frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: 08/2012 - 09/2012
http://frjalsi.blogspot.com/2012_08_01_archive.html
24 ágú. 2012. Ætla að týna hér saman umfjöllun um framtakið og jákvæð og neikvæð viðbrögð eftir því sem hún verður á vegi mínum:. Laugavegur - hvert skal stefnt? Http:/ www.visir.is/laugavegur- -hvert-skal-stefnt-/article/2012704209987. Páll Jakob Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði fjallar á jákvæðum nótum um framtakið. Http:/ www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/03/alsael med gongugotuna/. Rætt var við eftirfarandi verslunarfólk við götuna sem allt var hæstánægð með framtakið:. Greinargerð með undirsk...
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: 02/2014 - 03/2014
http://frjalsi.blogspot.com/2014_02_01_archive.html
12 feb. 2014. Blankur sem endranær. Maður var svo sem ekki að veðja á ríkidæmi með þeim ákvörðunum sem maður hefur tekið í gegnum tíðina. En þetta er nú farið að verða ágætt. Reyndar er nú viss bjartsýni ráðandi eftir góða tíð hjá þessu blessaða fyrirtæki okkar. Kannski maður eigi afgang eftir næsta mánuð. Það væri þá í fyrsta sinn í dágóðan tíma. En maður nýtur svo sum lífsins. Kannski þess vegna er maður líka alltaf blankur. Fólk farið að tals um vor í loft. Við hlustum ekki á slíkt. Í gær, laugardag, ...
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: Lax
http://frjalsi.blogspot.com/2013/06/lax.html
16 jún. 2013. Í dag rigndi og deginum var að mestu eytt heima. Jóhanna og Nói fóru saman út áður en regnið skall á. Þau urðu strandaglópar á Kardemumman. Ég fór á hjólinu til að hitta þau og til að kaupa lax. Hann var ég að útbúa núna og henda inn í ofn ásamt með kartöflum:. Ofnbakaður lax og kartöflur:. Hálft kíló af kartöflum skornar í báta. Sítróna, eða tvær. Tveir stilkar af rósmarín. Hrært saman í skál þannig að hver bátur er þokkalega þakinn rósmarín. Fullt af öllu bara. Þetta er ekki vont.
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: Bjartara
http://frjalsi.blogspot.com/2014/02/bjartara.html
Það birti snögglega í tilverunni. Það gerist með hækkandi sól. En einnig hefur verið heiðskírt undanfarið svo það varð enn bjartara en ella. Fólk farið að tals um vor í loft. Við hlustum ekki á slíkt. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Hér er ég um mig frá mér til mín. Skoða allan prófílinn minn. Eftirfarandi eru hugmyndir af handahófi á vefnum betrireykjavik.is. Kíkið endilega og gefið hugmyndum ykkar atkvæði:. Uploads from Loa´s Lab. 5 things to do in week 51…. Um tilgangsleysi allra hluta.
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: 10/2012 - 11/2012
http://frjalsi.blogspot.com/2012_10_01_archive.html
19 okt. 2012. Ég var byrjaður að safna myndum af illa lögðum bílum sem hafa orðið á vegi mínum á göngutúrum mínum um borgina. En búið er að taka af mér ómakið. Á Facebook má finna hópinn Verst lagði bílinn. Sic] þar sem fólk er hvatt til að senda inn myndir af illa lögðum bílum. Látum ekki þar við sitja. Setjum upp rúðuþurrkurnar á slíkum bílum er verða á vegi okkar. Svona smá skaðlaus áminning. En kannski ég sendi inn myndir líka hér af og til. T.d. þessa:. Já, eða þessa:. Þeim er kannski vorkunn. U...
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: 09/2012 - 10/2012
http://frjalsi.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
25 sep. 2012. Hún fékk heldur betur ágætis athygli, bloggfærslan mín um Amtmannsstíginn. Hin leiðin er meðfram Hringbraut og Miklubraut, en þá leið þarf að stórbæta til að bæta öryggi. Þessi mynd er tekin á Gömlu Hringbraut, við strætóstoppistöðina BSÍ. Hér birtast nokkur dæmi um það sem laga þarf víða á hjólabrautum borgarinnar, og sem einmitt er verið að taka í gegn á áðurnefndri leið frá Hlemmi og austureftir. Og geta því hjóland. Bætt við kl 22:58. Eftir að hafa skoðað umræddan stíg betur komst ég að...
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: Sunnudagur
http://frjalsi.blogspot.com/2014/02/sunnudagur.html
Drengurinn harkaði af sér þessi veikindi eitursnöggt. En hóstinn situr í greyið astmabarninu. Ég vona að þetta eldist af honum. Á fimmtudaginn fengum við svo pössun og við Jóhanna fórum og sáum Málhaus og hittum svo Obbu eftir á. Það var gaman. Á Pustervik rakst ég líka á Ola Rapace, sem blótaði mestmegnis Gautaborg. Hressandi! Í gær, laugardag, fengum við svo næturpössun og gátum kíkt á aðra mynd, Lamma shoftak, palestínska mynd um fólk í palestínskum flóttamannabúðum árið 1967. Mæli með henni. 8222;Fræ...
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: 01/2014 - 02/2014
http://frjalsi.blogspot.com/2014_01_01_archive.html
27 jan. 2014. Við feðgar vorum heima í dag vegna veikinda þess yngri. Hann var þó ekki slappari en svo að hann sýndi af sé mikla kæti og hélt uppi stuði frameftir degi. Helst var þó dagurinn markverður fyrir þær sakir að þetta var fyrsti bleyjulausi dagurinn. Það gekk vel ef frá er talið eitt smáræðis slys. Þriðja þáttaröð af Game of thrones hálfnuð eftir mikið maraþon. Þetta fer að verða ágætt. 26 jan. 2014. Svona þarf maður að gera oftar. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Skoða allan prófílinn minn.
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: Skógarferð
http://frjalsi.blogspot.com/2014/01/skogarfer.html
26 jan. 2014. Við gistum í Kållered í nótt. Hjá Lottu og Matt. Í dag fórum við svo í gönguferð út í skógi. Gengum í tæpan hálftíma. Settumst svo og hvíldum okkur, kveiktum bál og drukkum kaffi. Það var sex stiga frost, bjart og stillt. Svona þarf maður að gera oftar. Nói stóð sig eins og hetja. Gekk eins og herforingi í snjónum. Nú sefur hann sæll eftir langan dag. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom). Hér er ég um mig frá mér til mín. Skoða allan prófílinn minn. Uploads from Loa´s Lab.
frjalsi.blogspot.com
I am Spartacus: 11/2012 - 12/2012
http://frjalsi.blogspot.com/2012_11_01_archive.html
19 nóv. 2012. Við hlið mér sefur sonur minn vært undir hlýrri sæng. Áhyggjulaus, öruggur. Hann þarf ekki að óttast skort, hann býr ekki við frelsisskerðingu og kúgun. Hann þarf ekki að óttast kúlnaregn né sprengjuárásir. Annars staðar liggja önnur börn, andvaka. Þau geta ekki sofið, hvort sem það er af ótta, eða vegna martraða eða vegna sprenginga og blóðbaðs eða óhljóða deyjandi ættingja. Sitjum ekki bara og horfum á. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Hér er ég um mig frá mér til mín. 8222;Frændur v...