pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: SAN FRANSISCO
http://pallibeck.blogspot.com/2007/10/san-fransisco.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Fimmtudagur, 25. október 2007. Ég kom hingað til SF þann 6.okt og verð til 17.nóv þannig að ég er svona ca hálfnaður með tímann minn hérna. Það gengur ágætlega að skrifa bókina en mikill tími fer í rannsóknir og pælingar og spælingar. Kemur mér reyndar mikið á óvart hvað fyrri bækur um þessa græju eru vitlausar þegar maður loksins fær tækifæri til að skoða aðeins magainnihald græjunnar, en hvað um það. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: apríl 2007
http://pallibeck.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Sunnudagur, 15. apríl 2007. Já ég er búinn að komast að því hvað er að vera lurkum laminn í bókstaflegri merkingu! Við byrjuðum nefnilega á því að rífa niður tré í garðinum okkar og eins og áður fór maður helst til of geyst af stað og er með harðsperrur dauðans um allan kropp. Það er búið að vera rosalega gott veður hjá okkur um og yfir 20 stiga hiti og sól, þannig að karkkarnir eru vel útitekin og manni finnst vera komið þvílíkt sumar, en ég held samt í ...
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: mars 2007
http://pallibeck.blogspot.com/2007_03_01_archive.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Þriðjudagur, 27. mars 2007. Úti að leika, bara gaman. Við erum búin að fá að sjá Eirík núna næstum daglega í vefmyndavélinni okkar og sá er að stækka og þroskast. mér finnst hann nú bara breytast dag frá degi. Ég skil vel að sjómenn hér áður fyrr gátu ekki þekkt börnin sín, þegar þau voru svona lítil, þegar þeir komu loksins í land. Ætli ég sé þá í sporum sjómannskonu? Jæja ætli ég fari nú ekki bara að halda dagbók og . Laugardagur, 24. mars 2007. Það er ...
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: október 2007
http://pallibeck.blogspot.com/2007_10_01_archive.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Miðvikudagur, 31. október 2007. Jarðskjálftar í San Fransisco. Jæja segjum það gott í bili.,. Sunnudagur, 28. október 2007. Já ég veit hvað þið eruð að hugsa . en það er ekki það. heldur er það lítill bær rétt utan við Yosemite nation. Park hérna í Californiu. Sem sagt staður til að skoða nánar. Þannig að þetta var bara fínn dagur með þýsku ferðafélögunum. Jæja kveð í bili , auf widersehen. Fimmtudagur, 25. október 2007. Það gengur ágætlega að skrifa bóki...
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: Los Gatos og umhverfið.
http://pallibeck.blogspot.com/2007/11/los-gatos-og-umhverfi.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Þriðjudagur, 6. nóvember 2007. Los Gatos og umhverfið. Er bærinn þar sem hótelið mitt er. Það má með sanni segja að þetta sé bær ríka fólksins, allavega svona frekar ríka fólksins. Hérna við hliðina á hótelinu er starfrækt bílasala sem selur enga bíla ódýrari en ca 300.000 dollara. Þarna eru bara Ferrari , Aston Martin , Rolls Roys, Bentley og Bugatti. Eins og sjá má af söluskrá. Bara farinn að sjá rautt aftur. Allavega rauðar bækur :-D. P]Moncler afforda...
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: janúar 2007
http://pallibeck.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Þriðjudagur, 23. janúar 2007. Pípulagnir gipsplötur snjór kuldi. Jæja þar kom að því. það er byrjað að snjóa. Veðurfræðingurinn sem spáði snjókomunni mundi ekki hvernær það var norðan átt í danmörku síðast. en það á að hlýna aftur á miðvikudag-fimtudag. Mánudagur, 15. janúar 2007. Litla baðherbergið er horfið! Nú var stóri hamarinn hans pabba tekinn fram og litla baðið varð fyrir barðinu. í dag er ég búin að rífa allt . já allt út af baðinu og þar...En sv...
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: Grænir fingur og súkklaði á nebba
http://pallibeck.blogspot.com/2007/04/jja-n-er-maur-bin-endurheimta.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Þriðjudagur, 10. apríl 2007. Grænir fingur og súkklaði á nebba. Jæja nú er maður búin að endurheimta fjölskylduna frá Íslandi og er maður búin að vera í sjöunda himni síðast liðna viku. En eitthvað tókst mér að teigja lopann svo að við byrjuðum ekki að leita fyrr en kl 7. Mikið rosalega var gott að fá páskaegg frá Íslandi. en hvað er þetta með súkkulaði? Ég, Inga og Eiríkur fórum í dag og versluðum garðáhöld, hjólbörur og fleira, því við erum búin að ákve...
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: desember 2006
http://pallibeck.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Þriðjudagur, 12. desember 2006. Annar jólasveinninn til byggð í kvöld. Já það er ótrúlegt hvað börn fá góðan svefn á aðventunni! Hvað skildi eiginlega valda því? Allavega þá voru mín börn mjög spennt yfir því að fá skeggjaðann mann til að fylgjast með því að þau væru nú stillt og prúð, meir að segja þá skrifaði Erna jólasveininum bréf, bara svona til að tryggja það að hann setti nú eitthvað góðgæti í skóinn, sem og hann gerði. Sidste dag på arbejde!
pallibeck.blogspot.com
Beck´s í Køben: nóvember 2006
http://pallibeck.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Beck´s í Køben. Fréttasíða Beckaranna í Danmörku! Þriðjudagur, 28. nóvember 2006. Egill á afmæli í dag og mamma hans bakaði þessa fínu Batman köku handa honum. það þurfti að vísu smá samningaumleytanir því Batman átti að vera fljúgandi með eld og eitthvað rosalegt, en mömmu tókst að sannfæra hann að merkið væri allveg nóg! Þegar ég hugsa um afmæli þá man ég nú frekar eftir þeim afmælum sem ég fór í heldur en mínu eigin afmæli en svona er maður nú skrýtin . Nyt blog på dansk eller hvad?