godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 295 - Hörður
http://godirvinir.blogspot.com/2011/11/tilnefning-nr-295-horur.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Monday, November 14, 2011. Tilnefning nr. 295 - Hörður. Eitt af skemmtilegri yngri böndum landsins. Rokkið lifir. Lagið tekið af plötunni Karkari sem kom út hrunárið 2008. Svefnsýkt og hryggbrotin verð ef ég beini. Ekki kjaftinum að þér. Tygg pínu kjöt áður en ég hræki því á þig. Ojj, blóðbragð, blóðbragð. Drekki regni niður hálsinn á mér svo ég. Ég vil faðma þig fast. Ég verð undir þér. Og þar bý ég okkur til börn.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 299 - Guðjón
http://godirvinir.blogspot.com/2012/02/tilnefning-nr-299-gujon.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Friday, February 3, 2012. Tilnefning nr. 299 - Guðjón. Ovecats - The Cure[1983]. Veit ekki hvort ég elska ketti en er þó mikill dýravinur. E. N allavega elska ég þetta lag. We move like cagey tigers. We couldn't get closer than this. The way we lovecats. The way we talk. The way we stalk. The way we kiss. We slip through the streets. Getting bigger and sleeker. And wider and brighter. Throw all the songs we know. Tilne...
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 301 - Hörður
http://godirvinir.blogspot.com/2012/03/tilnefning-nr-301-horur.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Sunday, March 25, 2012. Tilnefning nr. 301 - Hörður. I wanna be adored - The Stone Roses[1989]. Held að það sé kominn tími á tilnefningu og þótt fyrr hefði verið. Ofurhljómsveitin The Stone Roses hér með lag af sinnu fyrstu og einu alvöruplötu. Hljómsveitin á uppruna sinn að rekja til Manchester en á þeim tíma var velgegni þeirrar borgar aðalega fólgin í góðri tónlist en síður í öflugum fótboltaliðum. I wanna be adored.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: March 2012
http://godirvinir.blogspot.com/2012_03_01_archive.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Sunday, March 25, 2012. Tilnefning nr. 301 - Hörður. I wanna be adored - The Stone Roses[1989]. Held að það sé kominn tími á tilnefningu og þótt fyrr hefði verið. Ofurhljómsveitin The Stone Roses hér með lag af sinnu fyrstu og einu alvöruplötu. Hljómsveitin á uppruna sinn að rekja til Manchester en á þeim tíma var velgegni þeirrar borgar aðalega fólgin í góðri tónlist en síður í öflugum fótboltaliðum. I wanna be adored.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 302 - Kjartan
http://godirvinir.blogspot.com/2012/04/tilnefning-nr-302-kjartan.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Saturday, April 7, 2012. Tilnefning nr. 302 - Kjartan. Charlotte Street - Lloyd Cole[1984]. Lloyd Cole - Charlotte Street. Af Rattlesnakes frá 1984. I was looking for a rhyme for the new york times. When i sensed i was not alone. She said d'you know how to spell audaciously. I could tell i was in luck. And so i forced a smile contrary to my style. And she looked into my eyes. She said d'you want to go heaven. Http:/ ma...
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 300 - Guðjón
http://godirvinir.blogspot.com/2012/02/tilnefning-nr-300-gujon.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Sunday, February 5, 2012. Tilnefning nr. 300 - Guðjón. Einhvern veginn kemur þetta lag upp í heilabúinu á mér þegar ég hugsa um fyrri tilnefningu mína nr. 299. Þessi lög eiga kannski eitthvað sameiginlegt? She Lives In This House Over There. Has Her World Outside It. Scrapples In The Earth With Her Fingers And Her Mouth. She's Five Years Old. Thread Worms On A String. Keeps Spiders In Her Pocket. She Scratches His Beard.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 294 - Kjartan
http://godirvinir.blogspot.com/2011/11/tilnefning-nr-294-kjartan.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Friday, November 11, 2011. Tilnefning nr. 294 - Kjartan. Fat Old Sun - Pink Floyd[1970]. Kom út Atom Heart Mother frá 1970. David Gilmour á tónleikum. When that fat old sun in the sky is falling,. Summer evening birds are calling. Summer's thunder time of year,. The sound of music in my ears. New mown grass smells so sweet. By the river holding hands,. Roll me up and lay me down. And if you sit,. Don't make a sound.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 296 - Kjartan
http://godirvinir.blogspot.com/2011/11/tilnefning-nr-296-kjartan.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Monday, November 21, 2011. Tilnefning nr. 296 - Kjartan. Childhood's End - Marillion[1985]. Marillion - Childhood's End af Misplaced Childhood frá 1985. And it was morning. And I found myself mourning, for a childhood that I thought had disappeared. I looked out the window. And I saw a magpie in the rainbow, the rain had gone I'm not alone. I turned to the mirror, I saw you, the child, that once loved. Oh lead me on.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: December 2011
http://godirvinir.blogspot.com/2011_12_01_archive.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Sunday, December 11, 2011. Tilnefning nr. 298 - Kjartan. Night Swimming - R.E.M.[1992]. REM - Night Swimming af Automatic For The People frá 1992. Nightswimming deserves a quiet night. The photograph on the dashboard, taken years ago,. Turned around backwards so the windshield shows. Every streetlight reveals the picture in reverse. Still, it's so much clearer. I forgot my shirt at the water's edge. You, I cannot judge.
godirvinir.blogspot.com
Erum að velja besta lag allra tíma: Tilnefning nr. 297 - Hörður
http://godirvinir.blogspot.com/2011/12/tilnefning-nr-297-horur.html
Erum að velja besta lag allra tíma. 3 félagar sem ætlum að velja besta lag allra tíma. Sunday, December 4, 2011. Tilnefning nr. 297 - Hörður. Festival - Sigur Rós[2008]. Lagið Festival kom upphaflega út "Með suð í eyrum við spilum endalaust" 2008. Ótrúlega gott lag, fæ gæsahúð þegar ég hlusta á þetta. Lagið kom svo út fyrir skemmstu á nýrri Live plötu frá þeim félögum. Báðar útgáfurnar fylgja hér með. Lagið eins og það hljómar á "Með suð í eyrum við spilum endalaust". Við siglum mastri trú.