amnesty.is
Hlauptu undir bagga með mannréttindum í Reykjavíkurmaraþoninu 2015! | Fréttir | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/starfid-okkar/frettir/nr/3124
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Hlauptu undir bagga með mannréttindum í Reykjavíkurmaraþoninu 2015! Vegna fjölda fyrirspurna viljum við benda ykkur á að hægt er að heita á Íslandsdeild Amnesty International í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. Smelltu hérna. Til að skrá þig og/eða safna áheitum í alþjóðlegri baráttu samtakanna gegn pyndingum. Minn líkami - mín réttindi.
amnesty.is
Filippseyjar: Þrýstingur Amnesty International hefur áhrif! | Góðar fréttir | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/starfid-okkar/frettir/godar-frettir/nr/3119
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Starfsfólk Amnesty International á Filippseyjum afhendir lögreglu undirskriftir. Filippseyjar: Þrýstingur Amnesty International hefur áhrif! Minn líkami - mín réttindi. 20 ástæður til að styðja málefnið. Hún er ekki glæpamaður. Niðurstaða könnunar um pyndingar. Hátt í helmingur aðspurðra óttast pyndingar. Komum taumhaldi á vopnin. Komdu í vöfflu...
amnesty.is
Íslandsdeild Amnesty | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/um-okkur/islandsdeild-amnesty
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Íslandsdeild Amnesty International var formlega stofnuð í Norræna húsinu 15. september árið 1974. Þegar deildin var stofnuð voru samtökin fyrst og fremst fangasamtök, þ.e.a.s megin viðfangsefni samtakanna var að stuðla að frelsun samviskufanga, réttlátri dómsmeðferð fyrir pólitíska fanga, afnámi dauðarefsinga og pyntinga....Íslandsdeild Amnesty ...
amnesty.is
Um okkur | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/um-okkur
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Félögum misbýður þau mannréttindabrot sem eiga sér stað um heim allan en sameinast í von um betri heim – og því berjast þeir fyrir auknum mannréttindum með mannréttindastarfi og alþjóðlegri samstöðu. Frá upphafsdögum samtakanna árið 1961 höfum við unnið um heim allan til að koma í veg fyrir mannréttindabrot. Minn líkami - mín réttindi. Þingholts...
amnesty.is
Fréttir | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/starfid-okkar/frettir
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Fylgst með liði flóttamanna keppa á Ólympíuleikunum í einum stærstu flóttamannabúðum heims. Flóttafólk í flóttamannabúðunum í Kakuma í Kenía hvetur með stolti lið flóttafólks sem keppir á Ólympíuleikunum í Ríó de Janeiro. Ástralía: skelfileg mannréttindabrot á flóttafólki á Nauru. Viðræður innan Sameinuðu þjóðanna um samábyrgð ríkja á flóttafólki.
amnesty.is
Góðar fréttir | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/starfid-okkar/frettir/godar-frettir
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Mexíkó: Umhverfissinni látinn laus úr fangelsi, sigur fyrir réttlætið. Lausn mexíkóska umhverfissinnans og samviskufangans sem var óréttilega settur í fangelsi fyrir níu mánuðum, í að því virðist þeim tilgangi að refsa honum fyrir friðsamlegar aðgerðir gegn ólöglegu skógarhöggi, er sigur fyrir réttlætið og mannréttindi. Hvað hefur áunnist í herf...
amnesty.is
Tímalína Amnesty International | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/um-okkur/timalina-amnesty-international
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Hér á eftir fylgir ágrip af þeim mörgu herferðum og aðgerðum sem við höfum gripið til og meginþróun í mannréttindamálum frá árdögum okkar. Breski lögfræðingurinn Peter Benenson hóf herferð um heim allan, sem bar heitið. Ákall um sakaruppgjöf 1961. Appeal for Amnesty 1961) með birtingu greinarinnar. The Forgotten Prisoners) í dagblaðinu. Fyrsta r...
amnesty.is
Skrifstofan | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/um-okkur/islandsdeild-amnesty/skrifstofan
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Skrifstofa Íslandsdeildar Amnesty International:. Er til húsa að Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík, 3. hæð. Símanúmer skrifstofunnar er: 511 7900. Hér geturðu haft samband við okkur. Póstur til skrifstofunnar skal sendur á: Íslandsdeild Amnesty International, pósthólf 618, 121 Reykjavík. Jg [hjá] amnesty.is. Bb [hjá] amnesty.is. Verndun fólks á ...
amnesty.is
Makedónía: Hundruðum haldið ólöglega við ómannúðlegar aðstæður | SMS - mál | Mannréttindi fyrir alla / Stöðvum mannréttindabrot
http://www.amnesty.is/taktu-thatt/sms-adgerdarnetid/sms---mal/nr/3126
Amnesty International er alþjóðleg mannréttindahreyfing. Við erum rúmlega 3 milljónir, venjulegt fólk sem berst. Fyrir þá sem ekki fá notið réttlætis og frelsis. Makedónía: Hundruðum haldið ólöglega við ómannúðlegar aðstæður. Hundruðum flóttamanna, hælisleitenda og farandfólks á öllum aldri er haldið ólöglega í. Amnesty International hefur fengið upplýsingar með beinum og óbeinum hætti varðandi þá niðurlægjandi og ómannúðlegu meðferð sem fólk sætir í „Gazi Baba. Miðstöðin er gerð fyrir 12-150 m...Tveir h...