amerikugunnar.blogspot.com
Amerígunnar Erlingsson: október 2004
http://amerikugunnar.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Föstudagur, október 29, 2004. Námsmannabíllinn kominn í hlað. Ég, holdgervingur skynseminnar, hef ákveðið að láta undan og leyfa Maríu minni að kaupa forstjórabíl. Hún var búin að suða svo mikið að ég varð að leyfa henni þetta. $8400 dollarakrónur og málið dautt. Síðan er líka þessi fína Norðurlandamóttaka á föstudaginn. Snittur og læti. Þeir sem þekkja til segja að þá flæði áfengið um kampúsinn eins og vín. Dúndraði inn myndum af nýja bílnum, lærikróknum upp á lofti og afmælisveislu Kára um síðustu helgi.
amerikugunnar.blogspot.com
Amerígunnar Erlingsson: febrúar 2005
http://amerikugunnar.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Mánudagur, febrúar 28, 2005. Þá eru þær loksins fáanlegar á "INTERNETINU", Þorramyndirnar 2005. Kvöldið var annars hið ánægjulegasta. Kvöldið hófst á fordrykk hjá Steina og Gunnsu. Því næst var haldið á einn af betri veitingastöðum borgarinnar og svo sem leið lá í þorraveisluna. Barbara, Sally og Didda Sig mættu. Kvöldið endaði eins og mörg önnur kvöld í Scanhouse. Egg voru þar spæld við ljúfa íslenska tóna. Notalegt kvöld að baki. Gunni best kl. 18:18. Vertu töff, prumpaðu: 2 prump. Á þorrablótinu kynnt...
amerikugunnar.blogspot.com
Amerígunnar Erlingsson: desember 2004
http://amerikugunnar.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Laugardagur, desember 18, 2004. Nú er komið að árlegu jólafríi þessa bloggs. Við Malí leggjum af stað frá Seattle kl. 8 í fyrramálið (laugardag) og verðum komin til Íslands daginn eftir (sunnudag) kl. 7 um morguninn. Næsta færsla væntanleg á nýju ári (2005). Gunni best kl. 02:37. Vertu töff, prumpaðu: 0 prump. Þriðjudagur, desember 14, 2004. Á fimmtudaginn verð ég búinn og þá ætla ég að kaupa mér nýjan dator og videokamar. Tveimur dögum síðar leggjum við af stað heim til Íslands. Gunni best kl. 17:22.
amerikugunnar.blogspot.com
Amerígunnar Erlingsson: Stórfjölskyldan hittist í Kaliforníu
http://amerikugunnar.blogspot.com/2006/09/strfjlskyldan-hittist-kalifornu.html
Þriðjudagur, september 05, 2006. Stórfjölskyldan hittist í Kaliforníu. Anna, Grímur og Hekla fóru á sunnudaginn til Seattle og verða í íbúðinni okkar þar til þau fá sína íbúð afhenta. Við stefnum á að verða komin til Seattle á föstudaginn. Það verður voðagaman að hitta þau. Við erum búin að vera á hótelum í tvær vikur svo það verður líka gott að komast í eigið rúm. Allt að verða vitlaust í San Fran. Viðar margsuðaði að fá að hitta vini sína á þessum næturklúbbi í Sausalito. Við létum undan og fengum ...
amerikugunnar.blogspot.com
Amerígunnar Erlingsson: janúar 2005
http://amerikugunnar.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Mánudagur, janúar 31, 2005. Þá er enn ein helgin liðin. Stuð stuð, fórum til Mike og Jess í næsta húsi á föstudag. Ameríkanar mæta snemma til vinnu og hætta seint, þannig að þau voru grútsyfjuð um ellefuleytið - og þá fóru hressu Íslendingarnir heim. Á laugardag var haldið til Steina og Gunnsu ásamt Ólöfu og Pétri. Þaðan brunað sem leið lá í miðbæ Seattleborgar og rölt yfir í Belltown. G&T, kaffi og koníak (silkimjúkur rándýr XO að beiðni Maríu minnar), lifandi jazz-músík og írsk þjóðlagatónlist. Til þes...
stanfjord.blogspot.com
Lífið í Stanfjord: December 2006
http://stanfjord.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Sunday, December 31, 2006. Myndir í lok árs. Núna er kalkúninn í ofninum, stuffingið klárt, sósur og salötin í vinnslu og desertin bíður í kæli ásamt kampavíninu. Það verða engir flugeldar í ár, vegna hættu á skógareldum í Californiu, bara söngur gleði og góður félagsskapur, en skaupið verður á sínum stað kl. 22:30. Cheers, Boddí. Litlu börnin í Barnes Court ásamt afa Lúlla á aðfangadag. Börnin við jólatréð áður en stóra jólapakkaflóðið reið yfir. Göngutúr á "Stanford fjallinu" á jóladag - 6 km leið.
amerikugunnar.blogspot.com
Amerígunnar Erlingsson: september 2004
http://amerikugunnar.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 30, 2004. Jæja, Mæja var að klippa mig. Var ekki búinn að fara í klippingu í 110 volt því rafmagnskerfið í Bandaríkjunum er 3 vikur. Þurftum því að kaupa nýjar klippur. Þessi fallega mynd var einmitt tekin af mér þegar ég safnaði hári fyrir mömmu í vor. Hefði ég beðið aðeins lengur hefði ég getað orðið svona flottur aftur. Kannski maður setji inn fleiri svona módelmyndir við tækifærið. Gunni best kl. 01:57. Vertu töff, prumpaðu: 6 prump. Gunni best kl. 01:13. Verkefni dagsins í dag...