krullinn.blogspot.com
Krullinn: maí 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Föstudagur, maí 21, 2004. Hei helgarfrí byrjað og búinn að vinna í viku í Skipavík að byggja hús! Alveg bandbrjálaður. Já, Æðislegt lag búgalú sem að Doddi er búinn að koma allvel inn á heilann á mér. Búga búgalú! Þetta er í alveg magnaðri auglýsingu hjá sýn og erum við að pæla í að fara í mál útaf því að þetta lag er fast inni í hausnum á okkur! Já svo rakst ég á þessa örugglega bestu uppfinningu í heimi. Nú er það nú bara þannig að ég segi. Svo er bara eitt ...
krullinn.blogspot.com
Krullinn: október 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Föstudagur, október 29, 2004. Krullinn er mættur á stjá. Kominn sig að tjá. Hvað ætli hann segi þá. Hann segir bara allt gott. Íslendingar til sjávar og sveita. Ég vil byrja þennan pistil á því að þakka mömmu minni og pabba að ég er hér í dag. Krulli mánaðarins er Vedderinn. Vegna tæknilegra örðugleika get ég ekki sýnt hans fallega hár. Það þarf ekkert að tala um það hvað peral jam er bestir. þið vitið það bara. Nei en vonum það samt. Ekki meria að sinni.
krullinn.blogspot.com
Krullinn: mars 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_03_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Mánudagur, mars 29, 2004. Krullinn vikunnar er Kirk Hammet. Posted by krullaður @ 20:11. Föstudagur, mars 26, 2004. Talandi um comeback í Njarðvík! Hvað var þá þetta í gær! En við komum og gerum náttúrulega okkar besta og ef við töpum þá gerum við það ekki baráttu laust. Svo er smá babb í bátnum ég þarf að lesa bók um helgina:/ en ég er búinn að sjá myndina þannig að ég er veit alveg um hvað þetta er en þetta er samt vesen. Posted by krullaður @ 13:16. Ég Óska...
krullinn.blogspot.com
Krullinn: apríl 2005
http://krullinn.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Þriðjudagur, apríl 12, 2005. Langt síðan síðustu skrif voru en það er í lagi. en ákvað að segja nokkur orð. Snæfell urðu í öðru sæti í Körfubolta um daginn og þótti það mér leiðinlegt þar sem að ég veit að þeir geta miklu betur og eiga að geta unnið Keflavík léttilega en svona er þetta nú samt. Karfan í Unglingflokk er líka að verða búin það eru bara tveir leikir eftir á móti Val og Njarðvík á þriðjudag og fimmtudag og síðan er komin pásu í körfu hjá manni.
krullinn.blogspot.com
Krullinn: febrúar 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_02_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Sunnudagur, febrúar 29, 2004. Posted by krullaður @ 21:37. Við erum komnir í A-riðil! Í kvöl spilar Snæfell við hauka hér í Hólminum og ef þeir vinna fá þeir afhendan Deildarbikarinn og verður örugglega troðfullt hús. Krulli vikunnar er Jimmy Page. Gítarleikari úr Led Zeppelin sem er auðvitað krullhærður! En fín helgi þó ég sé alveg dauður úr þreytu grafið gaffal og sjáumst hress og kát. Posted by krullaður @ 13:07. Föstudagur, febrúar 27, 2004. Já já já já .
krullinn.blogspot.com
Krullinn: janúar 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Laugardagur, janúar 31, 2004. Bara segja að það fer mjög að styttast í nýja könnun hér á krullanum og vil ég einnig minna fólk á að skrifa í das gestebrók. Posted by krullaður @ 16:40. Miðvikudagur, janúar 28, 2004. Einu sinni var kall sem hét Árni. hann kom heim eitt kvöldið og sagði við konuna sína. Þá sagði kellan "hvað ertu að suða árni minn" og þegar hún kom sagði hún "þú setur bara pottana á grillið". Árni þessi saga var fyrir þig. Það er ekki mikið í fr...
krullinn.blogspot.com
Krullinn: desember 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Föstudagur, desember 31, 2004. Nýtt ár er nú að lenda á jörðinni og held ég að það verði nú bara ágætt. Þetta ár (2004) er búið að vera fínt og margt skemmtilegt búið að gerast. Safndiskurinn rearviewmirror með pearl jam er fínn ágætlega vel valin lögin á hann en að mínu mati þá vantar in hiding sem er reyndar eitt uppáhaldslagið mitt með þeim, og er það einmitt ástæðan fyrir því að safndiskar segja alls ekki nóg ef þú ert að hlusta á eitthverja tónlist. Pearl...
krullinn.blogspot.com
Krullinn: september 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Föstudagur, september 24, 2004. Já krullinn hefur ákveðið að blogga. Ekki bloggað síðan í maí er það nú dáldið langt síðan. Ætla að breyta síðunni bráðum þegar ég nenni og allskonar, svo verður ekki lengur krulli vikunnar það verðu krulli mánaðarins því það er svo leiðinlegt að vera að leita að krulla í hverri viku mun skemmtilegara að fá að vera krulli heils mánaðar. Ójá. Ég er líka byrjaður á fullu í körfu, unglingaflokkur byrjar bráðum í keppni og verðum vi...
krullinn.blogspot.com
Krullinn: nóvember 2004
http://krullinn.blogspot.com/2004_11_01_archive.html
Þar sem að krullur eru meira en sjálfsagðar. Mánudagur, nóvember 29, 2004. En já talandi um að vera meðlimur þá ætla ég að skrá mig í Ten club. Það er ekki slæmt ha. Nei það æðislega við það er að um jólin fær maður senda vínyl plötu ef maður er meðlimur og það er nú svolítið sem að mig langar meira en lítið að eignast. En held að þetta sé bara komið gott. já. Posted by krullaður @ 21:28. Föstudagur, nóvember 19, 2004. Halló, hæ, halló, hæ og hæ. En kominn með illt í hendina á því að skrifa. Í gær þá ætl...