astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 11/01/2004 - 12/01/2004
http://astraliukindin.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Friday, November 26, 2004. Hallo hallo fra hjara veraldar. Erum komin til Tasmaniu, vorum pikkud upp i dag a flugvellinum af frabaerri islenskri konu, Gydu, sem hefur buid herna i 25 ar. Thilikt nice vid okkur, forum um Launceston i dag og fengum brillasteik herna i kvoldmat. Sumir atu 3 steikur vitandi thad ad their fengju bara pasta og hrisgrjon naestu vikuna i gongu! Latum heyra i okkur eftir gonguna, naesta laugardag liklega. Get ek...
astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 12/01/2004 - 01/01/2005
http://astraliukindin.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Monday, December 20, 2004. Ja hérna, eitt enn blogg af kindinni frá Ástralíu. Vona að við komum heim á tilsettum tíma, erum núna í hangsi í Darwin eftir 3, 5 tíma flug frá Adelaide. Semsé ennþá í Ástralíu en ættum að vera komin langleiðina til Singapúr:(. En já kemur allt í ljós. Vonandi reddast þetta allt saman. Posted by Hlynur og Erna Sif @ 7:39 PM. Hlakka til ad knusa ykkur oll. Posted by Hlynur og Erna Sif @ 1:09 AM. Smá íslendinga...
astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 03/01/2004 - 04/01/2004
http://astraliukindin.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Monday, March 29, 2004. Veit ekki hvort þið trúið því, amk ekki þið sem hafið búið með mér, en mín fór sjálfviljug að þrífa allt húsið hátt og lágt í gær. Ég meina ryksuga allt pleisið (og það eftir að hafa lagað ryksuguna sem var stíflaðri en allt stíflað með 2 bjórtöppum og fleira skemmtilegu eftir fyrri leigjendur). Skúraði svo baðið, eldhúsið og ganginn, þurrkaði af öllu og henti draslinu sem var í garðinum. Grenjaði yfir Pearl Harb...
astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://astraliukindin.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Wednesday, April 28, 2004. VEIVEIVEIVEIVEI HLYNUR ER KOMINN MEÐ LEYFIÐ:). Trúi þessu varla ennþá, en skriffinnskuliðið í Berlín er loksins að standa sig. Sem betur fer þurfti það ekki til. Vegabréfið á leiðinni heim með DHL as we speak með hinum dýrmæta stimpli:). Posted by Hlynur og Erna Sif @ 11:32 PM. Er ekkert smá ánægð með kaupin þó vélin hafi verið frekar dýr, algjör snilli að geta séð myndirnar strax, tekið svart hvítar myndir, b...
astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 05/01/2004 - 06/01/2004
http://astraliukindin.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Thursday, May 20, 2004. Jæja þið þarna úti sem eruð að skoða bloggið, hvað segiði nú um að skrifa í gestabókina eða kommenta eitthvað svo ég viti hver þið eruð. Langar að vita hverjir eru að lesa þetta, forvitna konan:) Verð líka örugglega duglegri eftir því sem þið kommentið meira. Positive feedback eins og þeir segja í líffræðinni. Vorum annars uberdugleg að þrífa langt fram á kvöld, brjálað að gera. Wednesday, May 19, 2004. Verður ei...
astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 08/01/2007 - 09/01/2007
http://astraliukindin.blogspot.com/2007_08_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Saturday, August 11, 2007. Erum loksins byrjuð að blogga aftur því fleiri ævintýri eru á leiðinni. Erum að fara aftur til Ástralíu en bara í stutt stopp, svo er það Egyptaland, Japan og síðast en ekki síst Bandaríkin í eitt ár. Nýja bloggið okkar er http:/ www.hlynurogerna.blogspot.com/. Posted by Hlynur og Erna Sif @ 9:27 PM. Bíbí bleika. Hlynur og Erna Sif. View my complete profile. BLESS BLESS ASTRALIA HALLO ISLAND:) Vid skotuhju.
astraliukindin.blogspot.com
Ástralíukindin: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://astraliukindin.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn. Sunday, July 25, 2004. Kikjid a thessa vefsidu http:/ www.lonelyplanet.com/mapshells/australasia/australia/australia.htm. Ef thid viljid sja alla vegalengdina sem vid hofum ferdast, km kvardi nedst. Fyrst Adelaide-Melbourne i lest 12 timar. Svo Melbourne-Sydney i naeturrutu 10 timar. Sydney - Byron Bay naeturruta(rett hja Brisbane) 14 timar. Brisbane- Hervey Bay naeturruta 12 timar. Hervey Bay - Airlie Beach naeturruta 14 timar. Vorum a...
peturberg.blogspot.com
Petur Berg in Glasgow
http://peturberg.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Petur Berg in Glasgow. Wisdom is rare, but here you might find some! Thursday, January 29, 2004. I went with Tommy and Sri to the international night yesterday, it was quite crowded, a lot of new people. Had a couple of pints but was unable to get to the bar for the third one! Went to see American Cousins last weekend, me and Barry Norman recommend that movie, two thumps up. Posted by Petur @ 1/29/2004 01:12:00 PM. Tuesday, January 27, 2004. England eins og stórar réttir. Saturday, January 24, 2004.
peturberg.blogspot.com
Petur Berg in Glasgow
http://peturberg.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Petur Berg in Glasgow. Wisdom is rare, but here you might find some! Sunday, June 27, 2004. Verkfalli aflýst-London á morgun! Já, lestarverkfallið sem átti að hefjast síðdegis á þriðjudaginn kemur hér á Bretlandi hefur verið frestað. Það þýðir að ég get tekið lestina til Cheltenham á miðvikudaginn og þarf ekki að keyra um London á háannatíma, það er léttir! Posted by Petur @ 6/27/2004 10:57:00 PM. Wednesday, June 23, 2004. Fyrsta verkfallið í 10 ár = bílaleigubíll í London. Ég hef því þurft að finna mér ...
peturberg.blogspot.com
Petur Berg in Glasgow
http://peturberg.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Petur Berg in Glasgow. Wisdom is rare, but here you might find some! Tuesday, April 20, 2004. Neville að nálgast Henry! United var að vinna stórlið Charlton sem tók Liverpool í nefið ekki alls fyrir löngu. Manni lýst þó ekkert á blikuna þegar Gary Neville er farinn að skora í öðrum hverjum leik. Ætli Barcelona vilji ekki kaupa hann í staðinn fyrir Nistelroy! Ég spái því að hann verður kominn í Chelsea búning í sumar. Posted by Petur @ 4/20/2004 09:40:00 PM. Thursday, April 15, 2004. Annars er bróðir minn...