austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: May 2015
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015_05_01_archive.html
Sunday, May 31, 2015. Keflavík - Ubud, Bali. Ferðlagið til Bali hófst þann 1. maí sl. snemma morguns. Auðvitað þurfti að koma sér í höfuðborgina sólarhring áður og tók því alls fjórar flugferðir til að komast á áfangastað. Elskulega flökkumamma mín sem fór til Bali fyrir 19 árum síðan og er nú vön að taka "flugvallarmyndina" var auðvitað stödd erlendis í þetta skiptið. Á þvælingi um Korsíku og Sardiníu og núna er hún farin til Frakklands á myndlistarnámskeið! Ég var svo heppin að ferðast út til Bali með ...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: March 2013
http://austfjardapukar.blogspot.com/2013_03_01_archive.html
Monday, March 25, 2013. Hóst, kvef, ennisholukinnbeinaojoj og almennt heilsuleysi.allt að koma.ekki annað í boði enda gestir væntanlegir.á morgun takk fyrir kærlega! Sunday, March 24, 2013. Eins og þið vitið þá er mikið að gera á stóru heimili - húsið er stórt þó íbúarnir séu nú ekki svo margir og bloggið alveg útundan núna. Eeennn svona inn á milli framkvæmda, fermingarstúss og aumingjaveikinda hjá frúnni þá er nú alveg hægt að smella af nokkrum símamyndum og skella hér inn. Takk fyrir að kíkja við:).
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: February 2015
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015_02_01_archive.html
Monday, February 2, 2015. Og var þar í heila fjóra daga :) Borgarbúinn ég sem er búsett á landsbyggðinni til næstum 7 ára verður reglulega að komast suður, það er bara svoleiðis. Var á fullu eins og venjulega út og suður. En var róleg í innkaupum fyrir Southfork. Labbaði inn í Pier og Ilvu og kom út með ekki neitt og mjög þakklátt Visa kort :). Þangað til knús knús í kuldanum :). Links to this post. Subscribe to: Posts (Atom). View my complete profile. Bloggin sem ég les. The Graphics Fairy LLC*. Síðan h...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: August 2013
http://austfjardapukar.blogspot.com/2013_08_01_archive.html
Friday, August 30, 2013. Jæja já.sko orlofsrestin var tekin í kringum síðustu helgi og úr varð löng fríhelgi í höfuðstaðnum. Þar áður voru gestir og svo er bara svo ofsalega mikið að gera á Office og þá er bara ekkert blogg. Var samt búin að smella nokkrum myndum en komst ekki af stað að birta þær. Frúin bara varð, varð, vaaarð að eignast svona stóra, djúsí krukku eins og Dossa í www.skreytumhus.is. Skrautmyndaramminn kemur svo frá Pier:). Hér er amk. búið að fjárfesta í Erikum þar sem haustið er tím...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: April 2015
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015_04_01_archive.html
Friday, April 3, 2015. Það eru víst að koma páskar. Föstudagurinn langi í dag og páskaegg bíða eftir að verða smökkuð. Eins og mér finnst gaman að skreyta, breyta og græjast í húsinu þá hafa páskar ekki náð að festa rætur hvað varðar "decoration". Svo margt flott og fallegt sem margir eru að gera og ég sé páskaskraut í allskonar litum, ekki bara þessum hefðbundnu. Kláraði því að skreyta í dag.korter í páska! Litli Búdda og páskar.hví ekki? Hafið það sem allra best hvar sem þið eruð stödd :). Hér er blogg...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: Hugleiðing um Empower women retreat
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015/07/hugleiing-um-empower-women-retreat.html
Tuesday, July 21, 2015. Hugleiðing um Empower women retreat. Mig langar til að deila með ykkur eftirfarandi pósti eða "umsögn" sem ég skrifaði inn á Empower Women retreat síðuna á Facebook. Fyrir áhugasama um ferð til Balí eins og ég fór í þá hvet ég ykkur eindregið til þess að skoða síðuna á Facebook. Þetta er hefðbundin "Like" síða og eiga allir að geta flett henni upp. Ein til Balí á námskeið með ókunnugum konum sem ég hafði aldrei hitt áður, að gera hvað? Fyrir rétt rúmlega ári síðan fór veröldin mín...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: February 2013
http://austfjardapukar.blogspot.com/2013_02_01_archive.html
Thursday, February 28, 2013. Þið eruð svo frábær"ar":). Ákvað því að "gefa" ykkur blóm fyrir að nenna að kíkja hér við og koma með svona líka fallegar athugasemdir. Spurning hvort bóndinn ætti ekki samt að sjá um það enda beinist hrósið víst að honum;). Þó nokkrar hafa spurt hvort hann sé til útleigu, best að hann svari því bara sjálfur og ákveði gjaldskrá:). Spýtur voru settar yfir borðplötuna, bæsað brúnt og lakkað yfir ( frúin heldur það amk.). Knús á ykkur öll enn og aftur og takk fyrir innlitið.
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: March 2015
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015_03_01_archive.html
Monday, March 23, 2015. Það glittir í gardínur frá Mister Ikea. Get ómögulega ákveðið hvernig klæða eigi gluggann. Er enn að venjast þeim en sá á samanburðarmyndum hvað er tómlegt án þeirra. Spurning að smella af í dagsbirtunni og fá heildarmynd á þetta? Hef þó augastað á "sérsmíðuðum" úr bæjarins fínni búðum gardínum.en þessi púkafrú vill fremur spandera í flugmiða en gardínur:). Þá er nú aldeilis gott að eiga 5.734 kertastjaka miðað við nýjustu tölur frá Hagstofunni og kynda aðeins upp í kofanum. Þessi...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: June 2015
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015_06_01_archive.html
Sunday, June 7, 2015. Að vakna í Ubud. Að vakna í Ubud á Bali í fyrsta skipti er mögnuð upplifun. Ekki eingöngu að upplifa nýtt umhverfi heldur einnig hljóðin, morgunhljóðin! Trúið mér. Þetta er ekki klisja um sérstaka stemmingu til að lokka fólk til að heimsækja viðkomandi áfangastað. Ég hef aldrei nokkru sinni á mínum ferðalögum upplifað þessa tilfinningu áður. Bali er bara í einu orði sagt dulmögnuð eyja sem ekki dugar að heimsækja einu sinni! Elskurnar mínar. Að vakna hinum megin á hnettinum, í n...
austfjardapukar.blogspot.com
Austfjarðapúkar: January 2015
http://austfjardapukar.blogspot.com/2015_01_01_archive.html
Sunday, January 25, 2015. Sunnudagur enn á ný. Sunnudagur mættur enn og aftur, með tilheyrandi þvotti, leti, húsverkum og meiri leti. Klægjar í puttana að breyta og endurraða hér. Þá er ágætt að leika sér aðeins með það sem er til, smella af myndum og sjá hvernig kemur út. Þetta blessaða hjarta er á smá flakki en endar alltaf á baðherberginu til að fylla upp í rýmið þar. Hægt að planta því reyndar hér og þar. Litla Voluspa kertið ferðast líka vítt og breitt og leitar að föstum dvalarstað í húsinu. Framun...