lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: ágúst 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Laugardagur, ágúst 26, 2006. Á íslensku er eitthvað svo þreytt. svo er víst önnur íslensk stelpa í deildinni, við erum semsagt fjórar, af ekki það mörgum verð ég að segja. klisjan er sönn, það eru íslendingar allstaðar. Kata og kristín, til hamingju, þið eruð yndi, megi hamingjan og ástin gleypa ykkur með húð og hári :). Skál fyrir því,. Ólöf birti þann 19:10. Sunnudagur, ágúst 13, 2006. Ok, hér eru myndir frá puttaferðalaginu. Fariði vel með ykkur,. Ólöf birti þann 23:35. Skoða allan prófílinn minn.
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: september 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 28, 2006. Ég er ekkert alltof góð í þessu bloggi, alltíeinu liðinn mánuður síðan ég bloggaði síðast. takk fyrir kommentin, gott að vita að fólk er ekki alveg búið að gefast upp á þessu :). Allavega, milli þess sem ég stari á hvítan tölvuskjáinn þá gleymi ég mér í rugli á internetinu, persónuleikapróf til dæmis geta sogið tímann úr deginum, mér fannst þetta fyndið eftir síðustu færslu um nýjungagirni:. Your Life Path Number is 5. You love life - new adventures, new people, new ideas.
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: janúar 2007
http://lengstiburtu.blogspot.com/2007_01_01_archive.html
Mánudagur, janúar 22, 2007. Hér eru nokkrar myndir frá svaðilgöngunni (sjá síðustu færslu), myndunum var nappað af síðunni hennar helgu báru. helgin sem var að ljúka var öll hreinlegri, skellti mér á týpískt 'resort', með sundlaugarbar, strönd og túrkísbláu hafi, billjardborði og svo að sjálfsögðu fótboltaspili þar sem ég nýtti mér reynslu mína af spileríi við kötu (aka fíton meistara í eyðileggingu allra andstæðinga) og rúllaði þessum fijibúum upp! En allavega, myndir:. Ólöf birti þann 11:02. Lent í því...
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: nóvember 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Þriðjudagur, nóvember 28, 2006. Allavega, reyni að láta ekki mánuð líða þangað til ég blogga næst. takk fyrir kommentin, þið eruð æði :). Ólöf birti þann 08:46. Skoða allan prófílinn minn. Verðlaun og kveðjur. Valli stækkaður. Eldingar og allt að gerast. Vinnan að taka við sér! Ferdalog a ferdalog ofan. Ferðalög og rótarý.
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: apríl 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Þriðjudagur, apríl 18, 2006. En hvað er yndislegt að vera í fríi. ég á reyndar að vera að skrifa ritgerð og skýrslu en who cares? Það er líka alveg sérstaklega skemmtilegt að vera í fríi hér, ástralir kunna alveg ótrúlega vel að vera í fríi. fólk grillar í almenningsgörðum, er í frisbí, fer á kajak á ánni, hjólar meðfram árbakkanum og tsjillar. Hef fengið athugasemdir um að sýna meira af sætum surf gaurum með þvottabrettismaga, það er allt í farvegi, er að fara í klettaklifur á morgun og á ströndina með ...
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: maí 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Miðvikudagur, maí 31, 2006. Er á kafi í ritgerðum um þjóðarmorð, átök, flóttamenn og innrásir af mannúðarástæðum (hvernig sem maður þýðir eiginlega humanitarian intervention) og sit nú sem frosin fyrir framan tölvuna, heilinn farinn í hádegismat og útréttingar, sagði ekkert um hvenær hann yrði aftur við. Yrði á þriðjudag. nú jæja. (aðgerðin heppnaðist vel fyrir þá sem vilja vita! Allavega, hvenær ætlar einhver að koma að heimsækja mig, ég er farin að sakna fólksins míns svolítið. Ólöf birti þann 13:07.
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: júlí 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Mánudagur, júlí 24, 2006. En hér er fullt af myndum frá fiji. Ráð frá mín til ykkar: ekki fara í fijiskt parísarhjól, ekki koma nálægt því einu sinni :). Hendi svo inn myndum frá ástralíuferðinni á næstu dögum. Fariði vel með ykkur,. Ólöf birti þann 14:48. Þriðjudagur, júlí 18, 2006. Ég veit ekki hvar ég á að byrja með ferðasögur, meðan ég spökulera í því skelli ég inn mynd af fijielvis, hann var hress! Ólöf birti þann 21:05. Skoða allan prófílinn minn. Verðlaun og kveðjur. Valli stækkaður.
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: desember 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_12_01_archive.html
Fimmtudagur, desember 21, 2006. Bróðir minn er nefnilega það mikið yndi að hann vildi ekki að ég ætti mackintosh-laus jól, enda höfum við systkinin (í harðri samkeppni við frændsystkinin) sporðrennt fleiri kílóum af karamellum í gegnum árin ég stalst í tvær í gærkvöldi og þakkaði guðunum pent fyrir að vera ekki ber að baki og bróðurlaus. Að gleðifréttum að heiman, Eva vinkona mín var að eignast fallega litla dóttur, þvílíkt krútt! Jæja, hafiði það nú yndislegt um jólin og farið vel með ykkur,. Slapp svo ...
lengstiburtu.blogspot.com
Ýmislegt og fleira...: júní 2006
http://lengstiburtu.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Þriðjudagur, júní 20, 2006. Hann hedinn er snidugur og bloggar oft i punktum, eg aetla ad reyna. a sidustu tveimur vikum hef eg:. Horft a fullt fullt fullt af fotboltaleikjum. Hlegid ad thvi ad astralska fotboltalidid er kallad the soccaroos. Snorklad i the great barrier reef og naestum frosid ur kulda. Ferdast a puttanum um astraliu (engar ahyggjur mamma, ekkert haettulegt) og fengid geggjud for, td fengum vid far med blaejubil a fallegasta strandvegi i heeeeimi. Badad mig i a i regnskoginum. Var á neti...