helgarosa.wordpress.com
Á Ásnum verður skógur hjá bónda Jóni bráðum, | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/06/08/a-asnum-verdur-skogur-hja-bonda-joni-bradum
Seint eru hjá mér garðverkin gjörð. Jóel ráðinn sparisjóðsstjóri →. 8, júní 2015 · 09:15. Á Ásnum verður skógur hjá bónda Jóni bráðum,. Eftir gróðursetningu hjá Jóni Gíslasyni bónda á Stóra Búrfelli í Húnavatnshreppi, setti ég nokkrar myndir á fésbókarsíðuna. Jóel, Þórður Víkingur og Jóhann Klemensson. Pabbi setti nokkrar vísur við myndirnar. Á Ásnum verður skógur hjá bónda Jóni bráðum,. Þá borðar fólk í rjóði við skógarþrasta klið. Og ennþá er í minni hve hetjudyggð við háðum,. Nærist og mannsins hugur.
helgarosa.wordpress.com
Á fésbókinni | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/05/12/f
Lítil dama fædd í Osló í kvöld. Litlu börnin mín í útlandinu →. 12, maí 2015 · 22:32. Pabbi staddur í Borgarnesi hjá Torfa. Það ótrúlega gerðist, sem greina verð ég frá,. Ég gekk hér bak við húsið og í sólbaði ég lá,. Því vindurinn var þagnaður, mig vermdu geislar sunnu,. Þeir verkin létu tala og D-vítamín unnu. Filed under Bergur Torfason. Lítil dama fædd í Osló í kvöld. Litlu börnin mín í útlandinu →. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér. Póstfang verður ekki birt. Follow &l...
helgarosa.wordpress.com
Seint eru hjá mér garðverkin gjörð | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/06/04/seint-eru-hja-mer-gardverkin-gjord
Litlu börnin mín í útlandinu. Á Ásnum verður skógur hjá bónda Jóni bráðum, →. 4, júní 2015 · 22:57. Seint eru hjá mér garðverkin gjörð. Mynd pabba á fésbókinni, af kartöflugarðinum hans á Þingeyri,. Seint eru hjá mér garðverkin gjörð,. Geta því ollið svalviðrin hörð,. Kartöflur eru þó komnar í jörð,. Kýs ég að sólin haldi um þær vörð. Og Engilráð Margrét Sigurðardóttir svarar með vísu:. Hann vinnur að vestfirskum hætti. Vorstörfin lentu’ ekki’ í drætti. 8211; jafnvel fram eftir slætti…. Davíð H. Kris...
helgarosa.wordpress.com
Helga Sigurrós | Hugleiðingar og handverk | Síða 2
https://helgarosa.wordpress.com/page/2
Nýrri færslur →. 24, apríl 2016 · 16:34. Þórður Víkingur kom í heimsókn til ömmu og afa á Króknum ásamt mömmu sinni, Klemens og Jóhanni. Hann var svo glaður af því þau ætluðu að vera svo lengi, komu á sumardaginn fyrsta og fóru ekki fyrr en á sunnudeginum. Amma, svona er í bústaðnum. Ef við ættum heima hér, þá er þetta mitt rúm…. 21, apríl 2016 · 12:09. Pabbi skrifar á fésbókinni…. Vetur kóngur vildi lengur ráða,. Með vini sínum Kára hramminn skók,. Og drifhvítt lín hann breiddi yfir báða. Filed under Be...
helgarosa.wordpress.com
Krabbaveiðimaður | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/07/01/krabbaveidimadur
Dýrafjarðardagar og Oddsi á Gili →. 1, júlí 2015 · 23:20. Edvin að veiða krabba á Kjeöja. Dýrafjarðardagar og Oddsi á Gili →. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér. Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:. Póstfang verður ekki birt. You are commenting using your WordPress.com account. ( Log Out. You are commenting using your Twitter account. ( Log Out. You are commenting using your Facebook account. ( Log Out. Björk að æfa sig að ganga.
helgarosa.wordpress.com
Drangey Music Festival | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/06/28/3812
28, júní 2015 · 23:55. Rebekka og Klemens – brettafríkur. Rebekka og Klemens stilla sér upp sem brettafígúrur, með brettin þeirra Þórðar Víkings og Jóhanns Óla. Það var bara nálægt 20 stiga hita í Skagafirðinu um helgina og rúmlega það. Svo fórum við út að Reykjum og grilluðum þar, ásamt nokkrum vinkonum hennar Rebekku úr MA og sátum svo á tónleikum frá níu um kvöldið til að verða tvö um nóttina, í dásamlegu veðri. Emiliana Torrini og Jónas Sig voru auðvitað síðust á dagskránni. Klemens og Jóhann Óli.
helgarosa.wordpress.com
Dýrafjarðardagar og Oddsi á Gili | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/07/05/dyrafjardardagar-og-oddsi-a-gili
Litla Stína. →. 5, júlí 2015 · 12:49. Dýrafjarðardagar og Oddsi á Gili. Dýrafjarðardagar eru haldnir um þessa helgi á Þingeyri og að þessu sinni voru þeir settir að Gili í Mýrarhreppi. Þær systur Kristín Berglind og Valgerður Jóna dætur Odds eru að gefa út bók með þeim kveðskap Odds sem haldið hefur verið utanum. Mér varð hugsað aftur í tímann þegar Oddur var á lífi og hvað skarðið eftir hann varð stórt þegar hann féll frá, alltof snemma. Ég ritaði þessar minningar mínar inn á síðuna hjá þeim systrum.
helgarosa.wordpress.com
Litlu börnin mín í útlandinu | Helga Sigurrós
https://helgarosa.wordpress.com/2015/05/17/litlu-bornin-min-i-utlandinu
Seint eru hjá mér garðverkin gjörð →. 17, maí 2015 · 22:54. Litlu börnin mín í útlandinu. Edvin með litlu systur sína á þjóðhátíðardegi norðmanna þann 17. maí 2015. Seint eru hjá mér garðverkin gjörð →. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér. Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:. Póstfang verður ekki birt. You are commenting using your WordPress.com account. ( Log Out. You are commenting using your Twitter account. ( Log Out.