stillingar.is
Nöfn á stillingabreytum og ráðlögð CSS gildi | Stillingabreytur | Stillingar.is
http://www.stillingar.is/vefstjorar/stillingabreytur
Nöfn á stillingabreytum og ráðlögð CSS gildi. Hér fyrir neðan má eru taldar upp breyturnar sem stillingasíðan Mínar Stillingar. Vistar í smáköku í vafra notenda. Þessar breytur eru síðan sendar áfram til viðkomandi vefsvæðis og þær má nýta til að útbúa sérsniðin CSS stílblöð fyrir viðkomandi vefsvæði, eða á annan hátt koma til móts við óskir sinna notenda. Dökk litgildi í bakgrunni og ljós litgildi á texta. Ljósari litgildi í bakgrunni og dökk litgildi á texta. Bakgrunnur og dökk litgildi á texta. Text-t...
stillingar.is
Algengar spurningar frá notendum | Algengar spurningar | Stillingar.is
http://www.stillingar.is/spurningar/fyrir-notendur
Algengar spurningar frá notendum. Þarf ég sem notandi að greiða eitthvað fyrir að nota Mínar Stillingar.is? Nei, það að velja Mínar Stillingar. Og nota þær þegar vefir eru heimsóttir er (og verður) ókeypis fyrir alla vefnotendur. Safari: Mínar Stillingar virka ekki rétt. Í Safari vafranum kemur fyrir að breytingar á Mínum Stillingum virðast ekki skila sér rétt, þá getur þurft að ýta einu sinni aukalega á Refresh og við það ættu breytingarnar að birtast. Flipanum að öryggisstillingin sé á Medium High.
stillingar.is
Um Stillingar.is | Stillingar.is
http://www.stillingar.is/um
Þjónustan Stillingar.is er rekin af Hugsmiðjunni. Stillingar.is er að hluta til rekið sem samfélagsþjónusta og er liður í þeirri viðleitni Hugsmiðjunnar að gera aðgengismál einföld og þægileg fyrir sem flesta. Það að velja Mínar Stillingar. Og nota þær þegar vefir eru heimsóttir er ókeypis fyrir alla vefnotendur. Vefsvæði sem rekin eru af smærri aðilum geta nýtt sér þjónustuna sér að kostnaðarlausu. Sjá nánar í verðskrá. Sími: 5 500 900.
stillingar.is
Tæknileg skjölun á vefþjónustum Stillingar.is | Tæknileg skjölun | Stillingar.is
http://www.stillingar.is/vefstjorar/vefthjonustur
Tæknileg skjölun á vefþjónustum Stillingar.is. Setja stillingar og kveikja á þeim. Virkja Mínar stillingar" gáttin. Setja stillingar og kveikja á þeim. Á þessari síðu getur fólk tilgreint sína uppáhalds liti og leturgerðir, og vistar þær upplýsingar í smáköku (e. cookie). Http:/ minar.stillingar.is/lesa/form/. Lætur [redirect-url] verða það sama og innihald HTTP haussins. Erlend tungumál í boði eru:. Þegar fólk smellir á "Vista mínar stillingar":. Með stillingarnar á querystring formati. Host:. ATH: Þjón...
stillingar.is
Fyrir notendur | Stillingar.is
http://www.stillingar.is/notendur
Stillingar.is hjálpar fólki sem á erfitt með að lesa vefsíður (t.d. vegna lesblindu eða sjónskerðingar) að tilgreina hvernig texta því þykir þægilegast að lesa. Hægt er að velja liti, stafagerð, leturstærð, bil á milli lína og fleiri slík atriði. Þeir vefir bjóða tengingu við Stillingar.is, sýna það með því að birta táknið. Í fyrsta skipti sem þú smellir á. Opnast síðan Mínar Stillingar. Þú getur breytt stillingunum þínum hvenær sem er. Virknin í stuttu máli:. Bæði á heimilistölvu og vinnutölvu. Það er í...