig, en hún samanstendur af:. Á næstu mynd má sjá hluta af mæliniðurstöðum í sendienda kapals. En spennan sem ...