goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: Vatnsdeigsbollur með mokkarjóma og karamellubráð
http://goggurinn.blogspot.com/2014/03/vatnsdeigsbollur-me-mokkarjoma-og.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Vatnsdeigsbollur með mokkarjóma og karamellubráð. Svona bollum ánetjaðist ég í Kaupmannahöfn haustið 1992 og því ættu þær eiginlega að heita Hafnarbollur eða Bollurnar frá Köben. Ég var ófrísk af mínu fyrsta barni og átti von á mér innan bráðar og gekk daglega um hverfið til að fá hreyfingu og ferskt loft, gönguferðin endaði iðulega með viðkomu í bakaríinu þar sem keypt var "et af dagens grove tilbud" og svo ein svona rjómabolla! 2 1/2 dl vatn. Sniðm...
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: júlí 2013
http://goggurinn.blogspot.com/2013_07_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Hnetu- og chili kjúklingur. Þessa marineringu fann ég í grillbók kokkalandsliðsins sem gefin var út með stuðningi frá Kók, nema hvað henni er ætlað að bragðbæta svínakjöt, en hún smellpassar við kjúkling líka. 50 g Sweet Chili sósa. Smakkað til með salt og pipar. Tenglar á þessa færslu. Ég prófaði að kaupa Tandoori kryddblöndu í Tiger í vor en kom því ekki í verk fyrr en um daginn að prófa hana og hún er ljómandi góð, mild en bragðmikil. Ég hefði...
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: ágúst 2012
http://goggurinn.blogspot.com/2012_08_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. 1 pakki gult Melamin. Berin skoluð og rusl hreinsuð. Sett ásamt sykrinum í pott og suðan látin koma upp, hitinn lækkaður og látið malla í 5 mín, hrært í af og til. Melamininu hrært saman við og látið malla áfram í 5 mín. Sett heit í sjóðandi heitar krukkur og lokað. Sykurinn má minnka alveg niður í 500 g á kíló berja og nota þá blátt Melamin í staðinn. Tenglar á þessa færslu. 1 pk blár Melamin. Tenglar á þessa færslu. Quiche Lorraine með lauk. 6 egg ...
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: ágúst 2013
http://goggurinn.blogspot.com/2013_08_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Kjúklingur af frönskum ættum. Rigningarspá kallaði á kósíheit og bragðmikinn ofnrétt úr kjúklingi sem annars hefði lent á grillinu. Þessi réttur er tilbrigði við klassískan franskan kjúklingarétt (Poulet à l'Estragon) sem til dæmis má finna hér. En ég ákvað að impróvisera aðeins og hafa kjúklinginn á beði af grænmeti og hluta hann í sundur líka. En bætti við örlitlu garðablóðbergi og fersku óreganói sem ég átti í kryddjurtabeðinu.
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: desember 2014
http://goggurinn.blogspot.com/2014_12_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Þetta er amerísk uppskrift og samkvæmt henni á að vera hvítt súkkulaði í kökunum og þær verða kannski enn jólalegri þannig en ég átti það ekki til og notaði því 70% dökkt súkkulaði. Það er líka ljómandi gott. 3/4 bolli ljós púðursykur. 2 stór egg (3 lítil). 1 1/2 tsk vanilludropar. 2 1/4 bolli hveiti. 1 bolli þurrkuð trönuber (ég setti þau í bleyti í kalt vatn meðan ég hrærði deigið). 1 bolli grófsaxað súkkulaði að eigin smekk (hvítt, suðu, 70%).
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: október 2013
http://goggurinn.blogspot.com/2013_10_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Þessi frægi franski réttur er yfirleitt eldaður í potti eins og kássa, en mér finnst hann betri úr ofninum og ég bæti gjarnan við hann smáum kartöflum og mér finnst best að eiga vel þroskaða tómata og nota þá ferska heldur en að nota niðursoðna. En þetta er það dásamlega við eldamennsku að allt snýst þetta um smekk og svona uppskriftir eru ekki heilagar. 2 paprikur, ein græn og ein rauð. 1 stór rauðlaukur, eða 2 smærri. Grænmetinu er komið fyrir í el...
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: september 2012
http://goggurinn.blogspot.com/2012_09_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Baka með skinku, blaðlauk og grænkáli. 1-2 msk kalt vatn. Hnoðið smjör, hveiti og salt. Bætið eggjarauðu saman við og 1 msk vatn og hnoðið áfram, bætið vatni saman við uns þið náið í góða þétta kúlu. Geymið í kæli í ca. hálftíma. Fletjið þá út og setjið í bökuform og bakið með fargi í 10-12 mínútur við 220°C. Fargið getur verið hrísgrjón eða þurrkaðar baunir sem settar eru á bökunarpappír eða álpappír. 300-400 g köld skinka. Salt og nýmalaður pipar.
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: október 2012
http://goggurinn.blogspot.com/2012_10_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Í einfaldaðri útgáfu held ég að uppskriftin væri einhvern veginn svona:. 700 g jarðaber (mega vera frosin). Engiferbiti, ca. 10 sm, afhýddur og skorinn í litla bita. 2 pk Melamin (blár – fyrir sykurminni sultur). Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Solla og himneska hollustan. Mál og vog - umreiknir. Sniðmátið Picture Window. Sniðmátsmyndir eftir hatman12.
goggurinn.blogspot.com
Gott í gogginn: mars 2014
http://goggurinn.blogspot.com/2014_03_01_archive.html
Íslenskur heimilismatur og smá tilraunastarfsemi líka. Vatnsdeigsbollur með mokkarjóma og karamellubráð. Svona bollum ánetjaðist ég í Kaupmannahöfn haustið 1992 og því ættu þær eiginlega að heita Hafnarbollur eða Bollurnar frá Köben. Ég var ófrísk af mínu fyrsta barni og átti von á mér innan bráðar og gekk daglega um hverfið til að fá hreyfingu og ferskt loft, gönguferðin endaði iðulega með viðkomu í bakaríinu þar sem keypt var "et af dagens grove tilbud" og svo ein svona rjómabolla! 2 1/2 dl vatn.