saraoskdotcom.wordpress.com
Þrír hlutir á þriðjudegi | Sara Ósk
https://saraoskdotcom.wordpress.com/2014/09/30/thrir-hlutir-a-thridjudegi
Gamlar gersemar →. Þrír hlutir á þriðjudegi. Þrír hlutir sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana…. Haustið. Það er eitthvað við þennan árstíma sem heillar mig. Rigning, rok og kertaljós. Fyrir utan auðvitað alltof lágu sólina sem skín inn til mín og gerir allt rykið sýnilegt (þó ég hafi þurrkað af í gær)! Þetta eru bestu vinir mínir þessa dagana. Þeir eru út um allt, bílnum, veskinu, pennaveskinu og öllum helstu skúffum. This entry was posted in Uncategorized. Gamlar gersemar →. Enter your comment here.
saraoskdotcom.wordpress.com
March | 2014 | Sara Ósk
https://saraoskdotcom.wordpress.com/2014/03
Monthly Archives: March 2014. Eitthversstaðar þarf maður að byrja. Eitthversstaðar þarf maður að byrja ekki satt? Jú í sumum líkamsræktarstöðum er korthöfum boðið upp á frían einkaþjálfunar tíma til þess að kenna fólki á tækin. Ég mæli hiklaust með að fólk nýti sér það. Hinsvegar geturu líka stutt þig við heimsíður. Https:/ www.t-nation.com/. 8211; þetta er síða sem inniheldur endalausan fróðleik og prógrömm sem frægir body-builderar eru að búa til og leika sér með. Http:/ www.bodybuilding.com/. D Kassah...
saraoskdotcom.wordpress.com
July | 2014 | Sara Ósk
https://saraoskdotcom.wordpress.com/2014/07
Monthly Archives: July 2014. Eftir fimm mínútur hafði enginn fundið blöðruna með sínu nafni. Nú var hver og einn af þessum 50 sem voru á þessu námskeiði beðin um að velja blöðru af handahófi og koma henni til síns eigenda. Á nokkrum mínútum höfðu allir fengið sína blöðru. Hellingur til í þessu. Þessir þrír bolir og nærbuxur (sem ég fer væntanlega ekki á æfingu í) kostuðu um 13 þúsund. En svo bættist tollur ofan á það. Það er skemmtilegra að æfa í flottum fötum! Getið séð úrvalið á síðunni þeirra HÉR.
saraoskdotcom.wordpress.com
Sara Ósk | Page 2
https://saraoskdotcom.wordpress.com/page/2
Newer posts →. OXXO design er fyrirtæki sem hefur verið á skandinavíska markaðnum síðan 1998. Aðalhönnuðir merkisins í dag eru Anna Larsson og Rob Anderson. Anna finnur innblástur fyrir hönnuninni í kringum sitt upptekna líf, í fólkinu í kringum sig og stöðum sem umkringja hana. Metnaður hennar er að skapa skartgripi sem lætur einstaklinga upplifa sig sem sérstaka. Elsku Pinterest, gerir þynnkudagana bærilega. Eitthversstaðar þarf maður að byrja. Eitthversstaðar þarf maður að byrja ekki satt? 8211; þetta...
saraosk.com
January | 2014 | Sara Ósk
https://saraosk.com/2014/01
Monthly Archives: January 2014. Eru einir af uppáhaldsþáttunum mínum. Það má ekki ein einasta kynsystir mín láta þessa þætti framhjá sér fara! Lena Dunham er ekki að láta það trufla sig að hún sé ekki þessi ideal- týpa fyrir leikkonur í Hollywood og hlær af þeim kommentum sem hún fær um líkamann sinn. Had gone to a party with a big silky top and little shorts she might have been told her outfit was cute…What it was really: ‘Why did you show us your thighs’? Þetta er nú eini ”löglegi” tíminn s...Eitt af á...
saraosk.com
Tattoo pælingar | Sara Ósk
https://saraosk.com/2014/06/24/tattoo-paelingar
Konur eru konum verstar. Fit Affinity →. Pælingin með tatto-ið er því eitthvað sem hefur þýðingu fyrir mig eða þá eitthvað lítið og nett. Pinterest hjálpaði mér auðvitað með inspiration-ið. Við systur eigum pantaðan tíma 1 júlí. Hvort verði af þessu kemur í ljós! This entry was posted in Uncategorized. Konur eru konum verstar. Fit Affinity →. Leave a Reply Cancel reply. Enter your comment here. Fill in your details below or click an icon to log in:. Address never made public). Þrír hlutir á þriðjudegi.
saraosk.com
Uncategorized | Sara Ósk
https://saraosk.com/category/uncategorized
Þessi hérna fékk að fylgja mér og mömmu eftir heimsókn í Góða Hirðinn á föstudaginn, á aðeins 2500 krónur. Sé fyrir mér hvítt leður , ætla halda viðarörmunu, jafnvel dekkja þá. Á sunnudeginum var kaffiboð og fékk ég að forvitnast aðeins upp á háaloft hjá ömmu, þar sem gersemar eru faldnar á víð og dreif. Þar fann ég þessa 56 ára gömlu kommóðu sem geymdu bleyjur og fleira fyrir systir mömmu þegar hún var nýfædd. Þrír hlutir á þriðjudegi. Þrír hlutir sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana…. Ég var aldrei...
saraosk.com
November | 2013 | Sara Ósk
https://saraosk.com/2013/11
Monthly Archives: November 2013. Tók nokkrar myndir af íbúðinni, vildi leyfa ykkur að sjá hvernig við gerðum þetta. Við erum að tala um það að flest af þessu er gamalt dót sem maður er búinn að sanka að sér, laga til og mála. Maður þarf ekki að eiga allt það dýrasta svo að heimilið sé fallegt. Það má koma seinna þegar maður er orðinn eldri og ekki námsmaður. Borðstofuborðið er gamalt eldhúsborð frá móðusystur minni. Ég lakkaði það hvítt. Einn stóll frá upphaflega settinu fékk að fylgja með og var...Þarna...
saraosk.com
March | 2014 | Sara Ósk
https://saraosk.com/2014/03
Monthly Archives: March 2014. Eitthversstaðar þarf maður að byrja. Eitthversstaðar þarf maður að byrja ekki satt? Jú í sumum líkamsræktarstöðum er korthöfum boðið upp á frían einkaþjálfunar tíma til þess að kenna fólki á tækin. Ég mæli hiklaust með að fólk nýti sér það. Hinsvegar geturu líka stutt þig við heimsíður. Https:/ www.t-nation.com/. 8211; þetta er síða sem inniheldur endalausan fróðleik og prógrömm sem frægir body-builderar eru að búa til og leika sér með. Http:/ www.bodybuilding.com/. D Kassah...
SOCIAL ENGAGEMENT