londonevan.blogspot.com
Eva Wonderwoman: mars 2006
http://londonevan.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Föstudagur, mars 31, 2006. Gott fólk, þá er maður bara staddur í London, ég og Ragnhildur sitjum hérna báðar á gólfinu í herberginu hennar í sitthvorri tölvunni og erum að nota wireless frá einhverjum öðrum, ekki verra að fá fría nettengingu! Já maður er bara búin að vera að spóka sig um í borginni og skoða, þá nú mest í búðum en ég er nú bara ekki búin að kaupa neitt nema mat! Því það er nú auðveldlega hægt að missa sig hér! Ég er farin að hugsa og kannski fá mér nóa kropp. Links to this post. Að byrja ...
londonevan.blogspot.com
Eva Wonderwoman: maí 2006
http://londonevan.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Mánudagur, maí 29, 2006. Svo var spiluð einstaklega skemmtilegt teknó-house músík alla leiðina þangað mér og Ingibjörgu til mikillrar skemmtunar, ferðin tók sko rúma 2 tíma. Við vorum svo frekar ónýtar á laugardeginum, en drifum okkur samt í Camden og hellirigningu, djöfulsins dugnaður alltaf á okkur, og var þar verslað smá, ohhh ég elska Camden, bara svona ef ég hef ekki tekið það fram áður. Oh það verður svo gaman. En svo ætla ég að kíkja heim í helgarferð 13 júlí og fá eina með öllu nema hráum, og...
londonevan.blogspot.com
Eva Wonderwoman: júní 2006
http://londonevan.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Föstudagur, júní 09, 2006. Sumarið er komið í Englandi! Það er búið að vera svakalegur hiti, um 27-30 stig og sól, geggjað alveg hreint, var að enda við að borða ís í boði Icelandair, mmmmm karamellu galaxy ís, svona á þetta að vera, og ekki verra að ég borðaði brjálaðan borgara á Ultimate burger í hádeginu! Jammí Föstudagar eru sukkdagar í vinnunni, eða allavega formlega heh. Anyways Ragnhildur mín er farin frá mér, hún fór miðvikudaginn í seinustu viku og er þetta tíundi dagurinn án hennar, gráááát!
londonevan.blogspot.com
Eva Wonderwoman: apríl 2006
http://londonevan.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Föstudagur, apríl 28, 2006. Kominn tími á blogg spyr ég nú sjálfa mig og þið sennilega líka. Júbb, það er allavega verið að hóta manni! Jæja hvað á ég nú að segja! Það sem mér finnst nú vera mest í fréttum er að Tullan mín og Jónas minn eiga von á litlum erfingja sem eru bara æðislega fréttir, ég er svo svakalega spennt sko, er strax farin að hlakka til að fá að vita kynið og fara í HM og Gap og versla smá föt, oh svo gaman. Hlakka svo til að hitta hana og sjá bumbu! Anyways.við Ragnhildur fórum á dj...