gapsdiet.blogspot.com
GAPS: August 2010
http://gapsdiet.blogspot.com/2010_08_01_archive.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Tuesday, August 10, 2010. Ég er ekki hætt! Bara rosalega upptekin - barnaafmæli nýafstaðið, miklir flutningar yfirstandandi. mataræðið allt í rugli en ég er nú samt alveg innan GAPS-rammans. bara ekki alveg fókuseruð á uppbyggilega meðferð og það allt. Thursday, August 5, 2010. Í mjög stuttu máli halda tilraunir með nýjungar áfram. Nýjasta nýtt er. haldið ykkur fast. hrá...Sem d...
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: Nýjungar í hrönnum...
http://gapsdiet.blogspot.com/2010/08/nyjungar-i-hronnum.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Tuesday, August 3, 2010. Sem dæmi má nefna að þetta eru bætiefni sem ég hef verið að byrja á en skortir skipulag til að nota reglubundið og fyrir okkur allar:. Udo's 3-6-9 (Ómega fitusýrur). Blue Ice gerjað lýsi (Ómega fitusýrur, D-vítamín og svo margt fleira! Kókosolía (fitusýrur og hreinsandi virkni). Ég var minna hress í dag en í gær, en meira hress en suma daga þar á undan.
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: November 2009
http://gapsdiet.blogspot.com/2009_11_01_archive.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Saturday, November 21, 2009. Þetta er allra, allra fyrsta færslan. eiginlega bara til að prófa. Markmiðið er að fjalla um GAPS - segja sögu mína og dætra minna, hvernig ég hef tekist á við veikindi okkar, hvernig við rákumst á GAPS, hvað við erum að gera og hvernig við tökumst á við lífið með GAPS. Subscribe to: Posts (Atom). Um okkur - íslenska. About us - English.
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: July 2010
http://gapsdiet.blogspot.com/2010_07_01_archive.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Thursday, July 29, 2010. Sko, það eru miklar pælingar í gangi varðandi næstu skref í mataræðinu. Ég mun breyta, á allra næstu dögum. Ég bara er ekki alveg tilbúin að leggja niður fyrir ykkur hvernig. Nú, auðvitað kann eitthvað annað og / eða fleira að spila inn í. Á morgun eða hinn verður að prófa ghee á ný og sjá hvort aftur koma viðbrögð og hvort þau verða svipuð eða sambæ...
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: Bloggið gírað niður
http://gapsdiet.blogspot.com/2010/08/bloggi-gira-niur.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Thursday, August 5, 2010. Vitiði. eins og ég legg mig fram við þetta blogg og reyni að vera skýr, nákvæm, upplýsandi og svo framvegis, þá held ég að ég verði bara að gera smá pass núna. Það gæti þýtt að færslur verða strjálari og bloggreynsla mín segir mér líka að heimsóknum fækkar í samræmi við þannig. sem er alltaf dálítið sorglegt, en þannig er víst lífið stundum ;-). Þú skal...
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: Dásemdardagur
http://gapsdiet.blogspot.com/2010/08/dasemdardagur.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Tuesday, August 3, 2010. Ókey, það er komið fram yfir miðnætti á þessum góða degi - þeim fyrsta í langan tíma þar sem ég hef fundið áþreifanlega fyrir aukinni orku. Tek fram að ég var enginn spútnik, var ekkert á útopnu að springa úr orku og svo framvegis. en fann klárlega minna til svimandi þreytu og slappleika og átti auðveldara með að halda mér að verki. Omega olía (fyrir mig).
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: Breytingar (54 dagar frá upphafi inngangs... sem eiginlega er búinn núna...)
http://gapsdiet.blogspot.com/2010/08/breytingar-54-dagar-fra-upphafi.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Sunday, August 1, 2010. Breytingar (54 dagar frá upphafi inngangs. sem eiginlega er búinn núna.). Ég á eitthvað erfitt með að hætta að telja dagana. Það er eitthvað svo kósí við svona dagatalningu. En allavega, nú eru breytingar hafnar. Næstu skref mataræðisins eru þessi. Kæra fjölskylda, vinsamlegast kynna sér vel):. Dætur mínar voru hjá föður sínum um helgina (þ.e.a...Veit ...
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: Um okkur - íslenska
http://gapsdiet.blogspot.com/p/um-okkur-islenska.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Um okkur - íslenska. Er á yngsta stigi grunnskóla. Var með verulega svæsið tilfelli ungbarnakveisu, grét út í eitt fyrstu mánuðina - allan og ég meina allan. 17 júlí í fyrra byrjuðum við á GAPS fæði. Það var reyndar ekki nein skyndiákvörðun. Ég hafði vitað af bókinni. Og enn betur í bókinni The GAPS guide. Til að gera langt mál stutt gerðum við eina enn atrennu í inngangsferlið ...
gapsdiet.blogspot.com
GAPS: June 2010
http://gapsdiet.blogspot.com/2010_06_01_archive.html
Á þessum síðum skrifum við jafnóðum söguna okkar því hvernig við gerum markvissa tilraun á heilsu okkar samkvæmt leiðbeiningum. Tuesday, June 29, 2010. Í gær pantaði ég eitt og annað GAPS-tengt af netinu:. Biokult - læknirinn mælir með því. Þorskalifrarolía - ég myndi segja lýsi. Nema lýsi ku hafa verið hitað í framleiðsluferlinu sem dregur víst verulega úr gæðum þess (endilega leiðréttið mig ef þið vitið betur). Prófum aftur á morgun. Kaldir kjúklingaleggir frá því í gær. Ofnsoðin svínalund og ofnsoðið ...